Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
+
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og
langamma,
AGNES ÁGÚSTSDÓTTIR
frá Patreksfirði,
Ljósheimum 2,
Reykjavfk,
sem lést á heimili sínu fimmtudaginn 5. mars
sl., verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn
13. mars kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á
568 8620.
Elín Þorkelsdóttir, Ólafur E. Pétursson,
Agnes Ólafsdóttir, Gunnar Sverrir Ásgeirsson,
Pétur Ólafsson,
Rakel Ólafsdóttir, Jóhannes Ottósson
og langömmubörn.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
VILHELMÍNA DAGBJÖRT
GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Seli,
Ásahreppi, Holtum,
andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði, aðfaranótt
mánudagsins 9. mars.
Guðrún Sigurðardóttir,
Brynjar Sigurðsson, Erna Ágústsdóttir,
Svanhildur Sigurðardóttir, Ólafur Þór Jóhannsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR,
Kirkjuvegi 37,
Keflavík,
andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 6. mars sl.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 12. mars kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Erla Jóhannsdóttir,
Heimir Jóhannsson, Sigurbjörg Sveinsdóttir,
Sævar Jóhannsson, Guðbjörg Kristinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuieg móðir min, tengdamóðir og amma,
ELÍSABET VILBORG HALLDÓRSDÓTTIR,
sem lést miðvikudaginn 4. mars sl., verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn
13. mars kl. 14.00.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á
Krabbameinsfélagið.
Kristjana Vilborg Jónatansdóttir,
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn,
WILL HARRISON KÁRI PERRY,
Ásbúð 106,
Garðabæ,
andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudag-
inn 10. mars.
Hulda Óskarsdóttir Perry.
+
Fóstursystir okkar,
SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR
frá fsafirði,
áður til heimilis
á Hverfisgötu 117,
er lést á Sólvangi mánudaginn 2. mars, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu á morgun, fimmtudaginn 12. mars, kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er bent á Félag krabbameinssjúkra barna.
Kolbrún Sigurðardóttir,
Hörður Hjartarson
og fjölskyldur.
Anand náði besta
endasprettinum
SKAK
Linares, Spáni, 22.
feli.-9. mars
OFURMÓT SJÖ KEPPENDA
Indverjinn Vyswanathan Anand sigr-
aði á ofurmótinu í Linares á Spáni
sem lauk á mánudagskvöld. 18.
Reykjavíkurskákmótið hefst í dag.
ÖLLUM skákunum í síðustu um-
ferð lauk með jafntefli. Anand tefldi
við Kramnik með svörtu og hélt
jafntefli án nokkurra erfiðleika.
Frammistaða Indverjans síðustu
þrjá mánuðina er stórglæsileg.
Fyrst sló hann út sex öfluga stór-
meistara til að komast í FIDE-
heimsmeistaraeinvígið við Karpov.
Örþreyttum tókst honum að halda í
við Karpov úthvíldan fram í bráða-
bana. Hann sigraði svo á
Hoogovensmótinu í janúar langt á
undan Karpov og leikur nú sama
leikinn við stigahæsta skákmann
heims, Gary Kasparov. Af þessum
árangri að dæma er Anand orðinn
harðari af sér en áður og örugglega í
hópi þriggja snjöllustu skákmanna
heims, á þvi er enginn vafi. Hvort
hann er sá allra besti, það kemur
væntanlega í ljós á næstu misserum.
Kasparov byrjaði vel með því að
vinna Anand, en mátti svo sætta sig
við það að gera allar aðrar skákir
sínar jafntefli. Döpur niðurstaða
fyrir svo mikinn baráttumann. Á
meðan Kasparov stendur utan
FIDE þarf hann að sanna styrk-
leika sinn á hverju einasta móti.
Nýjustu fréttir herma
að mikil óvissa sé nú
um framkvæmd
„heimsmeistaraeinvíg-
is“ hans við Anand eða
Kramnik í haust. Ind-
verjinn mun ekki sér-
lega ginnkeyptur fyrir
því að ganga á bak
orða sinna við FIDE.
Áður en hann mætti
Karpov undirritaði
hann yfirlýsingu um að
hann myndi ekki tefla
um „heimsmeistaratit-
il“ á öðrum vettvangi.
Þá hefur Anand lengi
blöskrað ofríld Ka-
sparovs í skákheimin-
Anand Þröstur
Þórhallsson
um.
Lítum á glæsilegan sigm- Anands
úr tólftu umferð. Hann fær góða
stöðu út úr byrjuninni og lýkur
skákinni með hróksfóm:
Hvítt: Vasílí ívantsjúk
Svart: Vyswanathan Anand
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4.
Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - Rc6 6. Bg5 - e6
7. Dd2 - Be7 8. 0-0-0 - 0-0 9. f3 -
Rxd4 10. Dxd4 - a6 11. h4 - b5 12.
Kbl - Dc7 13. h5 - h6 14. Bh4 - Bb7
15. Re2 - Hac8 16. Dd2 - Hfd8 17.
Hel - e5 18. Bxf6 - Bxf6 19. Rc3 -
Bg5 20. Ddl - Da5 21. Rd5 - Bxd5
22. exd5
SJÁ STÖÐUMYND
22. - Hxc2!! 23. Kxc2 - Dxa2 24. f4 -
Hc8+ 25. Kd2 - Bxf4+ 26. Ke2 -
Dxb2+ 27. Kf3 - Hcl og ívantsjúk
gafst upp.
Keppendur
á Reykjavíkurskákmótinu
Átjánda Reykjavíkurskákmótið
var sett í gær í félagsheimili TR,
Faxafeni 12. Mótið er mjög öflugt,
en þó engin ástæða til svartsýni fyr-
+
Sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
JÓNAS KRISTJÁNSSON,
fyrrv. starfsmaður Hitaveitu Reykjavíkur,
Álftamýri 2,
lést á Landakotsspítala manudaginn 9. mars
síðastliðinn.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
María Kristín Jónasdóttir,
Trausti Hólm Jónasson,
Örn Ármann Jónasson,
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
+
AÐALBJÖRG VILFRÍÐUR KARLSDÓTTIR
frá Dvergasteini
á Húsavík,
sem andaðist á heimili sínu, Álfaskeiði 96 í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. mars, verður
jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu-
daginn 13. mars kl. 13.30.
Ólafur Halldórsson,
Lilja Ólafsdóttir, Guðmundur Jónsson,
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir,
Karl Ólafsson, Helga Steingerður Sigurbjörnsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
MARIANNE METZNER
fædd MOSER.
Maríanna E. Franzdóttir,
Stefán Már Ingólfsson,
Helga María Stefánsdóttir.
Skila-
frestur
minning-
argreina
EIGI minningargrein að birt-
ast á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fjrrir hádegi á föstudag. I mið-
vikudags-, fímmtudags-, föstu-
dags- og laugardagsblað þarf
greinin að berast fyrir hádegi
tveimur virkum dögum fyrir
birtingardag. Berist grein eftir
að skilafrestur er útrunninn
eða eftir að útför hefur farið
fram, er ekki unnt að lofa
ákveðnum birtingardegi.
Sérfræöingar
í l)lómaskreytiiij»um
við öil tækifæri
Skóla\örðiistíg 12.
á horni Bergstaðastrætis.
sími 551 9090