Morgunblaðið - 11.03.1998, Síða 53

Morgunblaðið - 11.03.1998, Síða 53
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 53| I DAG BRIDS llmsjón Guðiniinilur l’áll Arnarson ALAN Truscott, brids- blaðaraaður The New York Times, er borin og barn- fæddur í Bretlandi. Hann varð Evrópumeistari með Bretura árið 1961, þá 36 ára gamall. Hann tók þátt í HM í Bandaríkjunura 1962 fyrir hönd Breta og líkaði svo vel við land og þjóð að hann ákvað að setjast að í Banda- ríkjunum. Tveimur árum síðar gerðist hann brids- blaðamaður hjá NYT og er það enn. Hér er gamalt spil með Truscott í aðalhlut- verki: Suður gefur; allir á hættu. Norður AG109 V8 ♦ G108763 *DG6 Suður AK73 VÁD653 ♦ ÁKD AÁ4 Truscott varð sagnhafi í þremur gröndum í suður og fékk út smáan spaða. Blind- ur átti fyrsta slaginn á ní- una og - hvernig myndi les- andinn spila? Pyrir utan þann fjarlæga möguleika að laufkóngur sé blankur virðist fátt til bjargar. Og þó. Truscott sá fyrir sér eina legu, sem gat gefíð honum níu slagi. Hann svínaði hjartadrottningu í öðrum slag. Tók hjartaás, þrjá efstu í tígli og sendi svo vestur inn á spaða!! Norður AG109 V8 ♦ G108763 ADG6 Vestur AÁD854 V107 ♦ 952 A872 Austur A62 VKG942 ♦ 4 AK10953 Suður AK73 VÁD653 ♦ ÁKD AÁ4 Og viti menn. Drauma- legan var til staðar. Vestur átti ekki fleiri hjörtu til og varð að spila laufí eftir að hafa tekið fjóra slagi á spaða. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. Pennavinir FJÖRUTÍU og þriggja ára kona af tékkneskum upp- nma, búsett í írlandi, með áhuga á langhlaupum, fjall- göngum, leikhúsi, klassískri tónlist og sögu og menningu Islands: Vera Taslova, 14 The Drive, Woodpark, Ballinteer, Dublin 16, Ireland. Með morgunkaffinu COSPER Getur verið að ég hafi skilið gleraugun mín eftir hérna? MANSTU eftir mér? Eg gekk hérna framhjá fyrir 8 sekúndum? ...V. 5 EG þarf engan stiga. Ást er. 2-13 ... að dreifa kærleika um aIlt. TM Reg. U.S. Pat Off. — all rights reserved (c) 1998 Lds Angeles Times Syndicate 'AIUii SKAK llmsjún Margcir 1‘étursson STAÐAN kom upp í úrslit- um í Evrópu- keppni skákfélaga sem fram fór í Kazan í Rússlandi í desember. Rafail Gabdrakhmanov (2.420) var með hvítt, en Dmitry Svetushkin (2.400) hafði svart og átti leik. 29. - Rxe4! 30. fxe4 - Hf5+ 31. Bf3 - Hxe4 32. Dc3+ - Kh7 33. Rg3 - Hxf3+! 34. Dxf3 - Hf4 35. Dxf4 - Dxf4+ 36. Kg2 - Rg5 37. Hfl - Dxc4 38. h4 - Dc2+ 39. Khl - Rf3 40. Hxf3 - Dxdl+ og hvítur gafst upp. Reykjavíkurskákmótið. Önnur umferðin fer fram í kvöld í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur, Faxafeni 12. SVARTUR leikur og vinnur. STJÖRJVUSPA eftir Franees Wrake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert einfaii, en átt þó auð- velt með að umgangast aðra. Þú ert klár í kollinum og fljótur að finna lausn á mál- um. Hrútur (21. mars -19. apríl) Leggðu áherslu á að sinna heimilinu og gerðu einhverj- ar breytingar til hins betra. Talaðu við ráðgjafa. Naut (20. apríl - 20. maí) Rómantíkin blómstrar og þú hefur í nógu að snúast í fé- lagslífmu. Láttu það þó ekki bitna á starfí þínu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Nú er rétti tíminn til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Það er að birta til í lífi þínu og þér eykst kraft- ur. Hmbbi (21. júní-22. júlQ Þú munt sjá fram á góðar samverustundir með ástvini þínum, sem þið þm-fið að nota vel til að styrkja bönd- in. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð góðar fréttir varð- andi fjármálin. Leggðu þig fram um að að vinna störf þín vel og farðu snemma í háttinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) ÆmL Þú munt endurnýja sam- band við gamla viðskiptafé- laga. Þú gætir þurft að fara í stutt ferðalag vegna starfs þíns. (23. sept. - 22. október) m. Þú ert í skapi til að gefa af sjálfum þér og ættir að ljá góðum málstað lið. Ástvinir eiga góða kvöldstund sam- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Jafnvægi ríkir á flestum sviðum og þú munt njóta þess að eiga góðar stundir með ættingjum og vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) sS.x' Þú þarft að sinna málefnum ættingja þíns og þarft að vera bjartsýnn og jákvæður til að stýra málum í höfn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú munt fínna frábæra lausn á ákveðnu máli og þarft að fylgja henni eftir. Það eni bjartir timar framundan. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSS Þér líður vel í hverskonar hópstarfi. Gættu hófs varð- andi mataræði og hugsaðu vel um heilsufar þitt. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >♦•«> Nú fer að sjá fýrir endann á ákveðnu máli svo þú getur andað léttar. Þú sérð fram á að eiga fleiri frístundir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík MÁNUDAGINN 2. mars lauk sveitakeppni FEB í Reykjavík. Úr- slit urðu á þessa leið: Sveit Þórarins Árnasonar sigraði með 165 stigum, auk Þórarins spiluðu Bergur Þor- valdsson, Sæmundur Björnsson og Magnús Halldórsson. I öðru sæti varð sveit Sigurleifs Guðjónssonar með 158 stig. I þriðja sæti sveit Þorleifs Þórarinssonar, 147 stig, fjórða sæti sveit Kristins Gíslasonar, 144 stig. Fimmtudaginn 5. mars spiluðu 18 pör Mitchell tvímenning. NS Þórarirn Ámason - Bergur Þorvaldsson 278 Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 259 Rafn Kristjánsson - Magnús Halldórsson 256 Ay Olafur Ingvarsson - Karl Adólfsson 289 Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 224 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 221 Meðalskor 216 Silfurstigabridsmót Vals Silfurstigamót Vals verður haldið að Hlíðarenda mánudagana 23. og 30. mars klukkan 20. Keppnisform er tölvureiknaður Mitchell tvímenn- ingur, peningaverðlaun verða veitt. Keppnisstjóri er Jakob Kristinsson. Skráning hjá húsverði í síma 5511134. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR lauk mið- vikudaginn 4. mars. Til úrslita spil- uðu sveitir Strengs og Málningar. Sveit Strengs leiddi með 43 impum gegn 15 í hálfleik en leikurinn sner- ist í seinni hálfleik sem fór 55-25 Málningarmönnum í hag. Málning vann því úrslitaleikinn með 70 imp- um gegn 68. í sveit Málningar spHuðu Baldvin Valdimarsson, Hjálmtýr Baldursson, Hjalti Elíasson, Eiríkur Hjaltason og Einar Jónsson. í sveit Strengs spiluðu Hrannar Erlingsson, Júlíus Sigurjónsson, Jónas P. Erlingsson, Steinar Jóns- son og Rúnar Magnússon. Sveit Stillingar vann sveit Granda með 108 impum gegn 70 í leik um þriðja sætið. Aðrar sveitir spiluðu áframhald- andi Monrad sveitakeppni þar sem» þær héldu stigunum en raðað var upp á nýtt. Sveit Marvins vann í þeirri keppni með miklum yfirburð- um, fékk alls 339 stig en næst á eftfr kom sveit Arnar Arnþórssonar með 299 stig. Næsta keppni félagsins er Aðaltví- menningurinn 1998. Hann stendur yfír í 7 kvöld. Pörunum verður skipt í 2 hópa eftir 2 kvöld og síðan aftur eftir 2 kvöld í viðbót. Síðustu 5 kvöldin verður spilaður Barómeter tvímenningur en fyrstu 2 verður spilað með Hipp-Hopp sniði. Bridsfélag Hreyfils Sveit Birgis Kjartanssonar sigraði í Board-A-Match sveitakeppninni sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin háði einvígi við sveit Danfels Halldórs- sonai- sem lauk með sigri Birgis sem náði ekki fyrirhöndinni fyrr en í síð- ustu spilunum. Með Birgi spiluðu Ámi Kristjáns- son, Jón Sigtryggsson og Skafti Björnsson. Lokastaðan í mótinu: Birgir Kjartansson 233 Daníel Halldórsson 228 Friðbjörn Guðmundsson 219 Anna G. Nilwesen 209 Eiður Gunnlaugsson 200 Næsta mánudagskvöld hefst fímm c kvölda Butler tvímenningur. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar búin er 21 umferð í Baró- metertvímenningi er röð efstu para eftirfarandi: Albert Þorsteinsson - Bjöm Ámason 236 Friðjón Margeirss. - Valdimar Sveinss. María Ásmundsd. - Valdimar Sveinsson Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. Besta skor 9. mars: Guðlaugur Sveinsson - Júlíus Snorrason Jóhann Magnússon - Kristinn Karisson Jóhannes Guðm.sson - Aðalbj. Benediktss.82 Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 70 185 181 173 144 r 96 Sértilboð til Kanarí um páskana fra 49.932 í 2 vikur Siðuslu sætin um páskana. Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á nokkrum viðbótarhús- um í Vista Dorada smáhýsa- garðinum, einum af okkar vin- sælustu gististöðum. Góður að- búnaður íyrir fjölskyldur, öll smáhýsi með einu svefnher- bergi, baði, stofú og eldhúsi og gengið beint út á verönd fyrir framan hvert hús. Fallegur garður, stór sundlaug, móttaka, verslun, tennisvöllur og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 49.932 Verð kr. 59.960 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Vista 2 í smáhýsi, Vista Dorada, 7. apríl, Dorada í 2 vikur, brottför 7. apríl. 2 vikur. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.