Morgunblaðið - 11.03.1998, Side 26

Morgunblaðið - 11.03.1998, Side 26
Tímamótaútdráttur -10 milljónamæringar I einum drætti Útdrátturinn í gærkvöldi var sérstakur þar sem dregnir voru út 10 einnar milljónar króna vinningar á einu bretti og eingöngu úr seldum miöum. Þar sem fimm bókstafamerktir miöar eru í hverju númeri þarf að draga út bæði númer og bókstaf þegar einvörðungu er dregið úr seldum miðum, þannig að á hvern miða falli aðeins einn vinningur. Eigendur trompmiða áttu fimmfalda möguleika á að hljóta milljón á við eigendur einfaldra miða þar sem tromp- miðar áttu fimm fulltrúa í pottinum sem dregið var úr. í aðalútdrættinum í september verður þessi leikur endurtekinn og þá verður aftur dregið um 10 milljónavinninga. Heppnir Keflvikingar Fram að útdrættinum í gær höfðu 7 viöskiptavinir Happdrættisins fengið vinning sem var ein milljón króna eóa meira. Það er athyglivert að bæði í janúar og febrúar hafa tveggja milljóna króna vinningar lent á miða sem seldir voru í Keflavík. Keflvíkingar hafa því byrjað happdrættisárið vel og verður fróðlegt að sjá hvort þeir halda þessum dampi þegar líður á árið. Háskóli Islands fær hagnaðinn Háskólahappdrættið var stofnað til þess að byggja yfir starfsemi Háskólans, sem hafði lengi verið á hrakhólum. Síðan eru liönir rúmir sex áratugir. Háskólinn hefur allan þann tíma þurft að fjármagna framkvæmdir og tækjakaup að mestu leyti sjálfur og munar þar mest um framlög frá Happrætti Háskólans. Síðustu 15 árin hefur yfir 90% af heildarframkvæmdafé Háskólans komið frá Happdrættinu. Þeir fjármunir hafa t.d. fjármagnaö allar nýbyggingar, innréttingar auk kaupa á tölvum og rannsóknar- tækjum. Framlög Happdrættisins eru því afar mikilvæg fyrir Háskólann. Til skýringar má nefna að á síðustu 20 árum hefur Háskólinn fengið meira en fimm og hálfan milljarð frá Happdrættinu til uppbyggingar á starfsemi sinni og nær allur húsakostur Háskólans er fjármagnaður af Háskólahappdrættinu. Endatöluvinningar Kr 9 500 TROMP VUa | Kr. 12.500 Ef tveir síðustu tölu- stafirnir f númerinu eru: 88 í hverjum aóalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur einfalds miöa meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiöa aö ræóa er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru þaö 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuö í heild hér, enda yröi hún mun lengri en sú sem birtist á þessum síóum. 15 37 115 165 413 415 598 664 679 719 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Með þátttöku í Happdrætti Háskóla íslands stuölar þú að þættum hag Háskólans og eflingu menntunar í landinu, þér og þjóðinni allri til tekna. HRINGDU NÚNA! 8006611 788 1090 1529 1655 1944 1972 1981 2037 2103 2192 2213 2220 2231 2292 2475 2650 2766 2803 TROMP Kr.75. 'TTl 2831 4983 2919 5009 3029 5267 3148 5384 3153 5621 3264 5685 3272 5692 3380 5731 3430 5771 3465 5800 3466 5808 3635 5814 3696 5844 4026 5848 4031 5853 4084 5902 4200 5922 4345 6100 4403 6205 4420 6258 4434 6345 4525 6585 4536 6753 4542 6885 4688 6974 4748 7048 4820 7120 4869 7191 7435 9422 7482 9484 7552 10075 7623 10082 7639 10161 7709 10180 7746 10279 7769 10285 7815 10388 7861 10427 7940 10447 7949 10466 8135 10494 8146 10497 8194 10582 8220 10739 8332 10939 8543 10997 8576 11152 8646 11245 8698 11291 8703 11296 8770 11340 8792 11353 8877 11398 8880 11399 8948 11497 9220 11504 11539 11559 11562 11740 11750 11804 11828 11845 11896 12231 12458 12577 12735 12783 12799 12838 12844 12892 12931 12938 12964 12982 12987 12996 13166 13199 13208 13209 13435 13454 13503 13739 13777 13807 13818 13931 14110 14482 14635 14700 14934 15097 15107 15111 15223 15255 15286 15290 15412 15433 15440 15534 15609 15628 15680 15781 15803 15814 15914 15985 16099 16113 16142 16245 16369 16432 16505 16557 16562 16711 16851 16952 17007 17055 17149 17153 17267 17277 17391 17647 17742 17752 17877 17982 17990 19438 18024 19701 18048 19704 18199 19741 18229 19961 18231 20009 18343 20124 18385 20258 18400 20292 18406 20304 18423 20318 18505 20425 18508 20615 18565 20983 18644 21048 18705 21067 18782 21195 18847 21245 19103 21382 19198 21385 19214 21414 19226 21548 19251 21666 19255 21806 19331 21834 19338 22026 19339 22122 19428 22189

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.