Morgunblaðið - 28.04.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 33
AÐSENDAR GREINAR
Frumvarp til nýrra
sveitarstj órnarlaga
ALÞINGI hefur nú
til meðferðar frumvarp
félagsmálaráðherra til
nýrra sveitarstjórnar-
laga en gildandi sveit-
arstjórnarlög eru frá
árinu 1986. Sveitar-
stjómarlög eru grand-
vallar löggjöf sveitar-
stjómarstigsins og í því
frumvarpi sem nú er til
meðferðar í Aiþingi eru
fjölmörg ákvæði sem
setja sveitarfélögum
grundvallar leikreglur.
Það kveður meðal ann-
ars á um skyldur sveit-
arfélaga og megin hlut-
verk þeirra og það fjall-
ar um hlutverk og skyldur sveitar-
stjómarmanna. Hluti frumvarpsins
fjallar um fjármál sveitarfélaga, þar
sem meðal annars em ákvæði sem
miða að því að halda böndum á fjár-
hagslegri afkomu og stöðu sveitar-
félaga. í gildandi sveitarstjómar-
lögum eru ákvæði um kosningar til
sveitarstjóma, en sú breyting hefur
orðið að samþykkt hafa verið sér-
stök lög um kosningar til sveitar-
stjórna og því era engin ákvæði um
kosningar í framvarpinu til sveitar-
stjórnarlaga.
Skipulagsmál - miðhálendið
Einstökum efnisatriðum fram-
varpsins verða ekki gerð nánari skil
hér, en vegna þess að í umræðunni
um frumvarpið hefur mest farið fyr-
ir skiptum skoðunum um ákvæði
sem tengd eru við miðhálendið og
önnur óbyggð landsvæði, verður
hér sérstaklega fjallað um ákvæði
frumvarpsins sem snerta þessi mál.
Samhliða þessu frumvarpi eru fleiri
frumvörp til umfjöllunar í Alþingi
sem fjalla um málefni miðhálendis-
ins og fleiri landsvæða. Þar á meðal
er frumvarp um þjóðlendur, sem
fjallar m.a. um eignarhald á landi.
Framvarpið til sveitarstjórnarlaga
fjallar á engan hátt um eignarhald á
landi, til dæmis á miðhálendinu, en
sá misskilningur hefur verið uppi að
svo sé. í umræðunni
um framvarpið til
sveitarstj ómarlaga
hefur lítið verið rætt
opinberlega um aðra
þætti framvarpsins,
sem skipta þó megin
máli er varðar sveitar-
stjórnarstigið í land-
inu. 1. grein frum-
varpsins kveður á um
að landið skuli skiptast
í staðbundin sveitarfé-
lög sem ráði sjálf mál-
efnum sínum á eigin
ábyrgð, sem er breyt-
ing frá gildandi sveit-
arstjómarlögum þar
sem kveðið er á um að
byggðinni í landinu skuli skipað inn-
an marka sveitarfélaga. Með þess-
ari breytingu verður landinu öllu
skipað innan sveitarféiaga, þar á
meðal jöklum og öðram landsvæð-
um sem hefur ekki á óyggjandi hátt
verið skipað innan marka sveitarfé-
laga. Þetta ákvæði um að skipa
landinu öllu innan sveitarfélaga er í
fullkomnu samræmi við grundvallar
skipan stjómsýslu íslands um tvö
stjómsýslustig, ríkisvaldið annars
vegar og sveitarfélög hins vegar.
Eins og kunnugt er era mjög skipt-
ar skoðanir um þessi efni, þar sem
þéttbýlisbúar á höfuðborgarsvæð-
inu hafa mælt mjög gegn því að
miðhálendinu verði skipað innan
marka þeirra sveitarfélaga sem að
því liggja. Helstu rök þeirra eru að
ekki sé viðunandi að fjölmörg sveit-
arfélög þar sem mjög fámennur
hluti þjóðarinnar býr hafi lögsögu
yfir þessum landsvæðum. Þannig
geti meirihluti þjóðarinnar ekki haft
um það að segja hvernig miðhálend-
ið er skipulagt og nýtt. Af þessum
sökum sé óviðunandi að samþykkja
framvarpið til sveitarstjórnarlaga
eins og það liggur fyrir. Auk þessa
hafa komið fram hugmyndir um að
mynda eigi sérstakt sveitarfélag á
hálendinu, án þess að fram hafí
komið mótaðar hugmyndir um það
hvaða aðilar eigi að hafa ígildi sveit-
Það er öllum til hags-
bóta að sem mest sátt
náist meðal þjóðarinnar
um þessi mál, segir
Magnús Stefánsson, þó
svo að í þessum efnum
eins og svo mörgum
öðrum verði seint allir
sáttir við lyktir mála.
arstjórnar á svæðinu. Slíkar hug-
mjmdir um sérstakt miðhálendis-
sveitarfélag eru að mínu viti órök-
réttar, ekki síst ef litið er til þess
hvernig skipan stjórnsýslunnar er í
landinu.
Sérlög um verkefni
sveitarfélaga
Að mínu áliti er uppi margvísleg-
ur misskilningur í þessu máli. Um-
ræðan og skiptar skoðanir um 1.
grein frumvarpsins snýst í raun og
vera fyrst og fremst um skipúlags-
mál á miðhálendinu. I 7. grein frum-
varpsins er kveðið á um að sveitar-
félögum verði skylt að annast þau
verkefni sem þeim eru falin í ýms-
um sérlögum. í þessu felst að ýmis
sérlög, svo sem lög um málefni fatl-
aðra, grannskólalög, heilbrigðislög-
gjöfin og lög um skipulags- og
byggingamál kveði á um verkefni
sveitarfélaga á viðkomandi sviði.
Hvað varðar málefni miðhálendisins
þá er það algerlega Ijóst að það era
lögin um skipulags- og byggingamál
sem kveða á um það hvemig skipu-
lagsmálum miðhálendisins skuli
háttað en ekki sveitarstjórnarlögin.
Þannig má segja að hin háværa um-
ræða um að ekki sé verjandi að lög-
festa 1. grein framvarpsins til sveit-
arstjórnarlaga eigi lítt við rök að
styðjast, þar sem málið snýst í raun
og veru um allt önnur lög, nefnilega
skipulags- og byggingalög.
Magnús
Stefánsson
Félag áhugafólks
um Downs-heilkenni
NÚ ER ár liðið síðan
Félag áhugafólks um
Downs-heilkenni var
stofnað. Fyrir um það
bil fjóram árum, þegar
raddir um stofnun fé-
lags komu upp, voru
skiptar skoðanir um
nauðsyn þess að stofna
enn eitt áhugamannafé-
lagið. Við vorum þó
nokkrir foreldrar yngri
barna sem töldum fulla
ástæðu til þess.
Við stofnun félagsins
voru markmið þess sett
fram, sem eru að stuðla
að fræðslu til foreldra
og almennings, efla
samkennd milli að-
standenda, öflun upplýsinga um
Downs-heilkenni og að samræma og
efla þjónustuferli.
Það sem af er frá stofnun félags-
ins hefur stjórnin unnið að þessum
markmiðum. Má þar nefna vísi að
bókasafni með aðstöðu hjá Þroska-
hjálp á Suðurlandsbraut 22 og hafa
þangað komið bæði aðstandendur
og fagfólk og fengið bækur og
fræðslumyndbönd að láni. Hvað
varðar fræðslu til foreldra og al-
mennings og eflingu samkenndar
meðal aðstandenda hefur það stór-
lega færst í vöxt að haft sé samband
við félagið um upplýs-
ingar og stuðning.
Ekki líður sú vika að
ekki komi fólk eða
hringi. Hvert leitaði
þetta fólk eftir upplýs-
ingum fyrir tilurð fé-
lagsins? Félagið hefur
haldið þrjá félagsfundi
frá síðasta aðalfundi og
hafa þeir verið vel sótt-
ir. Þegar börn fæðast
með jafn sjaldgæfa
fótlun og Downs-heil-
kenni er hefur það sýnt
sig að þörfin fyrir
stuðning til aðstand-
enda er mikil. Ekki
síður þurfa þeir stuðn-
ing inn í framtíðina.
Sem aðilar að félagi sem þessu get-
um við byggt hvert á annars
reynslu og staðið vörð um virðingu
við einstaklinga með Downs-heil-
kenni.
Þar sem félagið er aðildarfélag að
landssamtökunum Þroskahjálp hef-
ur það getað leitað til þess með
fundaraðstöðu og um leið góð ráð og
vill stjórnin þakka það. Stjórn fé-
lagsins hefur einnig setið fundi með
Greiningarstöð ríkisins, bæði til að
miðla reynslu okkar og þekkingu og
einnig til að fylgjast með þeim
breytingum. sem orðið hafa þar á
Aðalfundur félags
áhugafólks um Downs-
heilkenni verður hald-
inn þriðjudaginn 28.
apríl. Birna H. Bergs-
dóttir skrifar um störf
og tilgang félagsins.
starfseminni. Hefur þessi samvinna
verið með miklum ágætum og að ég
tel til hagsbóta fyrir aðstandendur
og einstaklinga með Downs-heil-
kenni.
Á komandi hausti hefur félagið
ákveðið að bjóða hingað prófessor
Irene Johansson, sem starfar í
Karlstad í Svíþjóð, og hefur hún
] flísa
1; -1 if IÍI1
I?1 Ilí 4
Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844
Birna II.
Bergsdóttir
Við umfjöllun málsins í Alþingi
hefur undirritaður, ásamt fleiri
þingmönnum unnið að því að fínna
lausn í málinu, því mjög mikilvægt
er að framvarp til nýrra sveitar-
stjórnarlaga verði að lögum fyrir
lok yfirstandandi þings. Það er öll-
um til hagsbóta að sem mest sátt
náist meðal þjóðarinnar um þessi
mál, þótt svo að í þessum efnum
eins og svo mörgum öðram verði
seint allir sáttir við lyktir mála. í
umfjöllun málsins í félagsmálanefnd
Alþingis hefur smám saman mynd-
ast sú afstaða mikils meirihluta
nefndarinnar að fjalla beri um
skipulags- og byggingalög með það
að markmiði að styrkja ákvæði
þeirra um svæðisskipulag. Þannig
verði gengið út frá því að svæðis-
skipulagsnefnd miðhálendisins
verði viðvarandi virk og hafí það
megin hlutverk að gæta heildar
hagsmuna er varðar skipulagsmál
svæðisins í heild. Svo virðist sem
þessi afstaða meirihluta nefndarinn-
ar og fjölmargra fleiri þingmanna á
Alþingi sé að mynda meiri sátt um
málið en var framan af, áður en
málin vora tekin til efnislegrar um-
fjöllunar í þingnefndum.
Sátt um niðurstöðu
Eins og fyrr segir er mjög mikil-
vægt að frumvarp til nýrra sveitar-
stjórnarlaga verði að lögum áður en
Alþingi lýkur störfum í næsta mán-
uði. Að mínu mati eiga skiptar
skoðanir um málefni miðhálendis-
ins ekki að koma í veg fyrir að
framvarpið verði gert að lögum
eins og það liggur fyrir. Það er
engu að síður mjög mikilvægt fyrir
alla Islendinga að sem mest sátt
náist um málefni miðhálendisins,
sem og um málefni fjölmargra ann-
arra landsvæða. Afstaða meirihluta
félagsmálanefndar til frumvarpsins
og ábendingar varðandi skipulags-
og byggingalög eiga að geta verið
til þess fallnar að sem flestir veði
sáttir við niðurstöðuna varðandi
sveitarstjórnarlögin. Þegar það
liggur fyrir hefur þjóðin náð mikl-
um áfanga, enda er það Ijóst að
miðhálendið ásamt fjölmörgum
öðrum svæðum landsins sem telj-
ast til okkar náttúruperlna eru
okkur dýrmæt og okkur ber skylda
til þess að skipa málum með hags-
muni afkomenda okkar að leiðar-
Ijósi.
Höfundur er alþingismaður og á
sæti í félagsmálanefnd Alþingis.
þegið boðið. Irene, sem er málfræð-
ingur og uppeldisfræðingur, hefur
unnið í fjöldamörg ár að málörvun
barna með Downs-heilkenni. Telur
félagið mikinn feng að því að fá
hana hingað og mun hún halda fyr-
irlestur fyrir foreldra og áhugafólk
og námskeið fyrir fagfólk.
Ég vil með þessari grein hvetja
félagsmenn og aðra áhugasama til
að hafa samband við stjórn félags-
ins með hugmyndir sem mættu efla
félagið enn frekar.
Að lokum vil ég benda fólki á að-
alfund félagsins, sem haldinn verð-
ur þriðjudaginn 28. apríl nk. kl.
20.30 í húsnæði Þroskahjálpar, Suð-
urlandsbraut 22, 2.h. Að loknum að-
alfundarstörfum fjallar Jóhann
Thoroddsen sálfræðingur um efnið
kynþroski - unglingsárin - að verða
fullorðinn. Þetta málefni er ekki al-
gengt umræðuefni en mjög þarft og
vil ég hvetja fólk til að mæta og
skrá sig í félagið.
Höfundur er hjúkrunnrfm'ðingur
og situr i stjórn Félags áhugafólks
um Downs-heilkenni.
Skartgripir
Keramik
Leikfttng
Jöklaferðir
Sjóstangaueiði
Skemmtiatriði
Tískusgningar
Tónlist
og margt fleira
C/3
Sí
Sýning
í Laugardalshöll