Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 25
Þing Kína
samþykkir
fækkun
ráðuneyta
KÍNVERSKA þingið sam-
þykkti í gær áform stjómar-
innar um að leggja niður 15
ráðuneyti og segja upp millj-
ónum starfsmanna æðstu rík-
isstofnana til að draga úr skrif-
finnsku og afskiptum ríkisins
af atvinnulífínu. Aformin voru
samþykkt með 2.814 atkvæð-
um gegn 12 og 33 þingmenn
sátu hjá.
Enn er margt óljóst um
áformin en gert er ráð fyrir að
stofnuð verði fjögur „stór
ráðuneyti“ sem eiga að taka
við hlutverki nokkurra ráðu-
neyta sem verða lögð niður.
Talið er öruggt að breyting-
arnar mæti harðri andstöðu
skriffinna.
Indverjar
sakaðir um
tilræði
SPRENGJA sprakk í lest í
Punjab-héraði í Pakistan í gær
og týndu að minnsta kosti níu
manns lífi og 54 slösuðust. A
mánudag sprungu tvær
sprengjur, önnur í lest og hin
fyrir utan dómhús, og létust þá
sjö manns a.m.k. og 48 særð-
ust.
Mushahid Hussain, upplýs-
ingamálaráðherra Pakistans,
sakaði indversku leyniþjónust-
una RAW um að hafa staðið
fyrir 13 sprengjutilræðum í
landinu á jafn mörgum vikum.
35 manns hefðu látið lífið og
150 manns særst í tilræðunum.
Uthlutað úr
sjóði Díönu
RÚMLEGA 100 góðgerða-
gær alls 13
milljónir
punda, and-
virði 1,5
milljarða
króna, úr
sjóði sem
stofnaður
var til minn-
ingar um
Díönu
prinsessu
eftir andlát
hennar. Þetta er í fyrsta sinn
sem úthlutað er úr sjóðnum.
Átta samtök, sem Díana
starfaði fyrir þar til hún lést,
fengu eina milljón punda hver.
Afganginum verður skipt millí
95 samtaka, sem prinsessan
starfaði fyrir þar til hún skildi
við Karl prins árið 1996.
Smyglhópur
handtekinn
LANDAMÆRAVERÐIR í
Eistlandi sögðust í gær hafa
handtekið nokkra menn, sem
grunaðir eru um að hafa
smyglað ólöglegum innflytj-
endum til Norðurlanda.
Eystrasaltslöndin þrjú hafa
verið notuð til að smygla fólki
til Norðurlanda vegna lélegs
landamæraeftirlits og mútu-
þægra embættismanna frá því
Sovétríkin leystust upp árið
1991.
samtök fengu í
Díana
prinscssa
Reuters
Níu farast
í Alabama
DÓMHÚSIÐ í Coffee-sýslu í Aiabama í
Bandaríkjunum var umlukið vatni í miðbæ
Elba á mánudag. Að minnsta kosti níu manns
fórust í óveðri sem geisaði í suðausturhluta
Bandaríkjanna um síðustu helgi. Fimm
dauðsfallanna urðu í Alabama-ríki sunnan-
verðu. I gær héldu björgunarsveitamenn í
Carroll-sýslu í Georgia-ríki áfram víðtækri
leit að eins og hálfs árs bami sem flóð hreif
með sér er bifreið móður þess lenti út af.
Vatnið varð um tveggja metra djúpt í Elba,
en á mánudag byijaði yfirborðið að lækka.
Brestur kom í flóðvarnargarð við ána Pea á
sunnudag með þeim afleiðingum að flæddi í
Elba og um tvö þúsund manns urðu að yfir-
gefa heimiii sín. Bill Clinton, forseti Banda-
ríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í
fimm sýslum og verður opinber aðstoð veitt
til þeirra.
Katrín Baldursdóttír fráttamaður
brotlenti og byrjaði upp á nýtt
HC/NHVÖTIN KITLUÐ
- kynning á keppendum
BÖRN í KLÓM EITURLYFJA
LÍFIÐ AÐ LOKNUM
SKILNAÐI
s ópdaov risnnno1