Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ Æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiiii kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 7. sýn. á morgun mið. örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5 örfá sæti laus — 9. sýn. sun. 10/5 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 14/5. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Rm. 30/4 nokkur sæti laus — fim. 7/5 — fos. 15/5. Ath. sýningum lýkur í maí. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Fös. 1/5 — lau. 9/5 — lau. 16/5. Ath. sýningum lýkur í maí. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 2/5 — fös. 8/5. Ath. sýningum fer fækkandi. SmiiaóerkstœHÍ kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Rm. 30/4 uppselt — sun. 3/5 — sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama Litla soiiii kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURiNN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 1/5 uppseit — sun. 3/5 uppseft — lau. 9/5 uppselt — sun. 10/5 uppselt — fim. 14/5 uppselt — lau. 16/5 nokkur sæti laus. Mðasalan eropin mánucL—þriðjud. kl. 13—18, nriðvikud.—sunnud. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. CARMEN NEGRA Frumsýning á Listahátíð 29. maí kl. 20.00 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala sími 551 1475. Símapantanir alla virka daga kl. 10 - 17. Miðasala opnar 5. maí. Styrktarfólagar Islensku óperunnar eiga forkaupsrótt tH 1. mal. BUGSY MALONE sun. 3. mai kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 3. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 13.30örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 sun. 17. maí kl. 13.30 og 16.00 FJÖGUR HJÖRTU lau. 2. maí kl. 21 fös. 8. mai kl. 21 og lau. 16. maí kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 3. maí kl. 21 lau. 9. maí kl. 21 og sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING fös. 1. maí kl. 23.30 sun. 10. maí kl. 21 næst síðasta sýn. LEIKHÚSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA fös. 1. maí kl. 20 og sun. 3. maí kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram ad sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt mn i sal eftir ad sýn. er hafin. Tóndantsinynd 'Jrf.-& •• * £ Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 í kvöld, þri. 28. apríl kl. 20.30 og sun. 3. maí kl. 17.00^8? j Gjörningur þar sem tvinnað! eru saman þrjar listgreinar: >j tónlist, dans og myndlist. M Höfundar og flytjendur: Av Guóni Franzson, tónlistarma#i Lára Stefánsdóttir. dansari/ / og Ragnhildur Stefánsdöttir, { myndlistarmaður. v\ sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarinnar í Harstad '98. sun. 3. maí, fim. 7. maí, fös. 8. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn ísima 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Leikfélag Akureyrar tSonammeiJun The Sound of Music Fös. 1. maí kl. 2030, UPPSELT. Lau. 2. maí kl. 20.30, UPPSELT. Sun. 3. maí kl. 16.00, laus sæti. Fös. 8. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 9. maí kl. 20.30. UPPSELT. Sun. 10. maí kl. 16.00, fös. 15. maí kl. 20.30, lau. 16. maí kl. 20.30, mið. 20. maí kl. 2030, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 30. apríl kl. 2030. Fim 7. maí kl. 2030. Fim. 14. maí kl. 2030. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 2030 og 1. júní kl. 20.30. Sími 462 1400. Svikamylla (Sieuth) eftir Anthony Shaffer fim. 30/4 kl. 22.15 nokkur sæti laus fös. 1/5 ki. 21 nokkur sæti laus lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 16/5 kl. 21.00 iaus sæti lau. 23/5 kl. 21.00 laus saeti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. „Sýningin heldur manni I heljar- greipum." Dagsljós. Svikamyllumatseðill N Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp Myntuostakaka m/skógarberjasósu v Grænmetisréttir einnig f boði > Miðasalan opín mið.-lau. milli 18-21. Miðapantanir altan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is /^tr 1/ Sidasti , Bærinn í alnum Vesturgata 11. Hafnariirði. Svningar hefjast kiukkan 14.00 Mióapantanir í sínia 555 0553. MiOasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau 2/5 kl. 14 örfá sæti laus. Sun. 3/5 kl. 16_örfá sæti laus. Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 16/5 kl. 14 laus sætl. Sun. 17/5 kl. 14 laus sætl. Lau. 23/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 14, síðasta sýning. Sýningum lýkur í maí. Titanic enn að setja met ► STÓRMYNDIN Titanic hefur sem kunnugt er sett met í Banda- ríkjunum og halað inn rúmar 561 milljónir dala eða rúma 40,4 milljarða króna. En vinsældir myndarinnar um heim allan eru ekki síðri. Utan Bandaríkjanna var hún að setja nýtt met og er fyrsta myndin til að komast yfir 1 milljarð dala eða rúma 72 millj- arða króna. Er líklegt að myndin þéni að minnsta kosti 200 mill- jónir dala í viðbót utan Banda- ríkjanna með þessu áframhaldi. Það sýnir gríðarlegar vinsældir myndarinnar að engin önnur mynd hefur náð yfir þúsund milljónir dala. Jurassic Park er næst Titanic með yfir 900 millj- ónir dala og eru þá Bandaríkin meðtalin. Listahátíö i Reykjavfk AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarteikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarteikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þortákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiðluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) í Upplýsingamiðstðð ferðamála í Reykjavík, Bankastrætí 2. Sfmi: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kL 9.00 -18.00, frá kLio.oo -14.00. Frá 11. maí er opið alla daga frá kl 8.30 -19.00. Greiðslukortapjónusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu 16. MAItíl 7.JÚNÍ E-mail: a rt f e s t @ a r t f e s t. i s Website: www.artfest.is FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP_______ Villta vestrið stillir til friðar Friðarpostulinn (The Peacemaker) Ilasarmynd ★★★ Framleiðandi: Dreamworks. Leik- stjóri: Mimi Leder. Handritshöfund- ur: Michael Schiffer. Kvikmyndataka: Dietrich Lohmann. Tónlist: Hans Zimmer. Aðalhlutverk: George Cloo- ney og Nicole Kidinan. (126 mín.) Bandarísk. Hljóð og mynd, aprfl 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. „FRIÐARPOSTULINN" er hasarmynd af alvarlegu gerðinni sem bregður upp raunsæislegri mynd af atburðum í kringum rán á kjarnorkusprengjum. Söguþráður- inn er hæfilega margslunginn og fléttaður saman út frá nokkrum mismunandi sjónarhornum. Tíu rússnesk- um kjarnaodd- um er rænt af ósvífnu illmenni sem reynir að hylja ránið með því að sprengja eina sprengj- una og láta allt líta út eins og slys. Með að- stoð gervi- hnatta og snilligáfna sjá bandarísk- ir embættis- og hermenn (Clooney og Kidman) í gegnum blekkingar- vefinn og hefja æsilegan eltingaleik til að endurheimta sprengjurnar. Reynt er að spila á kynferðislega spennu milli aðalpersónanna, en neistaflugið fellur að mestu í skuggann af tilkomumiklum sprengingum. Við þetta blandast átökin í ríkjum fyrrverandi Júgóslavíu. Titillinn vís- ar í utanaðkomandi afskipti að vandamálum þjóðanna á þessu svæði, sem um aldir hafa þurft að hlíta úrskurði er- lendra ríkja um landamæri og forystu. Róttæk- ir, en furðulega ómálefnalegir bræður í Sara- jevó eru þátttak- endur í sprengjuráninu og hyggja á eitt- hvað illt. Myndin er tæknilega fullkomin, prýðilega skrifuð og ágætlega leik- in. Áhættuatriði eru hæfilega mörg og glæsilega unnin, en nokkuð vant- ar á skemmtilgildi sögunnar sem er að hluta fómað fyrir óljósan boð- skap. Bandaríkjunum er lýst sem vingjarnlegum og velviljuðum, en ósigrandi stórabróður sem kemur til hjálpar þegar þörfin krefst. Þetta er hluti ádeilunnar sem leynist í myndinni, en glæsilegur hetjuskap- ur kananna yfirgnæfir allt sMkt píp. Vel er unnið úr kvenhetjunni, yfir- manni sem lendir í raunsæislegum árekstrum við kariana í kringum sig þegar hún fer að stjórna þeim. I heild er „Friðarpostulinn“ vel yfir meðallagi sem hasarmynd og efni í ágæta kvöldstund fyrir framan skjáinn. Guðmundur Ásgeirsson. Magnþrungið fj ölskyldudrama Bækur munu brenna (The Substance of Fire) Urama ★ ★★!/2 Framleiöendur: Jon Robin Baitz, Kandy Finch, Ron Kastner. Leik- stjóri: Daniel G. Sullivan. Handrits- höfundar: Jon Robin Baitz byggt á leikriti hans. Kvikmyndataka: Robert D. Yeoman. Tónlist: Joseph Vitarelli. Aðalhlutverk: Ron Rifkin, Timothy Hutton, Sarah Jessica Parker, Tony Goldwyn. 102 mín. Bandaríkin. Skíf- an 1998. Myndin er öllum leyfð. UM árabil hefur Geldhart fjöl- skyldan stundað bókaútgáfu og ver- ið ásamt virtustu fyrirtækjunum á því sviði. Fjölskyldufaðirinn Isaac lítur á útlit bókanna sem list sem á að upphefja efniviðinn og leggur hann all- an sinn metnað í að gefa út sem glæsileg- astar bækur, en kostaður- inn er mikill og kaupend- urnir fáir vegna þess að umfjöllunar- efni bókanna tengist alltaf að einhverju leyti mannúðar- starfsemi. Annar sona hans vill reyna að gefa út léttvægari bækm- og þar með græða smá peninga, en faðirinn vill frekar hætta starfsemi fyrirtækisins en að gefa út það sem hann álítur sora. Brátt fær Isaac öll bömin á móti sér og sundrast þá fyrirtækið. ^Átökin á milli barnanna og föð- urins er megin- þemað í þessari mynd og í sumum atriðunum mynd- ast gífurleg tog- streita á milli sögupersónanna. Eft- ir að hafa séð myndina verður mað- ur næstum þorrinn tilfinningalega og það er ætlunarverk hennar. Kostirnir við myndina eru margir og þá sérstaklega leikurinn hjá öll- um aðalleikurunum og frábært handrit Jon Robins Baitz. Ron Rifk- in í hlutverki Isaacs er kaldlyndið uppmálað samanofið gífurlegri ástríðu á minnstu smá- atriðum í sam- bandi við bæk- ur. Bömin eru leikin af Sörah Jessicu Par- ker, Tony Goldwyn og Timothy Hutton, en öll standa þau sig mjög vel í vel skrif- uðum hlutverkum. Leikstjórn Dani- el Sullivans er óaðfinnanleg og öll tæknivinnsla er vel af hendi leyst. Ottó Geir Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.