Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Skúrír _ _ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * Rigning 1§S§ !V*Aslydda v_slyddué' * v*. » Snjókoma y El Sunnan, 2 vindstig. -JQo Vindörin sýnir vind stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður ^ A er2vindstig.é 11. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.44 3,8 11.58 0,7 18.04 3,7 7.57 13.34 19.12 0.02 ÍSAFJÖRÐUR 1.34 0,4 7.36 2,0 14.06 0,3 20.02 1,8 8.07 13.42 19.18 0.10 SIGLUFJÖRÐUR 3.31 0,4 9.54 1,2 16.11 0,2 22.27 1,1 7.47 13.22 18.58 DJÚPIVOGUR 2.57 1,9 9.05 0,4 15.08 1,8 21.14 0,2 7.29 13.06 18.44 Ririvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morjiunblaðið/Siómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðvestanátt og él norðaustan- lands með morgninum, en lægir og léttir til er líður á daginn. Suðvestan- og vestanlands snýst vindur í sunnan kalda, með snjókomu og síðar slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður vestan- og suðvestanátt, vætusamt og fremur hlýtt í veðri, em éljagangur og kólnandi veður á sunnudag. Á mánudag lítur út fyrir norðanátt með éljum norðanlands og frosti um mest allt land. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðardrag á Breiðafirði þokast suður á bóginn en hæðarhryggur á Grænlandshafi hreyfist norðaustur. Lægð við Jan Mayen hreyfist hægt norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 snjóél Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík -9 alskýjað Lúxemborg Akureyri -8 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Egilsstaðir -5 skýjað Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín -1 snjóél Jan Mayen -6 skýjað Algarve 20 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -10 snjókoma Las Palmas 25 heiðskírt Pórshöfn 4 alskýjað Barcelona 14 heiðskírt Bergen 2 úrk. í grennd Mallorca 15 léttskýjað Ósló 1 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur -1 Winnipeg -25 heiðskirt Helsinki -4 léttskviað Montreal 1 Dublin 12 skýjað Halifax 7 rigning Glasgow 6 rigning New York 8 skýjað London 8 alskýjað Chicago -11 skýjað Parfs 8 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 stórt landsvæði, 4 húsa, 7 snúin, 8 vesælan, 9 elska, 11 forar, 13 kjánar, 14 mannsnafn, 15 köld, 17 slæmt, 20 bókstafur, 22 glæstur, 23 ólyfjan, 24 kind, 25 mál. 1 skordýr, 2 gubbaðir, 3 duglega, 4 áift, 5 kvíslin, 6 korns, 10 veiðarfærið, 12 hnöttur, 13 púki, 15 ró- ar, 16 krók, 18 bogin, 19 grassvörður, 20 baun, 21 fín. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sjúkrahús, 8 jurta, 9 arfur, 10 fól, 11 skata, 13 liðna, 15 rispa, 18 slæga, 21 fok, 22 fress, 23 erill, 24 skelegg- ar. Ltíðrétt: 2 jarða, 3 krafa, 4 aðall, 5 úlfúð, 6 ljós, 7 grúa, 12 táp, 14 ill, 15 rófa, 16 stelk, 17 afsal, 18 skegg, 19 æðina, 20 afli. * I dag er miðvikudagur 11. mars, 70. dagur ársins 1998. Qrð dags- ins: Hver sá sem auðmýkir sjálf- an sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki. Skipin Reykjavíkurhöfn: Dröfn, Freyja, Ásbjörn, Reykjarfoss, Mælifell, Franciscia S. og Trin- ket komu í gær. Maersk Baltic fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Nanoq Trawl fara í dag. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16 á Sólvallagötu 48. Btíksala félags kaþ- tílskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar. Btílstaðarhlið 43. Farin verður með félagsmið- stöðvum aldraðra sam- eiginleg dagsferð að Gullfossi og Geysi fimmtudaginn 19. mars kl. 9. Hádegisverður á Hótel Geysi, komið við í Eden á austurleið og KA á Selfossi á heim- leið. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning og uppl. í síma 568 5052 fyrir 17. mars. Félag eldri borgara í Garðabæ. Brids kl. 16 í Kirkjuhvoli alla mið- vikudaga. Golf og pútt í Lyngási 7 alla miðviku- daga kl. 10-12. Leið- beinandi á staðnum. Furugerði 1. Nk. fóstu- dag verður messa, prestrn- sr. Ólafur Jó- hannesson, sóknar- prestur Grensáskirkju. Kaffiveitingar eftir messu. Vetrarferð verð- ur farin að Gullfossi og Geysi fimmtudaginn 19. mars kl. 9. Hádegis- verður snæddur á Hótel Geysi, leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Uppl. og skrán- ing fyrir 17. mars í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á fimmtudögum í Breið- (Matteus 18,4.) holtslaug kl. 10.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Gjábakki, Fannborg 8. Víkivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansamir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, silkimálun, fótaaðg., böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensás- laug, kl. 14 dans- kennsla, kl. 15 myndlist og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð, kl. 10 sögu- stund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaun og kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, kóræfing og myndlistarkennsla, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ingunni, kl. 10 búta- saumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 hand- mennt, kl. 13.45 dans- kennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Frjáls spila- mennska frá kl. 13-17. Hannyrðir hjá Kristínu Hjaltadóttur kl. 14-18. Hana-nú Kópavogi Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safnins í kvöld kl. 20, gestur kvöldsins er Guðjón Amgrímsson blaðamaður. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20, dagskrá fundarins er um vesturfarana. Kvennadeild flug- björgunarsveitarinnar. Fundur í kvöld kl. 20, farið verður í heimsókn til listamanna og fleira. Rangæingafélagið i' Reykjavík. Félagsvist verður í kvöld í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, og hefst kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða á árshátíð félagsins verð- ur í kaffihléinu. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Félagsvist í kvöld kl. 19.30. Allir vel- komnir. Sjálfstæðisfélagið Edda, Kópavogi. Opinn fundur í kvöld undir yf- irskriftinni „Hvert stefnum við i skólamál- um?“. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Hamrabog 1, 3. hæð. Framsögu flyt- ur Helga Sigurjónsdótt- ir kennari. Allir vel- komnir. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. Bingó í fé- lagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, á morg- un kl. 20. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús í kvöld kl. 20.30 hjá Styrk í Skóg- arhlíð 8 (ath. breyttan fundardag). Valgarður Einarsson miðill ræðir um lífið og tilvemna. Kaffi. Minningarkort Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- um Veggvösum í and- dyri flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélags- ins, Vesturgötu 40, og í Kirkjuhúsinu, Lauga- vegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á nýja testamentinu og biblí- unni. Nánari uppl. veitir Sigurbjöm Þorkelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Minningarkort Minn- ingarsjtíðs hjtínanna Sigríðar Jakobsdtíttur og Jtíns Jtínssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá safnverði þess, Þórði Tómassyni, s. 487 8842, í Mýrdal hjá Ey- þóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 487 1299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði ■ Holtanesti í Hafnarfirði ■ Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.