Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 FÓLK í FRÉTTUM pliíirgjwM&Mli -kjarni málsins! DAMIAN Harris, forstjóri Skint. HLJÓMSVEITIN Space Raiders er ein af mörgum sem er á samningi við Skint. Kraftmikil hiphop- skotin danstónlist Skint hefur haslað sér völl fyrir gerð tónlistar sem menn kalla Big Beat, kraftmikla hiphop-skotna danstónlist, og náð góðum árangri með Fatboy Slim, Bentley Rhyt- hm Ace, sem eru reyndar komnir á áðra útgáfu í dag, Lo-Fidelity Allstars og safnplöturöð sem fyr- irtækið kallar Brassic Beats. Skammt er síðan þriðja Brassic Beats-safnið kom út, það fyrsta sem Sony dreifir, og Damian Föt fyrir Oskarinn ►ÓSKARSVERÐLAUNIN eftirsótt u verða afhent í lok mánaðarins með tilheyrandi glæsileika og viðhöfn. Fatnað- ur þeirra útvöldu sem þangað eru boðnir skiptir miklu máli og keppast heístu fatahönnuð- ir heimsins um að fá tækifæri til að klæða stjörnumar. Af því tilefni var sórstök kynning á „Óskars-fatnaði“ í Los Angeles í vikunni. Fyrir- _ sæturnar eru í „demantskjól“ frá Christian Dior, svörtum kjól frá Marc Bouwer og rauðum kjól frá Martine Sit- bon. Að sjálfsögðu bera þær viðeigandi skartgripi sem kosta á bilinu 100 til 600 milij- ónir ki’óna. safnarar fái eitthvað fyrir sinn snúð, en það verða þá að vera lög sem eru það góð að þau kalli á út- gáfu.“ Harris segist ekki eiga neitt uppáhald meðal þeirra sem hann MEÐAL merkustu útgáfna í Bretlandi er Skint-útgáfan, sem reyndar var kjörin útgáfa ársins á síðasta ári þar í landi. Þeir eru varla margir sem þekkja til útgáf- unnar hér á landi, kannast þó væntanlega við suma þá tónlistar- menn sem fyrirtækið hefur á sín- um snærum, til að mynda stuð- boltann Fatboy Slim og Bentley Rhythm Ace, sem heimsótt hafa Island. Skammt er síðan Skint tók skref í stækkunarátt, samdi við útgáfurisa um samstarf á heims- visu, en forstjóri, stofnandi og þúsundþjalasmiður Skint er Da- mian Harris. Damian Harris segist hafa starfað við ýmislegt tengt tónlist, þar á meðal unnið í plötubúð lengi, verið plötusnúður, rekið skemmti- staði og skrifað um tónlist. „Mér fannst ég vita hvað fólk vildi heyra og það má segja að það hafi verið eðlileg þróun þegar ég fór að gefa út,“ segir Harris, en hann stofnaði Skint-útgáfuna í samstarfi við fyr- irtæki sem hann vann hjá, Loa- ded. „Framan af var ég í öllu, uppgötvaði hljóm- sveitir, hannaði umslög, pantaði framleiðsluna og dreifði svo plötunum. Mest gaman fannst mér, og þykir reyndar enn, þegar einhver kemur með frábært lag, því ég verð svo spenntur að leyfa öðrum að heyra það. Því miður er fyiirtækið orðið það stórt að ég hef ekki eins mikinn tíma til að hlusta á tónlist og ég vildi, en ég á mikið gott í vændum, því við erum að fara að gefa út það góðar plötur á árinu að ég á eftir að hafa nóg til að hlusta á.“ Skammt er síðan Skint gerði samning við Sony-risann um út- gáfu og dreifingu á afurðum fyrir- tækisins um heim allan. Harris segir að samningurinn losi fyrii’- tækið við óteljandi vandamál sem fylgi því að vera lítill og þurfa að semja við gnía smáfyrirtækja um heim allan um útgáfu og einnig skili það peningum inn í fyrirtæk- ið. „Við höfum haldið fast í hverja krónu fram að þessu til að þenjast ekki út fyrir það sem við ráðum við, og Sony-samningurinn gerir okkur kleift að taka skrefið í átt að því að verða alvöru plötufyrir- tæki, ekki bara fjórir vinir sem hittast reglulega í bílskúr. Við höldum fullu sjálfstæði, því Sony mun ekkert skipta sér af því sem við erum að gera, við skilum bara af okkur plötum reglulega sem Sony sér um að dreifa utan Bret- lands.“ Alvöru útgáfa Skint heitir útgáfa í Bretlandi sem náði þeim árangri að vera valin útgáfa ársins á síðasta ári. Forstjóri útgáfunnar, Damian Harris, segir þó að það sé ekki fyrr en nú sem hún er að verða alvöru útgáfa en ekki bara fjórir vinir sem hittast reglulega í bílskúr. Borðar og lyftir glasi með tónlistar- mönnunum Harris segist velja lög á safnskíf- urnar sjálfur. „Ég er algjör harð- stjóri," segir hann alvarlegur en hlær síðan við. „Reyndar er ég ekki harðstjóri og þótt einhver þurfi að taka af skarið á endanum byggist allt sem við gerum á sam- komulagi og einfóldum reglum. Þannig var valið á plöt- una með það fyrir aug- um að hver hljómsveit eða listamaður ætti eitt lag, en líka leggjum við áherslu á að hafa sem mest af óútgefnum lög- um á plötunni eða lögum sem ekki hafa komið út nema á tólftommu. Við byrjuðum reyndar á því að gefa út Brassic Beats-skífurnar vegna þess að við gáfum svo mikið út á tólftommum sem aldrei kom út á diskum. Ég held að það skipti líka mjög miklu máli að hafa eitt- hvað af óútgefnum lögum til að Miðvikudaginn 11. mars, Hygea, Kringlunni. Miðvikudaginn 11. mars, Hygea, Laugavegi. Fimmtudaginn 12. mars, Stella, Bankastræti. Fimmtudaginn 12. mars, Hygea, Laugavegi. Föstudaginn 13. mars, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ Föstudaginn 13. mars, Hygea, Austurstræti. gefur út, en bætir við að hann gæti ekki gefið út tónlist með neinum sem honum líkaði ekki við persónulega. „Ég eyði eins mikl- um tíma og ég get með tónlistar- mönnunum, fæ mér í glas með þeim, fer á tónleika eða út að borða. Gefur því augaleið að miklu skiptir að mér líki við viðkom- andi,“ segir hann og hlær við. Eins og getið er gerði EMI samning við Bentley Rhythm Ace og Harris segir að það hafi haft sitt að segja um að hann ákvað að semja við Sony. „Fyrir vikið er ég með meira handa á milli og get gert betur við tónlistarmennina, sem kjósa reynda yfirleitt frekar að vera á mála hjá okkur en að semja við stórfyrirtæki vegna þess að við skijum betur hvað þeir eru að pæla og getum sinnt þeim betur en ef þeir væru á samningi hjá einhverjum risanum með hundruð listamanna á sínum snærum." Kynning á nýju vorlitunum frá CKristian D íor verður í eftirtöldum versiunum: sum Eftir Nicky Silver 'ekjandi gamanleikur á Litla sviSinu 13/3, 20/3 og 28/3. iW Í I IKH1.U, ** UriKlAMKUl yg BORGARIEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.