Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla pT/\ÁRA afmæli. í dag, O Wþriðjudaginn 28. apr- íi, verður fimmtugur Hall- dór Fannar tannlæknir. Hann fagnar því með vinum og kunningjum og tekur á móti gestum í sal Tann- læknafélags íslands í Síðu- múla 35, Reykjavík, á milii kl. 17 og 20. ‘ fT /AÁRA afmæli. Laugar- OV/daginn 2. maí verður fimmtugm' Pétur Ó. Helga- son, bóndi á Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit. í>ann dag munu hann og eiginkona hans Þórdís Ólafsdóttir ásamt fjölskyldu taka á móti gestum í félagsheimihnu Laugaborg, Eyjafjarðar- sveit, eftir íd. 20. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. janúar í Krossin- um af Gunnari Þorsteins- syni Arnar Sigurvinsson og Súsanna Jónsdóttir. Heimili þeirra er í Hrauntúni 12, Keflavík. BRIDS llmsjón (iiiðmiiiiiliir Páll Arnarson TROMPSVÍNING í forrétt, öfugur blindur í aðalrétt og kastþröng í eftirrétt. Full- komin máltíð fyrir svangan bridsspilara. Vestm' gefur; allir á hættu. Norður * ÁK72 ¥6 ♦ ÁK2 ♦D8762 Vestur ♦ 5 ¥ KG109842 ♦ G1096 *10 Suður Austur *G98 ¥73 ♦ D4 *ÁKG543 *D10643 ¥ÁD5 ♦ 8753 *9 Sá sem tók svo hraust- lega til matar síns var Ital- inn Pabis-Ticci, en hann hélt á spilum suðurs í innan- landsmóti árið 1965 og meldaði eins og þetta væri síðasta spilið hans: Vestur Norður Auslur Suður 3 hjörtu Dobi Pass 5 spaðar ! Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Utspil vesturs var lauftía. Pabis-Ticci lagði drottning- una á, austm- tók á kónginn og spilaði litlu laufi um hæi. Pabis-Ticci trompaði með tí- unni, en vestm' henti hjarta. Þá tók Ticci spaðadrottningu og ás, og aftm- henti vestur hjarta. Blindm- átti nú 876 í laufi, sem var slags virði með því að trompsvína tvisvai' yfir ÁG austurs. Ticci spilaði laufi og trompaði ás austurs. Fór inn í borð á tígulás og tromp- aði út laufgosann. Laufáttan var nú frí og slagimir orðnir ellefu. Sá tólfti kom í lokin, þegar Ticci tók síðasta svarta fríspilið sitt, því þá þvingaðist vestur í rauðu litunum. Heima átti sagnhafi ÁD í hjarta, en í borði var hjarta- einspilið og tígultvistur. Vest- ur gat ekki bæði haldið í KG í hjarta og hæsta tígul. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síina- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað lieilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ástev... .. . að merkja hann. TV Reg U.S. P*t Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndkate ! MÉR finnst svo notalegt að taka það rólega á mánudögum RÓLEGUR félagi heldurðu að maður eigi að byggja Róm á einum degi? COSPER MÉR finnst verst við þessa íbúð að fólk skuli þurfa að ganga gegnum svefnherbergið okkar til að komast í Hagkaup. STJÖRNUSPA eftir Frannes Ilrake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðarfullur og hefur góða forystuhæfileika. Þú ættir að láta til þín taka í félagsmálum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sýndu öðrum tillitssemi þeg- ar um sameiginleg mál er að ræða. Sýndu gætni þegar skilmálar eru settir. Naut (20. apríl - 20. maí) í*t Þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öllu öðru svo þú náfr að standa við gerða samninga. Vertu bjartsýnn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) “A A Þú hefur haft áhyggjur af einhverju en þarft að skilja kjarnann frá hisminu og hreinsa andrúmsloftið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú getur staðið við þinn mál- stað án þess að setja öðrum úrslitakosti eða beita þving- unum. Sýndu ákveðni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt tækifæri geta boðist og þú þarft að hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvörð- un. Leitaðu ráða. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CfL I öllum samböndum verða menn að taka tillit til ann- arra og stundum er það lausnin að leyfa öðrum að ráða. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að létta á hjarta þínu við einhvern nákominn en átt erfitt með það. Fylgdu eðlisávísun þinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þai'ft að taka ákvörðun í erfiðu máli og ættir að taka tillit til allra þátta. Sýndu sveigjanleika. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Þú hefur í svo mörgu að snú- ast núna að þú átt erfitt með að einbeita þér. Mundu að þér eru allir vegir færir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ef þér finnst þú hafa verið beittur órétti skaltu sýna festu og rétta hlut þinn. Horfðu fram á veginn. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) CXri Það getur oft verið erfitt að setja sig í annarra spor, en er nauðsynlegt til að allt fari vel. Vertu auðmjúkur. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) M* Taktu ekki of mikið mark á öðrum ef viðskipti eru ann- ars vegar. Hlustaðu á sjálfan þig og fylgdu þvi eftir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 5 7 ' CCtUtoUé Stretsgallabuxur tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Ert þú að verða sköllóttur? Eða er húrið farið að þynnast? 4 Þetta er ekki hárkolla! Við leysum það með Apollo hári, sem verður hluti af þér allan sólarhringinn. Viltu nýtt útlit? Viltu meira hár? Áhugasamir hafi samband í síma: 552 2099, Apollo hárstúdíó, 453 6433, Pýramídinn, 474 1250, Hársnyrtist. Herta. Jorn Petersen, Apollo sérfræðingur, kynnir Apollohár og Megaderm við hárlosi HAlJt í Reykjavík á Sauðárkróki á Reyðarfirði 29.-30. apríl og 3. maí, 1. maí, 2. maí. APOLLO hárstúdíó, Hringbraut 119, Reykjavik. SVSXEMS Sími 552 2099. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit V&' "• . mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.