Morgunblaðið - 28.04.1998, Page 57

Morgunblaðið - 28.04.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla pT/\ÁRA afmæli. í dag, O Wþriðjudaginn 28. apr- íi, verður fimmtugur Hall- dór Fannar tannlæknir. Hann fagnar því með vinum og kunningjum og tekur á móti gestum í sal Tann- læknafélags íslands í Síðu- múla 35, Reykjavík, á milii kl. 17 og 20. ‘ fT /AÁRA afmæli. Laugar- OV/daginn 2. maí verður fimmtugm' Pétur Ó. Helga- son, bóndi á Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit. í>ann dag munu hann og eiginkona hans Þórdís Ólafsdóttir ásamt fjölskyldu taka á móti gestum í félagsheimihnu Laugaborg, Eyjafjarðar- sveit, eftir íd. 20. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. janúar í Krossin- um af Gunnari Þorsteins- syni Arnar Sigurvinsson og Súsanna Jónsdóttir. Heimili þeirra er í Hrauntúni 12, Keflavík. BRIDS llmsjón (iiiðmiiiiiliir Páll Arnarson TROMPSVÍNING í forrétt, öfugur blindur í aðalrétt og kastþröng í eftirrétt. Full- komin máltíð fyrir svangan bridsspilara. Vestm' gefur; allir á hættu. Norður * ÁK72 ¥6 ♦ ÁK2 ♦D8762 Vestur ♦ 5 ¥ KG109842 ♦ G1096 *10 Suður Austur *G98 ¥73 ♦ D4 *ÁKG543 *D10643 ¥ÁD5 ♦ 8753 *9 Sá sem tók svo hraust- lega til matar síns var Ital- inn Pabis-Ticci, en hann hélt á spilum suðurs í innan- landsmóti árið 1965 og meldaði eins og þetta væri síðasta spilið hans: Vestur Norður Auslur Suður 3 hjörtu Dobi Pass 5 spaðar ! Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Utspil vesturs var lauftía. Pabis-Ticci lagði drottning- una á, austm- tók á kónginn og spilaði litlu laufi um hæi. Pabis-Ticci trompaði með tí- unni, en vestm' henti hjarta. Þá tók Ticci spaðadrottningu og ás, og aftm- henti vestur hjarta. Blindm- átti nú 876 í laufi, sem var slags virði með því að trompsvína tvisvai' yfir ÁG austurs. Ticci spilaði laufi og trompaði ás austurs. Fór inn í borð á tígulás og tromp- aði út laufgosann. Laufáttan var nú frí og slagimir orðnir ellefu. Sá tólfti kom í lokin, þegar Ticci tók síðasta svarta fríspilið sitt, því þá þvingaðist vestur í rauðu litunum. Heima átti sagnhafi ÁD í hjarta, en í borði var hjarta- einspilið og tígultvistur. Vest- ur gat ekki bæði haldið í KG í hjarta og hæsta tígul. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síina- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað lieilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ástev... .. . að merkja hann. TV Reg U.S. P*t Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndkate ! MÉR finnst svo notalegt að taka það rólega á mánudögum RÓLEGUR félagi heldurðu að maður eigi að byggja Róm á einum degi? COSPER MÉR finnst verst við þessa íbúð að fólk skuli þurfa að ganga gegnum svefnherbergið okkar til að komast í Hagkaup. STJÖRNUSPA eftir Frannes Ilrake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðarfullur og hefur góða forystuhæfileika. Þú ættir að láta til þín taka í félagsmálum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sýndu öðrum tillitssemi þeg- ar um sameiginleg mál er að ræða. Sýndu gætni þegar skilmálar eru settir. Naut (20. apríl - 20. maí) í*t Þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öllu öðru svo þú náfr að standa við gerða samninga. Vertu bjartsýnn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) “A A Þú hefur haft áhyggjur af einhverju en þarft að skilja kjarnann frá hisminu og hreinsa andrúmsloftið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú getur staðið við þinn mál- stað án þess að setja öðrum úrslitakosti eða beita þving- unum. Sýndu ákveðni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óvænt tækifæri geta boðist og þú þarft að hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvörð- un. Leitaðu ráða. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CfL I öllum samböndum verða menn að taka tillit til ann- arra og stundum er það lausnin að leyfa öðrum að ráða. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að létta á hjarta þínu við einhvern nákominn en átt erfitt með það. Fylgdu eðlisávísun þinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þai'ft að taka ákvörðun í erfiðu máli og ættir að taka tillit til allra þátta. Sýndu sveigjanleika. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Þú hefur í svo mörgu að snú- ast núna að þú átt erfitt með að einbeita þér. Mundu að þér eru allir vegir færir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ef þér finnst þú hafa verið beittur órétti skaltu sýna festu og rétta hlut þinn. Horfðu fram á veginn. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) CXri Það getur oft verið erfitt að setja sig í annarra spor, en er nauðsynlegt til að allt fari vel. Vertu auðmjúkur. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) M* Taktu ekki of mikið mark á öðrum ef viðskipti eru ann- ars vegar. Hlustaðu á sjálfan þig og fylgdu þvi eftir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 5 7 ' CCtUtoUé Stretsgallabuxur tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Ert þú að verða sköllóttur? Eða er húrið farið að þynnast? 4 Þetta er ekki hárkolla! Við leysum það með Apollo hári, sem verður hluti af þér allan sólarhringinn. Viltu nýtt útlit? Viltu meira hár? Áhugasamir hafi samband í síma: 552 2099, Apollo hárstúdíó, 453 6433, Pýramídinn, 474 1250, Hársnyrtist. Herta. Jorn Petersen, Apollo sérfræðingur, kynnir Apollohár og Megaderm við hárlosi HAlJt í Reykjavík á Sauðárkróki á Reyðarfirði 29.-30. apríl og 3. maí, 1. maí, 2. maí. APOLLO hárstúdíó, Hringbraut 119, Reykjavik. SVSXEMS Sími 552 2099. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit V&' "• . mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.