Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 43 ^ ( ( ( ( < < ( < ( ( j AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR I góðum bæ með góðu fólki grunnskólann okkar að fj ölskylduvænum vinnustað fyrir kenn- ara, nemendur og for- eldra. Margt hefur verið vel gert hin síðari ár. Einkum finnst mér fagnaðarefni stóraukin þátttaka foreldra í skólastarfí og einnig við stefnumótun. En mörg verkefni bíða. Aldraðir Hafnfirð- ingar eiga athygli okk- ar og stuðning skilinn. Þeim verður aldrei nógsamlega þakkað brautryðjandastarfið - að koma þjóðinni úr torfkofunum og bröggunum, úr Jóna Dóra Karlsdóttir HAFNARFJÖRÐUR er góður bær. Um margt ruglingsleg fjölmiðlaum- ræða um framgang mála þar á bæ hefur vakið spurningar margra um raunveralegt ástand mála. Eg ætla ekki að reyna gera grein fyrir því í þessum línum, en vil aðeins segja það, að í Hafnarfirði er gott að búa. Fólk er stolt af bænum sínum og vill honurn vel. Það vil ég líka. Ég er áhugasöm um framgang fjöl- margra mikilvægra mála, sem gera góðan bæ að betri bæ, gera hann að kjörstað fyrir komandi kynslóðir. Verkefni En það þarf samt víða að taka til hendi. Ekkert er sjálfgefið. I grunn- skólanum eru fjölmargir möguleik- ar, sem bíða. Með einsetningu grunnskólans vil ég sjá stóraukið samstarf skólans og íþróttahreyf- ingarinnar. Þar á einnig að tengja æskulýðsstarfsemi og fjölþætta starfsemi opinberra og fijálsra fé- laga. Við getum og eigum að gera Aldraðir Hafnfírðingar, segir Jóna Dóra Karlsdóttir, eiga athygli okkar og stuðning skilinn. kreppu, frá fátækt fjöldans. Þeir lögðu grunninn, nú er það okkar yngi-i að byggja upp gott samfélag og réttlátt fyrir nútímann og ekki síður komandi kynslóðir. Yngri og eldri eiga samleið. Leið- um saman eldri og yngri kynslóðir, m.a. í skólastarfi, þar sem þeir fyrr- nefndu geta miðlað af reynslu og þekkingu. Margir fleiri málaflokkar eru mér ofarlega í huga, en umfram allt vil ég sjá bæjarfélag, þar sem hver einasti bæjarbúi skiptir máli og þarfir allra þeirra og langanir fá áheyrn og athygli bæjaryfirvalda. Með bæjarbúa sem einhuga og góða heild eru Hafnfirðingum allir vegir færir. Prófkjörið Ég gef kost á mér til beinna póli- tískra starfa í fyrsta sinn með því að vera þátttakandi í prófkjöri Al- þýðuflokksins um komandi helgi. Ég vil leggja mitt af mörkum, ef fólk vill nýta mína starfskrafta fyrir Alþýðuflokkinn og bæjarfélagið. Ég er tilbúin tii að taka eitt af efstu sætum listans fái ég tO þess stuðn- ing. Hafnfirðinga hvet ég til góðrar þátttöku í prófkjörinu um helgina. Höfundur tekur þátt iprófkjöri Al- þýðuflokksins i Hafnarfirði. Fyrir Hafnarfjörð HAFNFIRÐINGAR hafa í sameiningu náð að skapa einn falleg- asta bæ á landinu. Allir geta verið sammála um að í Hafnarfirði er gott að eiga heima. Og þannig viljum við hafa það um ókomin ár. Dagana 14. og 15 mars nk. bjóða sig fram í opnu prófkjöri Al- þýðuflokksins í Hafnar- firði 14 mjög frambæri- legir einstaklingar sem allir hafa hug á að vinna bæjarfélagi sínu gagn. Þeir eru fulltrúar öflugs flokks jafnaðar- og félagshyggjufólks í bænum. Val á þeim sem eiga að fara með forræði sameiginlegra mála okkar Framundan eru marg- ar erfíðar ákvarðanir, segír Qmar Smári Armannsson, varðandi framtíð okkar. ákvarðanir varðandi framtíð okkar. Með þátttöku í að velja frambjóðendur í prófkjöri ákveða bæj- arbúar fulltrúa sína til þeirra ábyrgðarmiklu starfa. Mikilvægt er að fulltrúar bæjargbúa geti sýnt festu og ákveðni þegar á þarf að halda, búi yfir hagnýtri reynslu, geti unnið vel að aðkallandi verkefn- um og gæti þess að gera ekki upp á milli bæjarbúa vegna skoð- ana þeirra eða kyn- ferðis. Þeir þurfa jafn- framt að geta gætt jafnræðis við ákvarðanir, staðið við orð sín þegar á reynir og gætt hagsmuna bæjar- búa í hvívetna. Bæjarbúar eiga að gera miklar kröfur til frambjóð- enda og það er þeirra að velja þá sem eru traustsins verðir. Ég hvet allt alþýðuflokksfólks og aðra bæj- arbúa að taka þátt í prófkjöri flokksins og ákveða þannig hverjir taka þátt í að móta með þeim fram- tíð Hafnarfjarðar á næstu árum. Ómar Smári Ármannsson á næstu árum skiptir miklu rnáli. Höfundur er bæjarfulltrúi Alþýðu- Framundan eru margar erfiðar flokksins. ( ( ( I ( ( ( ( ( ( I ( < < < < < < < < ^ Kraftur og Ve rö aöe OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 PEUGEOT PEUCEOT LJÓN Á VEGINUM! Peugeot 306 - Njóttu! Afliö og mýktin gefa Peugeot 306 frábœra aksturseiginleika. Peugeot 306 er rúmgóöur og ríkulega útbúinn evrópskur eðalvagn sem þú verður aö prófa, 1600 cc vél ■ 90 hestöfl ■ 5 gíra ■ bein innsprautun • regnskynjari á framrúöu ■ þokuljós að framan vökva- og veltistýri • loftpúðar báðum megin • rafdrifnar rúður að framan ■ útvarp og segulband stillt með stöng í stýri • hœðarstillanlegt ökumannssœti • bílbeltastrekkjari • fjarstýrðar samlœsingar með þjófavörn ■ litað gler ■ höfuðpúðar í aftursœti ■ niðurfellanleg aftursœti 40/60 • rafdrifnir hliðarspeglar ■ rafgalvanlseraður ■ hiti í afturrúðu ■ samlitir stuðarar • barnalœsingar á afturhurðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.