Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 67

Morgunblaðið - 28.04.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: I V r>y A 'iV ■ ' y k\V< ^ : 9 rsÉk >v \ ; / > //!. V Léttskýjað Hálfskýjað é é é é Ri9nin9 % *** t S|vdda Alskýjað %%%%. Snjókoma Skúrir f Slydduél Vi ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 víndstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustlæg átt. Minnkandi él við norður- og austurströndina en annars þurrt og víða bjart veður. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til 10 stig yfir daginn, en á norðausturhominu verður heldur svalara. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á miðvikudag em horfur á minnkandi norðanátt með skúmm eða éljum við norður- og austurströndina en björtu veðri með köflum syðra. Hiti víða um 10 stig að deginum sunnanlands en nálægt frostmarki norðan til. A fimmtudag lítur út fyrir hægviðri og bjartviðri um allt land, en fer að þykkna í lofti vestanti! er líður á daginn. Eftir það má búast við suðvestlægum áttum með vætutíð fram yfir helgi, einkum um vestan- og norðanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar em veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur var á Grænlandshafi sem fer heldur vaxandi en grunnt lágþrýstisvæði vestur af Bretlands- eyjum hreyfist frekar litið. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 14 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 10 rigning Akureyri 1 alskýjað Hamborg 12 þokumóða Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 22 skýjað Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 18 skýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 20 hálfskýjað Narssarssuaq 5 súld Las Palmas 22 alskýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Bergen 9 hálfskýjaö Mailorca 18 léttskýjað Ósló 10 skýjað Róm 20 skýjað Kaupmannahöfn 13 þokumóða Feneyjar 18 léttskýjað Stokkhólmur 12 vantar Winnipeg 5 heiðskírt Helslnki 11 riqn. á síð.klst. Montreal 2 þoka Dublin 11 skúr Halifax 5 skýjað Glasgow 10 skúr á síð.klst. New York 7 hálfskýjað London 13 úrkoma í grennd Chicago 4 hálfskýjað París 10 rign. á síð.klst. Orlando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. 28. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.29 -0,1 7.36 4,2 13.46 -0,1 19.57 4,4 5.08 13.21 21.36 15.27 (SAFJÖRÐUR 3.35 -0,2 9.30 2,1 15.52 -0,2 21.51 2,3 5.01 13.29 21.59 15.36 SIGLUFJÖRÐUR 4.45 -0,2 12.10 1,3 18.01 -0,1 4.42 13.09 21.39 15.15 DJÚPIVOGUR 4.42 2,1 10.47 0,1 17.00 2,4 23.21 0,1 4.40 12.53 21.08 14.58 Slávarhæö miöast við meðalstárstraumsfjðru Krossgátan LÁRÉTT: 1 víðáttumikla svæðið, 8 skips, 9 afdrep, 10 veið- arfæri, 11 glitra, 13 út, 15 húsgagns, 18 bleytu- krap, 21 kvenkynfruma, 22 gýúfrin, 23 gyðja, 24 túmlegt. LÓÐRÉTT: 2 landsmenn, 3 borga, 4 brjóstnál, 5 starfið, 6 fiskum, 7 kjáni, 12 fólk, 14 pinni, 15 bcygja, 16 væskillinn, 17 létu fara, 18 mannsnafn, 19 dreggj- ar, 20 brún. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bulla, 4 fúnar, 7 mökks, 8 lemja, 9 afl, 11 agns, 13 grói, 14 álkur, 15 fjöl, 17 ómar, 20 sag, 22 tolla, 23 angur, 24 ragur, 25 músar. Lóðrétt: 1 bumba, 2 lúkan, 3 ansa, 4 fíll, 5 námur, 6 ró- aði, 10 fokka, 12 sál, 13 gró, 15 fætur, 16 öflug, 18 magns, 19 rýrar, 20 saur, 21 garm. í dag er þriðjudagur 28. apríl, 118. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sá sem trúir því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í smæsta er og ótrúr í miklu. (Lúkas 16,10.) höfn Jóhanna Kristjóns- dóttir les úr bók sinni „Perlur og steinar", Sig- urlín Grétarsdóttir förð- unarfræðingur verður með sýnikennslu. Kaffi- veitingar. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gestá. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Bingó í kvöld kl. 20. Ailir velkomnir. Skipin Reykjavikurhöfn: Reykjafoss og Stapafell komu í gær. Hanne Sif og Dettifoss fóru vænt> anlega í gær. Robert G. Bradley, Spessart, Ba- yern, Charlottetown, Jacob van Heems- kerkak, Narvik og Manchester fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Venus kom í gær. Hanne Sif kom í gær til Straumsvíkur. Hrafn Sveinbjamarson, Arn- ar, Eridanus og Kamba- röst koma í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð (Álfhól). Mannamót Arskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi. Furugerði 1, kl. 9 böðun, hárgreiðsla fótaaðg. og bókband kl. 9.45 verslun- arferð. V. breytinga verður bókasafnið lokað og frjáls spilamennska fellur niður. Gerðuberg, félagsstarf. A þriðjudag vinnustofur opnar frá 9-16.30, frá kl. 13 boccia, veitingar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, glerskurður kl. 9.30, enska kl. 13.30, gönguhópur fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hörpuhátíð verður í Gjábakka fimmtudaginn 30. apríl og hefst með dagskrá kl. 14. Handverksdagur verður í Gjábakka 7. maí, staðfesta þarf borð í síma 554 3400. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun kl. 9.30 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12.15 verslunar- ferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju. Langahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefnað- ur, kl. 13-17 handavinna og föndur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leir- mótim, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hárgreiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi kl. 13, opið hús frá kl. 13-17. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Harpa, verður með sameiginleg- an fund með ITC deild- unum írisi og Kvisti í kvöld í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð kl. 20.30. Fundarefni eru smásögur og upplestur. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Vil- hjálmur í síma 898 0180. Kvcnfélag Hafnarfjarð- arkirkju, félagskonur, athugið, fundur verður í kvöld kl. 20.30 í Vonar- Talsímakonur ætla að hittast á Hótel Loftleið- um laugardaginn 2. maí kl. 12. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og Gunnhildi Eh'asdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgi-eidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og þjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öll- um helstu apótekum. Gíró og kreditkorta- greiðslur. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 5517193, og Ehnu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu. Drögum aftur um milljónir 29. apríl. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.