Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: I V r>y A 'iV ■ ' y k\V< ^ : 9 rsÉk >v \ ; / > //!. V Léttskýjað Hálfskýjað é é é é Ri9nin9 % *** t S|vdda Alskýjað %%%%. Snjókoma Skúrir f Slydduél Vi ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 víndstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustlæg átt. Minnkandi él við norður- og austurströndina en annars þurrt og víða bjart veður. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til 10 stig yfir daginn, en á norðausturhominu verður heldur svalara. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á miðvikudag em horfur á minnkandi norðanátt með skúmm eða éljum við norður- og austurströndina en björtu veðri með köflum syðra. Hiti víða um 10 stig að deginum sunnanlands en nálægt frostmarki norðan til. A fimmtudag lítur út fyrir hægviðri og bjartviðri um allt land, en fer að þykkna í lofti vestanti! er líður á daginn. Eftir það má búast við suðvestlægum áttum með vætutíð fram yfir helgi, einkum um vestan- og norðanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar em veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur var á Grænlandshafi sem fer heldur vaxandi en grunnt lágþrýstisvæði vestur af Bretlands- eyjum hreyfist frekar litið. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 14 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 10 rigning Akureyri 1 alskýjað Hamborg 12 þokumóða Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 22 skýjað Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 18 skýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 20 hálfskýjað Narssarssuaq 5 súld Las Palmas 22 alskýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Bergen 9 hálfskýjaö Mailorca 18 léttskýjað Ósló 10 skýjað Róm 20 skýjað Kaupmannahöfn 13 þokumóða Feneyjar 18 léttskýjað Stokkhólmur 12 vantar Winnipeg 5 heiðskírt Helslnki 11 riqn. á síð.klst. Montreal 2 þoka Dublin 11 skúr Halifax 5 skýjað Glasgow 10 skúr á síð.klst. New York 7 hálfskýjað London 13 úrkoma í grennd Chicago 4 hálfskýjað París 10 rign. á síð.klst. Orlando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 28. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.29 -0,1 7.36 4,2 13.46 -0,1 19.57 4,4 5.08 13.21 21.36 15.27 (SAFJÖRÐUR 3.35 -0,2 9.30 2,1 15.52 -0,2 21.51 2,3 5.01 13.29 21.59 15.36 SIGLUFJÖRÐUR 4.45 -0,2 12.10 1,3 18.01 -0,1 4.42 13.09 21.39 15.15 DJÚPIVOGUR 4.42 2,1 10.47 0,1 17.00 2,4 23.21 0,1 4.40 12.53 21.08 14.58 Slávarhæö miöast við meðalstárstraumsfjðru Krossgátan LÁRÉTT: 1 víðáttumikla svæðið, 8 skips, 9 afdrep, 10 veið- arfæri, 11 glitra, 13 út, 15 húsgagns, 18 bleytu- krap, 21 kvenkynfruma, 22 gýúfrin, 23 gyðja, 24 túmlegt. LÓÐRÉTT: 2 landsmenn, 3 borga, 4 brjóstnál, 5 starfið, 6 fiskum, 7 kjáni, 12 fólk, 14 pinni, 15 bcygja, 16 væskillinn, 17 létu fara, 18 mannsnafn, 19 dreggj- ar, 20 brún. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bulla, 4 fúnar, 7 mökks, 8 lemja, 9 afl, 11 agns, 13 grói, 14 álkur, 15 fjöl, 17 ómar, 20 sag, 22 tolla, 23 angur, 24 ragur, 25 músar. Lóðrétt: 1 bumba, 2 lúkan, 3 ansa, 4 fíll, 5 námur, 6 ró- aði, 10 fokka, 12 sál, 13 gró, 15 fætur, 16 öflug, 18 magns, 19 rýrar, 20 saur, 21 garm. í dag er þriðjudagur 28. apríl, 118. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sá sem trúir því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í smæsta er og ótrúr í miklu. (Lúkas 16,10.) höfn Jóhanna Kristjóns- dóttir les úr bók sinni „Perlur og steinar", Sig- urlín Grétarsdóttir förð- unarfræðingur verður með sýnikennslu. Kaffi- veitingar. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gestá. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Bingó í kvöld kl. 20. Ailir velkomnir. Skipin Reykjavikurhöfn: Reykjafoss og Stapafell komu í gær. Hanne Sif og Dettifoss fóru vænt> anlega í gær. Robert G. Bradley, Spessart, Ba- yern, Charlottetown, Jacob van Heems- kerkak, Narvik og Manchester fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Venus kom í gær. Hanne Sif kom í gær til Straumsvíkur. Hrafn Sveinbjamarson, Arn- ar, Eridanus og Kamba- röst koma í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhól). Mannamót Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi. Furugerði 1, kl. 9 böðun, hárgreiðsla fótaaðg. og bókband kl. 9.45 verslun- arferð. V. breytinga verður bókasafnið lokað og frjáls spilamennska fellur niður. Gerðuberg, félagsstarf. A þriðjudag vinnustofur opnar frá 9-16.30, frá kl. 13 boccia, veitingar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hörpuhátíð verður í Gjábakka fimmtudaginn 30. apríl og hefst með dagskrá kl. 14. Handverksdagur verður í Gjábakka 7. maí, staðfesta þarf borð í síma 554 3400. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun kl. 9.30 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12.15 verslunar- ferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leir- mótim, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13, opið hús frá kl. 13-17. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Harpa, verður með sameiginleg- an fund með ITC deild- unum írisi og Kvisti í kvöld í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð kl. 20.30. Fundarefni eru smásögur og upplestur. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Vil- hjálmur í síma 898 0180. Kvcnfélag Hafnarfjarð- arkirkju, félagskonur, athugið, fundur verður í kvöld kl. 20.30 í Vonar- Talsímakonur ætla að hittast á Hótel Loftleið- um laugardaginn 2. maí kl. 12. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og Gunnhildi Eh'asdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgi-eidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og þjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öll- um helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 5517193, og Ehnu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu. Drögum aftur um milljónir 29. apríl. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.