Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.03.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dcw Jones, 10. mars. NEW YORK VERÐ HREYF. DowJones Ind 8623,7 t 0,3% S&PComposite 1060,7 t 0,4% Allied Signal Inc 42,5 t 1,6% AluminCoof Amer... 72,6 J 1,0% Amer Express Co 92,3 J 1.4% ArthurTreach 3,8 - 0,0% AT & T Corp 62,8 t 2.9% Bethlehem Steel 11,3 t 0,6% Boeing Co 52,6 J 0,4% Caterpillarlnc 53,2 J 0.1% Chevron Corp 82,1 J 1,4% CocaCola Co 72,6 | 0,2% Walt Disney Co 106,1 t 0,1% Du Pont 63.4 J 0,3% Eastman Kodak Co... 63,1 J 2,2% Exxon Corp 63,1 t 1,0% Gen Electric Co 79,3 t 1.0% Gen Motors Corp 73,3 J 0,5% Goodyear 69,1 J 1,0% Informix 7.8 t 0,8% Intl Bus Machine 97,3 J 0,5% Intl Paper 50,3 t 0.6% McDonalds Corp 54,9 t 2,0% Merck&Colnc 130,1 t 2.0% Minnesota Mining.... 90,5 t 0,3% MorganJ P&Co 121,8 J 1,3% Philip Morris 44,1 j 1.0% Procter&Gamble 85,9 t 1.6% Sears Roebuck 58,2 t 3,0% TexacoInc 56.7 J 0,3% Union CarbideCp 46,7 t 1,1% United Tech 90,5 - 0,0% Woolworth Corp 24,1 t 1.6% AppleComputer 2850,0 J 5,0% Compaq Computer.. 25,6 t 1,2% Chase Manhattan.... 120,9 J 0,5% Chrysler Corp 41,4 f 0.8% Citicorp 131,6 t 0,5% Digital Equipment 50,0 J 0,2% Ford MotorCo 60,1 J 0,4% Hewlett Packard LONDON 61.5 j 1,3% FTSE 100 Index 5853,1 t 0.5% Barclays Bank 1834,0 t 1.3% British Airways 602,0 t 1,3% British Petroleum 83,0 J 0,8% BritishTelecom 1200,0 J 1,6% Glaxo Wellcome 1693,0 t 0,5% Marks & Spencer 575,0 J 0,4% Pearson 974,5 J 3,1% Royal&Sun All 805,5 t 3,2% ShellTran&Trad 425,5 J 0,6% EMI Group 535,5 J 1.3% Unilever FRANKFURT 583,0 t 0,6% DT Aktien Index 4863,2 f 1,0% Adidas AG 299,9 t 1,6% Allianz AG hldg 557,5 t 0,9% BASFAG 70,9 f 3,6% Bay Mot Werke.... 1860,0 J 1,7% Commerzbank AG.... 65,3 J 1.0% Daimler-Benz 163,5 J 0,5% Deutsche Bank AG... 124,9 f 1,2% Dresdner Bank 87,0 f 0,5% FPB Holdings AG 315,5 - 0,0% Hoechst AG 74,8 f 4,2% Karstadt AG 684,0 j 4,4% Lufthansa 37,0 -J 1,3% MAN AG 582,5 t 1,7% Mannesmann 1239,0 f 1,4% IG Farben Liquid 2.4 { 3,7% Preussag LW 640,5 t 0,4% Schering 209,4 t 2,0% Siemens AG 113,5 f 2.6% Thyssen AG 418,0 t 0,5% VebaAG 125,4 f 3,4% Viag AG 971,0 t 1,9% Volkswagen AG TOKYO 1325,0 f 4,0% Nikkei 225 Index 16982,8 t 0,1% AsahiGlass 774,0 t 1,2% Tky-Mitsub. bank 1750,0 t 0,6% Canon 2790,0 J 5,7% Dai-lchi Kangyo 1060,0 J 0,9% Hitachi 961,0 J 0,8% Japan Airlines 511.0 t 3,2% Matsushita E IND 1850,0 J 0,5% Mitsubishi HVY 558,0 J 0,2% Mitsui 839,0 J 0,9% Nec 1410,0 - 0,0% Nikon 1180,0 J 1,7% PioneerElect 2170,0 J 1,8% Sanyo Elec 367,0 j 0,3% Sharp 1000,0 j 1,0% Sony 11200,0 - 0,0% Sumitomo Bank 1460,0 f 0,7% ToyotaMotor 3420,0 i KAUPMANNAHÖFN 1.2% Bourse Index 222,9 t 2,1% Novo Nordisk 1065,0 t 6,5% Finans Gefion 146,0 j 2,1% Den Danske Bank 859,0 J 0,9% Sophus Berend B 226,0 t 0,4% ISS Int.Serv.Syst 284,0 t 1.4% Danisco 443,0 t 1.8% Unidanmark 536,0 t 1.5% DSSvendborg 455000,0 t 1,7% Carlsberg A 418,0 J 1,4% DS1912B 326000,0 t 1,9% Jyske Bank OSLÓ 785,0 - 0,0% OsloTotallndex 1301,5 t 0,8% Norsk Hydro 354,0 t 1,9% Bergesen B 166,0 f 0,3% Hafslund B 35,5 t 1,4% Kvaerner A 319,0 t 3.4% Saga Petroleum B 115,0 J 0,9% OrklaB 682,0 f 3,0% Elkem 109,0 t STOKKHÓLMUR 0,9% Stokkholm Index 3349,3 t 0,6% Astra AB 168,0 J 1,2% Electrolux 655,0 - 0,0% Ericson Telefon 166,5 t 0,3% ABBABA 108,5 í 2.4% Sandvik A 41,0 t 1,0% VolvoA25SEK 67,5 t 2,3% Svensk Handelsb 158,5 - 0,0% Stora Kopparberg 122,0 t 1,2% Verð allra markaða er dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Góð staða skuldabréfa austan hafs og vestan FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London mældist á næsthæsta lokagengi í þessum mánuði í gær vegna hækkana í Wall Street og góðrar stöðu brezkra ríkisskulda- bréfa. Lokagengið mældist 5828,5 punktar, sem var 9,6 punkta eða 0,16% hækkun. Methækkanir urðu á þýzku Xetra DAX vísitölunni síðdegis eftir góða byrjun í Wall Street. Lokagengi DAX-30 vísi- tölunnar mældist 4834,43 punkt- ar, sem var 53,60 punkta eða 1,12% hækkun. í tölvuviðskiptum eftir lokun mældist lokagengi Xetra DAX 4852,22 punktar, sem var 23,33 punktar, eða 0,48% hækkun. ( París lækkuðu hlutabréf nokkuð í verði eftir hækkanir að undanförnu og mældist CAC-40 vísitalan 3521,51 punktur, semvar 4,34 punkta, eða 0,12% hækun. Flest evrópsk skuldabréf seldust vel vegna hækkunar bandarískra ríkisskuldabréfa í fyrrinótt, en rúm- lega 2 punkta lækkun Dow Jones olli hikandi byrjunm í kauphöllum, þótt úr rættist. Verðbréfasali í London spáði hækkun á gengi hátæknibréfa eftr tap að undan- förnu vegna viðvarana um minni hagnað, síðast frá Compaq tölvu- fyrirtækinu. Seinna lækkuðu bandarísk ríkisskuldabréf, en verð- bréfasalar töldu olíuverðfall og áhyggjur af Indónesíu halda uppi verði. í gjaldeyrisviðskiptum átti dollar í vök að verjast og seldist fyrir rúmlega 1,83 mörk og 127 jen. Rannsókn á á ásökunum um spillingu í Japan styrkir, en vænt- anlegar eefnahagsráðstafanir halda hækkun í skefjum. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. jan. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn '■'Vw 147,0/ 145,0 jan. feb. mars 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 180- 160- 140- 120- ’Y- . 164,0/ - 162,0 jan. 1 feb. ' mars FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Gellur 299 260 282 70 19.730 Grásleppa 38 38 38 937 35.606 Hlýri 90 90 90 303 27.270 Karfi 68 68 68 409 27.812 Langa 76 76 76 121 9.196 Lúða 699 699 699 163 113.937 Skarkoli 103 103 103 1.598 164.594 Steinbítur 81 67 80 9.481 761.419 Ufsi 68 48 49 6.474 320.398 Undirmálsfiskur 145 145 145 346 50.170 Ýsa 112 84 108 3.541 382.747 Þorskur 134 100 114 4.201 477.108 Samtals 86 27.644 2.389.987 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 38 38 38 294 11.172 Rauðmagi 139 132 135 54 7.282 Skarkoli 120 110 119 3.062 364.623 Steinbítur 91 65 66 10.676 708.566 Ufsi 53 48 51 1.738 88.429 Ýsa 151 127 143 1.722 246.160 Þorskur 131 81 108 85.163 9.160.984 Samtals 103 102.709 10.587.216 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Sandkoli 30 30 30 ' 196 5.880 Skarkoli 50 50 50 596 29.800 Skrápflúra 10 10 10 148 1.480 Steinbítur 65 65 65 1.000 65.000 Samtals 53 1.940 102.160 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 170 170 170 463 78.710 Gellur 220 220 220 276 60.720 Karfi 86 86 86 15 1.290 Lúða 390 390 390 3 1.170 Rauðmagi 130 130 130 12 1.560 Skarkoli 117 117 117 100 11.700 Steinbítur 86 69 72 3.241 233.741 Sólkoli 130 130 130 35 4.550 Ufsi 50 50 50 147 7.350 Undirmálsfiskur 73 73 73 100 7.300 Ýsa 160 115 138 2.808 388.852 Þorskur 105 90 93 16.500 1.526.580 Samtals 98 23.700 2.323.523 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 73 73 73 100 7.300 Keila 30 30 30 50 1.500 Langa 56 56 56 50 2.800 Lýsa 46 46 46 50 2.300 Steinbítur 85 85 85 50 4.250 Ufsi 65 65 65 700 45.500 Ýsa 134 130 132 600 79.002 Þorskur 99 88 92 1.679 154.753 Samtals 91 3.279 297.405 Kringlukast í fjóra daga KRINGLUKAST, markaðsdagar Kringlunnar, hefjast í dag, mið- vikudag, og standa fram á laugar- dag. Verslanir og mörg þjónustu- fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni eru með tilboð á nýjum vörum og veitingastaðir hússins sömuleiðis. A Kringlukasti eru verslanir og flest þjónustufyrirtæki í Kringl- unni með sérstök tilboð og í frétta- tilkynningu segir að lögð sé áhersla á að einungis sé boðið upp á nýjar vörur, þannig að ekki sé um útsölu að ræða. Á sérstöku til- boði í hverri verslun eru nokkrar vörutegundh’ eða einn eða tveir vöruflokkar og gilda þessi tilboð einungis á meðan Kringlukastið stendur. Algengast er að veittur sé 20-40% afsláttur af þeim vörum sem eru á tilboði en í sumum tilvik- um er afslátturinn enn meiri. Veitingastaðimir í Kringlunni eru með sértilboð í tilefni Kringlu- kastsins. Sum tilboðanna á Kringlukasti eru kynnt í sérstöku 16 síðna blaði sem fylgdi Morgun- blaðinu í dag, miðvikudag, og liggur frammi við innganga Kringlunnar. Þeir sem koma á Kringlukast geta tekið þátt í kaupleik, Stóra af- slætti. í leik þessum bjóða fjórar verslanir í Kringlunni jafnmarga hluti með afslætti. Hlutir þessir em allir í dýmm verðflokki og veittur er 50-70% afsláttur. A hverjum degi meðan Kringlukastið stendur yfir em dregnir út fjórir kaupendur sem fá að kaupa við- komandi hlut á þessum afslætti. Tímasetningar og leikreglumar era nánar kynntar í viðkomandL, verslunum. Að þessu sinni eru það 1 Habitat, Heimskringlan, Japis og Hagkaup sem taka þátt í leiknum og í boði era Magna hilla, AIWA hljómtæki, SONY sjónvarp og matarkarfa. Á þriðju hæð í norðurhúsi Kringlunnar er bai’nagæsla þar sem börnin geta unað sér meðan foreldrai’nir versla. Ennfremur geta börnin skemmt sér vel í Kr- inglubíói og öll fjölskyldan notið lífsins á veitingastöðum í Kringl- unni eftir vel heppnaða verslunaiy ferð. Ævintýrakringlan er opin ^ virka daga frá kl. 14-18.30 og laug- ardaga kl. 10-16. ---------------- Fyrirlestur fellur niður HUGH De Santis, prófessor í al- þjóðlegum öryggismálum við National War College í Was- hington D.C., sem átti að flytja er- indi á sameiginlegum fundi Sam- taka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs á Hótel Sögu fimmtudaginn 12. mars nk., hefur orðið að fresta heimsókn sinn^ Prófessor Santis þarf að mæta fyr- ir þingnefnd bandaríska þingsins nú í vikunni þar sem hann þarf að gefa upplýsingar um stækkun NATO í austur. Hugsanlegt er að De Santis komi til Islands í vor. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 10. mars Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR | Langa 76 76 76 162 12.312 Langlúra 109 109 109 416 45.344 Skata 152 152 152 75 11.400 Ufsi 78 78 78 557 43.446 Ýsa 130 115 120 83 9.935 Þorskur 100 100 100 2.000 200.000 Samtals 98 3.293 .322.437 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 35 35 35 483 16.905 Langa 80 80 80 560 44.800 Skarkoli 103 103 103 1.120 115.360 Skrápflúra 17 17 17 180 3.060 Steinbítur 79 67 77 352 27.065 Stórkjafta 19 19 19 604 11.476 Sólkoli 126 126 126 225 28.350 Ýsa 110 108 109 897 97.899 Samtals 78 4.421 344.915 HÖFN Hrogn 170 170 170 363 61.710 Karfi 60 60 60 56 3.360 Keila 30 30 30 54 1.620 Skötuselur 220 220 220 59 12.980 Steinbítur 66 66 66 1.943 128.238 Ufsi 36 36 36 3.353 120.708 Ýsa 140 115 134 386 51.913 Þorskur 144 74 123 9.338 1.151.002 Samtals 98 15.552 1.531.531 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.700 1.700 1.700 5 8.500 Hlýri 90 90 90 117 10.530 Langa 30 30 30 66 1.980 Lúða 500 310 337 64 21.550 Skarkoli 115 115 115 1.614 185.610 Steinbítur 79 79 79 2.500 197.500 Ufsi 41 41 41 2.067 84.747 Þorskur 90 90 90 2.000 180.000 Samtals 82 8.433 690.417 FAXALÓN Þorskur 80 80 80 3.300 264.000 Samtals 80 3.300 264.000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 40 40 40 163 6.520 Karfi 81 81 81 561 45.441 Lúða 290 290 290 17 4.930 Lýsa 46 46 46 28 1.288 Sandkoli 65 65 65 192 12.480 Skarkoli 112 91 107 625 66.681 1«- Skötuselur 220 220 220 1 220 - Steinbítur 80 56 69 172 11.856 Stórkjafta 30 30 30 28 840 svartfugl 20 20 20 109 2.180 Sólkoli 135 135 135 152 20.520 Ufsi 59 30 56 714 40.113 Ýsa 159 109 141 733 103.390 Þorskur 112 90 105 28.917 3.031.369 Samtals 103 32.412 3.347.827 FISKMARKAÐUR VESTFJ. ÞATREKSF. Keila 67 67 67 2.073 138.891 Langa 66 66 66 91 6.006 Steinbítur 67 67 67 5.000 335.000 Undirmálsfiskur 66 66 66 532 35.112 Samtals 67 7.696 515.009 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 67 67 67 52 3.484 Langa 76 76 76 103 7.828 Langlúra 30 30 30 265 7.950 Sólkoli 126 126 126 1.320 166.320 Þorskur 98 98 98 140 13.720 Samtals 106 1.880 199.302 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 1.700 1.700 1.700 7 11.900 Skarkoli 70 70 70 273 19.110 Steinbítur 70 70 70 447 31.290 Samtals 86 727 62.300 SKAGAMARKAÐURINN Steinbitur 75 53 71 256 18.099 Samtals 71 256 18.099 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.