Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 39 «T V I l\l W U AlU GLÝSINGAR Gcaöabær Fræðslu- og menningarsvið Lausar kennarastöður Viö grunnskóla Garðabæjar eru kennarastöður lausar til umsóknar. Grunnskólar bæjarins eru allir einsetnir, starfræktir í rúmgóðu hús- næði og eru vel búnir kennslutækjum. Við skólana starfa vel menntað- ir og áhugasamir kennarar. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf við forráðamenn nemenda. Óskað er eftir áhugasömum kennurum sem tilbúnir eur til að takast á við spennandi verkefni við ágætar starfsaðstæður. Hofsstaðaskóli 1.—6. bekkur, 380 nemendur Skólastjóri: Hilmar Ingólfsson, vs. 565 7033. Óskað er eftir: ★ Bekkjarkennara y. barna ★ Sérkennara. Flataskóli 1.—6.bekkur, 430 nemendur Skólastjóri: Sigrún Gísladóttir, vs. 565 8560. Óskað er eftir: ★ Bekkjarkennara ★ Handmenntakennara (smíði) hálf staða Garðaskóli 7.—10. bekkur, 560 nemendur Skólastjóri: Gunnlaugur Sigurösson, vs. 565 8666. Aðstoðarskólastjóri: Þröstur V. Guðmundsson, vs. 565 8666. Óskað er eftir: ★ Enskukennara ★ Heimilisfræðikennara ★ Sérkennara ★ Handmenntakennara (smíði) Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kl og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Umsóknir eiga að berast til skólastjóra viðkomandi skóla sem veitir allar nánri upplýsingar um stöðurnar. Umsóknarfrestur ertil 16. maí vegna Flata- og Hofsstaðaskóla en til 3. maí vegna Garðaskóla. Grunnskólafulltrúi. Kennara vantar að Grunnskólanum Tálknafirði. Grunnskólinn á Tálknafirði er lítill skóli, hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 4. maí. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Hauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. [ii I LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Meðferðarfulltrúi óskast til sumarafleysinga á áfengis- og vímuefnaskoráTeigi, deild 16. Starfið felur í sér einstaklingsvinnu með fíklum og aðstandendum þeirra, hópstjórn, fjölskyldu- viðtöl og fyrirlestra. Reynsla af 12-spora vinnu æskileg. Umsóknir beristtil GuðrúnarÁg. Guðmunds- dóttur, dagskrárstjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 560 2890. Umsóknarfrestur ertil 12. maí nk. - - - - Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármélaráðherra. Umsóknareyðubíöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllurn umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. --------------------------------------------/ Kennarar Verzlunarskóli íslands óskarað ráða kennara næsta haust í eftirtaldar námsgreinar: Enska Stærðfræði — raungreinar Bókfærsla Hagfræði Lögfræði Um er að ræða bæði fullar stöður og stunda- kennslu í einstökum námsgreinum. Skólastjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda veita nánari upplýsingar um starfið og taka á móti umsóknum. Verzlunarskóli íslands. Félagsmálastofnun ReyKjavíkurborgar Félagsráðgjafi verkefnisstjóri í ráðgjafadeild hverfaskrifstofu fjölskyldudeild- ar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Skógarhlíð 6 er laus til umsóknar staða félags- ráðgjafa/verkefnisstjóra. Helstu verkefni eru meðferð og ráðgjöf við börn/unglinga og fjölskyldur þeirra, félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð. Gerð er krafa um menntun á sviði félagsráð- gjafar eða annarrar háskólamenntunar á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði. Þekking og reynsla af vinnu meðferðarmála og starfi innan félagsþjónustu æskileg. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Umsóknir berist forstöðumanni hverfaskrifstof- unnar, Aðalbjörgu Traustadóttur sem ásamt Ellu Kristínu Karlsdóttur, deildarstjóra veitir allar nánari upplýsingar um starfið í síma 562 5500. Afgreiðslustörf Kvenfataverslun í Kringlunni leitar eftir starfs- kröftumtil framtíðarstarfa. Vinnutími 9.30—18 og 13—18. Æskilegur aldur 22—55 ára. Upplýsingar um aldur, fyrri störf o.þ.h. sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Lifandi starf." «r Bakari óskast Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefa Eyjólfur/Ólafur, í síma 421 1695. IMýja bakaríið, Keflavík. RAOAUGLVSINGAR Útboð Gluggar - gler - málmklæðningar Húsfélagið Aðalstræti 6 óskar eftir tilboðum í endurnýjun glugga í húsið Aðalstræti 6 ásamt tilheyrandi málmklæðningum og öðrum frá- gangi. Gluggafletir eru alls um 1050 m2. Verktími ertil 1. september 1999. Útboðsgögn verða afhent hjá húsverði frá og með þriðjudeginum 28. apríl nk. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 19. maí nk. BÁTAR SKIP Þessi bátur er til sölu 35 brt. stálbátur. Báturinn er vel búinn til snurvoðaveiða, í góðu standi, nýsandblásinn og allur nýyfirfarinn. Breikkaður og lengdur 1996,117,44, b 5,28, vél Volvo penta 260 Hp. árg. 1992. Báturinn selst kvótalaus. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. USTMUNAUPPBOQ Listmunauppboð Gallerí Borgar Erum að taka á móti málverkum og listmunum fyrir næsta uppboð. Fyrirfjársterkan aðila leitum við að verkum eftir Kristínu Jónsdóttur, Jón Stef- ánsson, Svavar Guðnason og Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. Einnig eftir íslensku naivistana. Höfum ávallttil sölu góða myndlisttil gjafa, t.d. ný verk eftir Sigurbjörn Jónsson og Pétur Gaut. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. BORG Síðumúla 34, sími 581 1000. TIL SÖLU Byggingarkrani — loft- pressa — vinnuskúrar Eftirfarandi tæki og vinnuskúrar eru til sölu: Byggingarkrani, „PEINER", gerð T-63 (63 tm) ásamt sporum. Loftpressa Atlas LE 11, rafknúin, 1438 l/mín. Vinnuskúr á stálgrind, var notaður sem járn- smiðja, 32 fm. 55 fm hífanlegt skýli. 3 skúrar, 10-40 fm. Tengiskúrar fyrir rafmagn með búnaði. Upplýsingar í símum 567 1773 og 567 1691 frá kl. 8.00-16.00. PJÓINIUSTA Langar þig að missa 5—15 kg á einum mánuði? ** eða langar þig að hjálpa öðru fólki að ná árangri. Hringdu og kynntu þér tækifærið. Hulda, sími 896 8533. TILKYNNINGAR MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Lágmúla 5, 4. hæð, 108 Reykjavík, símar 553 9444 og 553 9856 Aðalfundur Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lágmúla 5,4. hæð, þriðjudaginn 5. maí nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar miðvikudaginn 29. apríl 1998 Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar (eldra félagsins) verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 1998. Fundurinn er haldinn í Kiwanis- húsinu á Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. * C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.