Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 45 ✓ LiNARES XXI. Styrkleikaflokkur Stig 1 2 3 4 5 6 7 VINN RÖÐ: 1 Vyswanathan AnandV IND 2.770 11/2 01/2 1/2/2 11/2 /21 /1 7/2 1. 2 Aleksei Shirov SPÁ 2.710 01/2 1/2/2 1/21 10 10 11 7 2. 3 Gary Kasparov RÚS 2.825 11/2 1/2/2 1/2/2 1/2/2 WMt 1/2/2 61/2 3.-4. 4 Vladímir Kramnik RÚS 2.790 1/2/2 1/2o 1/2/2 1/21 1/2/2 r/2 634 3.-4. 5 Peter Svidler RÚS 2.690 01/2 01 1/2/2 1/2o 10 /21 534 5. 6 Vasílí ívantsjúk IND 2.740 1/20 01 1/2/2 1/2/2 01 01/2 5 6. 7 Veselin Topalov ÚKR 2.740 /20 00 1/2/2 01/2 1/20 r/2 4 7. ir hönd íslensku keppendanna. Pað verður sérstaklega gaman að fylgj- ast með ungum og efnilegum ís- lenskum skákmönnum sem taka hröðum framfórum um þessar mundir. Keppendalistinn er þannig: Ivan Sokolov, GM BOS Anthony J. Miles, GM ENG Curt Hansen, M DAN Nick de Firmian, GM BNA Friso Njjboer, GM HOL L. Christianssen, GM BNA Simen Agdestein, GM NOR Stefan Kindermann, GM ÞÝS Einar Gausel, GM NOR Hannes H. Stefánss., GM ISL Igors Rausis, GM LET Nigel Davies, GM ENG Rune Djurhuus, GM NOR Erling Mortensen, IM DAN Johnny Hector, GM SVÍ Helgi Ólafsson, GM ISL Ralf Ákeson, GM SVÍ Joseph Gallagher, GM SVI Christopher Ward, GM SVI Þröstur Þórhallss., GM ISL Slavco Cicak, AM SVÍ Stuart Conquest, GM ENG Jesper Hall, IM SVÍ Karel van der Weide, FM HOL Mikhael Ivanov, GM RUS T. Hillarp-Persson, IM SVÍ Heikki Westerinen, GM FIN Jón V. Gunnarss., IM ISL Björgvin Jónsson, IM ISL Jón G. Viðarsson, FM ISL Neil Bradbury, IM ENG John Richardsson, FM ENG Bragi Halldórsson ISL Heini Oisen FÆR Ulf Dewenter ÞÝS Stefán Kristjánss. ISL Pertti Lehikoinen FIN Björn Fr. Bjömss. ISL 2625 2595 2595 2590 2590 2575 2570 2565 2555 2540 2520 2515 2510 2510 2505 2505 2505 2490 2480 2480 2480 2470 2460 2450 2440 2410 2410 2390 2380 2380 2360 2315 2285 2270 2260 2255 2250 2240 Arinbjörn Gunnarss. ISL 2240 Tómas Bjömsson ISL 2235 Gunnar Finnlaugss. ISL 2215 Júlíus Friðjónss. ISL 2215 Rogvi Rasmussen FÆR 2215 Sigurbjöm ,1. Björnss. ISL 2210 Kristján Eðvarðsson ISL 2205 Amar E. Gunnarsson ISL 2195 Jón Á. Halldórss. ISL 2185 Stefán Briem ISL 2185 Hans Joachim Wiese ÞÝS 2165 Torfi Leósson ISL 2160 B.-M. Wemer ÞÝS 2145 Andreas Sehmied ÞÝS 2145 Heimir Ásgeirsson ISL 2140 Hubert Petermann ÞÝS 2125 Jóhann H. Ragnarss. ISL 2110 Björn Þorfinnsson ISL 2100 Davíð Kjartansson ISL 2100 Einar K. Einarsson ISL 2085 H.J. Schubert AUS 2070 Þorvarður F. Ólafss. ISL 2015 Hrannar Baldurss. ISL Guðjón H. Valgarðss. ISL Halldór Pálsson ISL Helgi E. Jónatansson ISL Sigurður P. Steindórss. ISL Hjalti R. Ómarss. ISL Þeir sex síðasttöldu hafa ekki al- þjóðleg stig, enda eni þeir að þreyta frumraun sína á þessum vettvangi. Þátttaka Hjalta Rúnars er háð því að fjöldi keppenda standi á stöku. Þröstur Þórhallsson hraðskákmeistari Þröstur Þórhallsson sigraði nokkuð örugglega á Hraðskákmóti Islands 1998, sem fram fór suunu- daginn 8. mars. Hann hlaut 14V4 vinning í 18 skákum. Mótið var bæði fjölmennt og sterkt að þessu sinni. Þátttakendur voru 66, þar af fjórir stórmeistarar og tveir al- þjóðlegir meistarar. Reyndar var Þröstur eini íslenski stórmeistar- inn á mótinu og annar alþjóðlegi meistarinn var einnig erlendur. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1 Þröstur Þórhallsson 14‘/2 v. 2-3 Jón Viktor Gunnarsson, Arnar Gunnarsson 13Vz v. 4-5 Jón Garðar Viðarsson, Einar Hjalti Jensson 13 v. 6-7 Stuart Conquest, Þorsteinn Þorsteinsson 1214 v. 8 Slavko Cicak 1114 v. 9-14 Davíð Kjartansson, Mikhael Ivanov, Guðmundur Daðason, Stefán Kristjánsson, Bergsteinn Einarsson, Jón Friðjónsson 11 v. 15-19 Igors Rausis, Gylfí Þórhallsson, Bragi Halldórsson, Matthías Kormáks- son, Ólafur Kristjánsson 1014 v. 20-25 Stefán Arnalds, Lárus Knútsson, Jóhann H. Ragnarsson, Sigurjón Sigur- bjömsson, Sigurður Páll Steindórsson, Guðjón H. Valgarðsson 10 v. 26-30 Ólafur Isberg Hannesson, Bragi Þorfinnsson, Pétur Viðarsson, Pétur Atli Lárasson, Friðrik Egilsson 914 v. Skákstjórar voru þeir Gunnar Björnsson og Jóhann H. Ragnars- son. Mótið var haldið í Hellisheimil- inu, Þönglabakka 1. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR EIRÍKSSON tæknifræðingur, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 12. mars kl. 15.00. Sölvi Ólafsson, Ingibjörg Sverrisdóttir, Elísabet Ólafsdóttir, Sigurður Ingólfsson, Ingveldur Ólafsdóttir, Elsa María Ólafsdóttir, Páll Pálsson, Rakel Rós Ólafsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, ARNBJARGAR (Öddu) MAGNÚSDÓTTUR, áður lllugagötu 15, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til læknis og starfsfólks deildar A Sjúkrahúss Vestmannaeyja. Guð blessi ykkur. Dana S. Arnar, Steingrímur Felixson, Sandra ísleifsdóttir, Örn Engilbertsson, Marý Kristfn Coiner, Stein Hinriksen, ísleifur Arnar Vignisson, Hulda Ástvaldsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. - kjarni málsins! i- Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13 • Söludeild: 575-1220 • Skiptiborð: 575 1200 Fax: 568 3818 • Netfang: bl@bl.is HYunoni - til framtiðar Hyundai Sonata er flaggskip Hyundai flotans; svipsterkur og glæsilegur bíll á góðu verði. Hyundai er breiður og rúmgóður eðalvagn með 139 hestafla 2000 vél og er einstaklega lipur og mjúkur i akstri. Tveir líknarbelgir, ABS bremsukerfi, styrktarbitar i hurðum o.fl. tryggir öryggi farþeganna. N Ú ER LAG - S0NATA A EINSTOKU TILBOÐI I N0KKRA DAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.