Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Ahugasamir áldraumamenn LAUGARDAGINN 21. febráar birtist í Morgunblaðinu frétt um umræður um stjórnar- frumvarp lagt fram á Alþingi um eignarhald landeigenda á auðlind- um í jörðu og landi og innan netalagna í vötn- um og sjó. Iðnaðarráð- herra mælti fyrir frum- varpinu og bætti þessu við: ,A- móti kemur að iðnaðarráðherra fær víðtækari heimildir en áður hafa verið til þess að nýta réttindi eða láta nýta réttindi á landar- eign sem er í einkaeign og nýta þau réttindi í al- mannaþágu." Síðan bætti hann við að þessi lög og undanþágur frá lög- unum væru eina færa leiðin til þess að tryggja að ekki yrði gengið á lögvarin og stjórnarskrárvarin eign- arréttindi samkvæmt 72. grein stjórnarskrárinnar. Hér er einkennileg þula á ferðinni. Með þessari lagaklásúlu er gengið á eignarréttinn með undanþágu sem iðn- aðarráðherra fær með heimild til að nýta rétt- indi á eða undir landi. Þar með eru eignarrétt- indi sem era tryggð í 72. grein stjórnarskrárinnar brotin. Því standast þessi lög ekki stjórnar- skrána. Geðþóttaákvörð- un eins ráðherra myndi ekki standast fyrir dómi. Lög eru sett, hvað þá stjórnarskrárlög, til að forða gerræði eða geð- þóttaíyrirmælum skillíL illa valdsmanna. En hér er anað út í algjört foræði. Og hver er tiigangurinn með „víðtækari heimildum iðnaðarráð- herra“ til að gera eignii- upptækar? Til þess að forðast málastapp og dóma og lagastapp sem fylgja eignar- námi og auðvelt verði og sjálfgeflð að beita geðþóttaákvörðunum þegar kemur að því að láta draumana ræi> Með þessari laga- klásúlu er, að mati Sig- laugs Brynleifssonar, gengið á eignarréttinn með undanþágu sem iðnaðarráðherra fær til að nýta réttindi á eða undir landi. ast um eignai’hlut Hydi-o-Aluminium í íslenskum orkulindum. En iðnaðar- ráðherra og formaður Framsóknai'- ílokksins birtu þá drauma sína sl. haust, þá nýkomnir írá viðræðum við fulltrúa Hydi'o í Osló. Samfara þessu frumvarpi hefur formaður Framsóknarflokksins ekki látið deigan síga í kvaki um undan- þágur frá Kyoto-drögunum um hækkaðan útblásturskvóta fyrir Is- lendinga. Þetta sífellda kvak for- mannsins þykir mörgum einkenni- legt í Brussel og víðar. Áidraumarnir vh'ðast hafa mótað alla framgöngu hans og hegðun sem utanríkisráð- herra ríkisins. Með geðþóttaeignaupptöku og hærri útblástm-skvóta telja þeir fé- lagar að tiyggt sé að Hydro-draum- arnir um eyðingu víðernanna norðan Vatnajökuls, ásamt stórum krana á Dettifossi, muni rætast með stæði- legu álveri Hydro á Reyðarfírði og e.t.v. olíuhreinsunarstöð. Þetta er fagur draumur. Og nú þarf að leggja allt kapp á framkvæmdh' og undir- búning samninga. En með því að ski'ifa undh' samninga á vordögum geta Islendingai' sagt í Buenos Ah'es: við höfum þegar samið og verðum ekki tiltækh' til þess að ski'ifa undir eitt eða neitt, við svíkjum ekki gerða samninga við Hydro, sem er að koma upp stærsta járnblendiofni í heimi á Grundartanga. Með þessu tiyggjum við einnig tilveru þess þarfa fyrir- tækis Landsvh'kjunai' og ódýra raf- orku til allra tilvonandi og núverandi selstöðuvera. Með þessum framtíðardraumum Siglaugur Brynleifsson félaganna tryggja þeir einnig að því eymdai'ástandi, sem þeir virðast telja að rfld meðal almennings hér á landi, linni og hagur manna taki að blómgast þegar þorri ófaglærðra starfsmanna njóti heilsusamlegs vinnuumhvei-fis og „hálauna“ í sel- stöðuverum framtíðarinnar. Þá verð- ur álútflutningur landsmanna það mikill, að sjávarútvegur verður að- eins aukaatvinnugi'ein, enda verða þá flest þau byggðarlög sem liggja að sjó komin í eyði með hagkvæmum friðunarráðstöfunum Hafrannsókna- stofnunar í fjörðum og flóum. Með skynsamlegi'i hálfsiðun hug- arfarsins er leiðin greið inn í iðn- vædda framtíð „verkmanna glaðra, prúðra“ og hinar „endurnýjanlegu orkulindh'“ verða fullnýttar. Og ferðamenn fá að njóta þess mikla sjónarspils, þegar iðnaðarráðhen'a skráfar frá Dettifoss-krananum einu sinni eða tvisvai' á ári. Og verkfræð- ingai- Landsvirkjunar hafa nóg að starfa, líklega næstu tvær til þrjár kynslóðir, við endurbyggingu virkj- ana og margvíslegar lagfæringar. Og þeh' félagsbræður, iðnaðan'áð- herra og formaður Framsóknar- flokksins, munu lifa þá tíma þegar glæstustu draumar þeirra rætast. Höfundur er rithöfundur. Auglýsing um framboð við bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði ^ Framboðsfrestur vegna bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði, sem fram eiga að fara laugardaginn 23. maí 1998 rennur út laugardaginn 2. maí nk. Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fund- arsal bæjarráðs á Strandgötu 6,2. hæð, Hafnar- firði, frá kl. 09.00 til kl.12.00 og veita þarfram- boðslistum viðtöku. Öll framboð skulu tilkynnt skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þann dag. Kjörstjórnin mun á sama stað halda fund með umboðsmönnum framboðslista sunnudaginn 3. maí 1998 kl. 17.00 til þess að úrskurða um framboð og listabókstafi. Yfirkjörstjórn vekur athygli á ákvæðum 21. — 23. gr. laga nr. 5/1998 um kosningartil sveitar- ^ stjórna, þar sem mælt er fyrir um form fram- boðslista, meðmælendur og fjölda þeirra og tilkynningu um umboðsmenn lista. Hafnarfirði, 20. apríl 1998. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar. Ingimundur Einarsson, oddviti, Gísli Jónsson, Jón Auðunn Jónsson. KEIMMSLA FJÖtBœí5SwjíUNN Námskeið til undirbúnings sveinsprófi í rafvirkjun verður haldið í rafiðnadeild FB í maí nk. Námskeiðið hefst 4. maí og lýkur 28. maí nk. Kennt verðurfrá mánudegi til fimmtudags frá kl. 18.00-22.30. Innritað verður í síma 557 5600 á skrifstofutíma til 4. maí nk. Skólameistari. Frönskunámskeið Hraðnámskeið fyrir byrjendur, talnámskeið fyrir lengra komna, hefjast 4. maí. Upplýsingar f síma 552 3870 milli kl. 15 og 18 í Austurstræti 3. ALLIANCE FRANCAISE HU5NÆÐI OSKAST Ert þú með stóra eign miðsvæðis, sem þér er annt um, en verður að leigja til lengri tíma, þá erum við með mjög ábyggilega fjölskyldu sem gengur um af alúð og óskar eftir húsnæði til leigu sem fyrst. 1. flokks meðmæli. fíí]|ílð[T|lð] Uppl. gefur Kristín í s. 533 4300. !d™£WATA HUSNÆÐI I BOÐI Verslunarhúsnæði 123 fm Til leigu er í Skipholti 50B, vandað verslunar- húsnæði sem verður laust 1. júní. Uppl. veitir Hanna Rúna á skrifstofutíma í síma 515 5500. FUIMOm/ MANNFAGNAOUR Tónleikar Frímúrarakórsins Frímúrarakórinn heldur sína árlegu tónleika í Regluheimilinu við Skúlagötu, sunnudaginn 3. maí nk. kl. 17.00. Kórinn mun flytja fjölbreytt úrval innlendra og erlendra laga. Einsöngvarar verða: Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Tónleikarnireru opnirfrímúrarabræðrum og gestum. Miðar verða seldir fyrir fundi í vikunni kl. 18—19 og við innganginn. Manneldisfélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudaginn 5. maí kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Að aðalfundinum loknum kl. 20:30 flytur Steinþór Sigurðsson, lífeðlisfræðingur á raun- vísindastofnun Háskóla íslands, erindi um: Rannsóknir á íslenskum lækningajurtum. Allir velkomnir. Stjórnin. AÐALFUNDUR Aðalfundur Tennisdeildar Þróttar verður haldinn 30. apríl 1998 kl. 20:30 í Félagsheimili Þróttar við Holtaveg. Stjórnin FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Stapa, Reykjanesbæ, í kvöld þriðjudaginn 28. apríl 1998 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Kosning kjörnefndar v/alþingiskosninga 1999. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsi við sjávarströndina í vesturhluta Reykja- víkur. Húsnæðið, sem er rúmlega 170 m2að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skiptist í 5 herbergi, móttöku, fundarherbergi, eldhús og salerni. Góð bílastæði. Fallegt útsýni. í húsinu er bankastofnun. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. Skrifstofuherbergi til leigu á 3. hæð í Borgarkringlunni, um 28 fm. Laust strax. Upplýsingar gefur Samúel Jónsson í símum 565 0663 og 892 3512. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb.1 = 1474288-9.-1 * □ EDDA 5998042819 1 - 1 Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr KR — konur I KR — konur Lokakvöldið með mexikóskri stemmn- ingu verður haldið fimmtudaginn 30.4 kl. 20.00. Fjölmennum í KR-heimilið. Aromatherapy Við ætlum að byrja með nám- skeið í Aromatherapy laugardag- inn 2. mai kl. 10.00 á Sjúkranudd- stofu Fljördísar, Austurströnd 1. Á námskeiðinu lærirðu m.a. slök- unarnudd, notkun ilmkjarnaolía, heilun og hugleiðslu. Ef þig langar að vera með hringdu þá og fáðu frekari upplýsingar hjá Björgu, s. 565 8567 - 561 1718 eða Arnhildi, s. 557 1624 — 897 4996. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Afmælisfundur. Borðhald hefst kl. 19.00 en fund- urinn hefst kl. 20.30. Guðrúr Agnarsdóttir flytur erindi um sið- fræði og samfélag og sr. Flelge Soffía Konráðsdóttir flytur hug leiðingu. Einsöngur Ragnheiðui Flafstein, píanóleikur Ástríðui Haraldsdóttir. Nýjar konur verðe teknar inn í félagið TILKYNNINGAR Áríðandi — Áríðandi Mannréttindi eru brotin á mér i Noregi og ég þarfnast íslensks ríkisborgararéttar sem fyrst. Kannski getur þú hjálpað mér? Mér skilst að l'sland taki ekki á móti pólitiskum flóttamönnum. Ég er 35 ára gamall - og er alveg í lagi. Sendið bréf tii: Werner Winther, N-6270, Brattvaag, Noregi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.