Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 61
FÓLK I FRÉ
íIsrael
► FIMMTIU ára afmæli ísraels-
ríkis verður fagnað með ýmsum
hætti á árinu. Þeir sem lifðu
Helförina af og tóku þátt í
j . stofnun ríkisins
yvom heiðraðir
KwMÚrY . sérstaklega
H ’ f nú á dög-
unum
auk þess sem hátíðahöld af
ýmsum toga eru fyrirhuguð.
Tískusýning var haldin í Jer-
úsalem í síðustu viku í tilefni af-
mælisins, þar sem helstu hönn-
uðir ísraels sýndu fatnað sinn
og fylgihluti. A myndunum má
sjá dæmi um það sem boðið var
upp á.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURÐUR Siguijónsson leikstjóri, Örn Ámason leikari, Friðrik
Rafnsson þýðandi og Eydís Guðmundsdóttir ánægð með frumsýn- i
inguna. J
Gamansami
harmleikurinn
frumsýndur
stjórans við hlutverkin, ’PtAJ
áhorfendur og sjálfan sig.'^&3r
Var ekki annað að sjá en að áhorf-
endur á frumsýningunni tækju vel
við sér enda hefur Gamansami
harmleikurinn verið sýndur víða
um heim við afbragðsgóðar viðtök-
ur.
FRUMRAUN Sigurðar Sigurjóns-
sonar sem leikstjóra fór fram á
Litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu á
sumardaginn fyrsta, þegar gaman-
leikurinn „Gamansami hamileikur-
inn, var frumsýndur. Verkið er
byggt á einleik Amar Arnasonar
og lýsir á hnyttinn hátt glímu leik-
ÞAÐ var sundfataframleið-
andinn Gottex sem sýndi
þennan fallega sundbol
með Davíðsstjömunni.
LIKAMSRÆKTAR- *
TRÖLLIÐ og herra ísr- \
ael, Eli Hannah, sýndi
frumlega hönnun Dani
Bar-Shai á sýningunni.
FYRIRSÆTAN er í fatn-
aði ísraelska hönnuðaríns
Ronen Chen, sem iætur
tvær Davíðsstjörnur
hylja barminn.
ÞÓRUNN Sigurðardóttir og Kolbrún Haildórsdóttir báru saman
bækur sínar eftir sýninguna.
SUMIR fara í
fylgd með for-
eldrum í leikhús
og hér er Örn
Árnason með
móður sinni
Kristínu Nikulás-
dóttur og Sig-
urður Sigurjóns-
son með móður
sinni Kristbjörgu
Guðmundsdótt-
ur.
Ótrúlei
af öllum
hafnarstr«ti 16
HASKOLABIO
MYNDaQNP
útsala
búðir
Wmmufíín
i \ §L . $ W
■