Morgunblaðið - 08.05.1998, Page 33

Morgunblaðið - 08.05.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 33 ENGINN kemst hjá því að eldast en það er ekki þar með sagt að það þurfi að draga úr lífsgleði og athafna- semi. Ymsar leiðir eru til að halda sem bestri heilsu alla ævi. Lands- samtökin Beinvernd voru stofnuð í þeim til- gangi að brýna fyrir fólki nauðsyn hollra lífshátta til að spoma gegn ótímabærri hrörnun líkamans. Markmið samtakanna er að fræða bæði lærða og leika um það hvern- ig draga má úr áhrifum beinþynningar og jafnvel koma í veg fyrir hana. Gefin hafa verið út fræðslurit um beinþynningu og varnir gegn henni. Beinbrot er oft fyrsta vísbending um beinþynningu, en hún er í 60- 80% tilvika háð erfðum en 20-40% umhverfisþáttum, þ.e. mataræði og hreyfingu. Kalk er nauðsynlegt til að byggja upp beinin og eru mjólk- urvörur besti kalkgjafinn. Til þess að kalk nýtist sem best er D vítamín nauðsynlegt og á fyrstu 20 árum æv- innar, meðan fólk er að vaxa, getur verið heppilegt að neyta lýsis þar sem tltölulega fáar fæðutegundir eru auð- ugar af D vítamíni. Petta gildir líka um efri árin því kalkið úr fæðunni nýtist verr þegar aldurinn færist yfir. Með aðstoð sólar- ljóss nær líkaminn að framleiða D vítamín og ættu því allir að stunda útiveru. Beinþynning er mest hjá konum eftir tíða- hvörf og er þeim ráðlagt að taka inn hormónalyf til að draga úr þynningunni, en þær konur sem ekki vilja eða mega neyta horm- ónalyfja geta fengið önnur lyf sem hamla gegn beinþynningu. Rann- sóknir sýna að karlar eldri en 65 ára eiga jafnmikið á hættu að verða fyrir barðinu á beinþynningu og konur á sama aldri. Haft er fyrir satt að þegar þessi sannindi lágu fyrir fóru lyfjafyrir- brimið. Var litli báturinn síðan dreginn að bátunum sem biðu innar í lóninu. I annarri ferðinni brotnaði stefni bátsins við skipshliðina og kaðallinn slitnaði í sama mund. Var öðru dufli þá fleygt í sjóinn og tókst að ná því. Síðan var annar bátur dreginn að skipinu og björguðust þar fleiri. Loks voru þrír eftir í skipinu. Gátu þeir nú dregið bátinn út að því en tókst illa að halda honum þar kyrr- um. Slitnaði þá kaðallinn aftur. Þá köstuðu tveir menn sér í sjó- inn og syntu lengi og knálega. Ann- ar komst upp í bátinn sjófullan og bjargaðist en hinn synti langan veg og var einnig bjargað. Var hann þá svo aðframkominn að hann lést þrátt fyrir lífgunartilraunir læknis. Síðasti maðurinn sem í skipinu var áræddi ekki að fleygja sér til sunds og kleif upp í reiðann. Fórst hann með skipinu, því skömmu síðar brotnaði það í tvennt. Þannig tókst að bjarga tíu mönn- um og er það talið hið mesta þrek- virki við slíka erfiðleika sem þarna var að etja. Fimmtán fórust hins vegar. Skipbrotsmenn er af komust voru fluttir að Stafnesi. Að björg- uninni úr landi höfðu unnið um 20 manns og lagt sig í mikla hættu. Var mildi talin að enginn þeiiTa skyldi farast. Þegar maður hugsar til þess tíma, sem var tæpur einn dagur, þá kemur í huga manns hve björgun- armönnum okkar hefur auðnast síðustu áratugi að ná miklum ár- angri við störf sín. Mér auðnaðist mörgum árum eft- ir þennan atburð að kynnast mikið góðri konu sem varð tengdamóðir mín. Hún lifði þann dag að missa eiginmann sinn Stefán Einarsson og son þeirra Ama. Eg lærði mikið við að þekkja hana, hennar lífstíð sem eftir var. Hún missti einnig annan son sem drukknaði með Skúla fó- geta. Þrátt fyrir þessi áföll hafði hún ávallt tíma til þess að sinna öðrum sem áttu erfitt líf. Nú 70 árum síðar bárust okkur hjónum tveir happdrættismiðar frá Slysavarnafélagi Islands og þó ég sé orðinn leiður á ýmsum happdrættis- miðum þá tel ég mér skylt að kaupa þessa miða þó ekki væri nema til þess að minnast tengdamóður minn- ar. Nú enn er verið að selja merki Slysavarnadeildarinnar Ingólfs og eiga menn enn möguleika til að styrkja starf deildarinnar. Höfundur er fyrrv. borgarendur- skoðandi Tökum í taumana með- an þess er nokkur kost- ur. Anna Pálsdóttir fjallar um hvernig má sporna við ótíma- bærri hrörnun. tækin að sýna beinþynningu meii-i athygli og eru nú til lyf, eins og áð- ur sagði, sem gagnast bæði körlum og konum. Félagið Beinvernd á Suðurlandi var stofnað í Heilsustofnun NLFÍ 20. nóv. 1997 og framhaldsstofn- fundur á Hótel Selfossi 25. febrúar sl. Fundir hafa einnig verið haldnir með félögum eldri borgara í Hveragerði og á Selfossi. Það hef- ur sýnt sig að áhugi fólks á for- vörnum hefur aukist og eru félagar í Beinvernd á Suðurlandi yfir 80 talsins, bæði konur og karlar. Kon- ur eru þó í miklum meirihluta. Bent skal á að hægt er að mæla þéttleika beina og er fólk hvatt til að leita sér upplýsinga um það efni á viðkomandi heilsugæslustöð. Stjórn Beinverndar á Suðurlandi óskar landsmönnum gleðilegs sum- ars og hvetur til útiveru og hollra lífshátta. Að liðnu sumri verður þráðurinn tekinn upp að nýju með fundum og fræðslu. Höfundur er formaður Beinverndar á Suðurlandi. Strand Jóns forseta ÞAÐ var fyrir 70 ár- um mánudagsnóttina 27. febrúar 1928 þegar togarinn Jón forseti strandaði á Stafnesi rétt við Stafnesvita. En þetta er einhver versti og hættulegasti strandstaður við alla suðvesturströndina. Rifið er langt frá landi og brimgarður ægileg- ur. Eftir mikla erfið- leika björguðust tíu menn en fimmtán fór- ust með skipinu. Jón forseti var á leið úr Jökuldjúpi austur á Selvogsbanka tii að Bergur Tómasson sig enn í hvalbaknum. Um kl. 10 um morg- uninn skall ægilegur brotsjór yfir skipið og skolaði burt reykháfi og stýrishúsi. Fórust þar nokkrir menn. Skipið tók nú að síga að framan. Röðuðu skipverjar sér fast framan í siglu- toppinn, eins hátt og komist varð. Gekk nú sjór yfir allt skipið öðru hverju en síðan tók að fjara og dró þá heldur úr briminu. Vélbátarnir frá Sandgerði halda þar áfram veiðum. Veður var hið versta, stórsjór og dimmviðri þegar skipið tók niðri á rifinu. Gekk brátt yfir skipið, því að brim fór vaxandi með flóði. Leituðu skip- verjar fram á hvalbak og þar var þegar sent út neyðarskeyti. Tóku skip síðan að tínast á vett- vang og varð Tryggvi gamli fyrstur þangað um kl. 6 um morguninn, Var þá niðamyrkur og sást skipið ekki íyiT en birta tók á áttunda tímanum. Næst komu togararnir Ver og Hafsteinn, en gátu enga hjálp veitt. Björgunarskipið Þór kom einnig á vettvang skömmu síðar og bátar frá Sandgerði. Fregnir um strand Jóns forseta bárust til Reykjavíkur á mánu- dagsnóttina. Fóru menn þegar suður eftir í bifreiðum. fengu síðan hesta í Fuglavík og komu á strand- staðinn um kl. 7 um morguninn. Sáust þá margir menn í reiðanum. Var nú farið að athuga leiðir til björgunar úr landi. Um 400 faðma fram að rifinu yfir hyldjúpt lón. Gengu holskeflurnar yfir rifið inn í lónið. Skipin sem úti voru helltu ol- íu í sjóinn. Bátar voru sóttir inn í Fuglavík og reynt að komast á þeim út á lónið. Flest lauslegt hafði skolast fyrir borð á strandaða skipinu, en þó hékk mjór kaðall frá reiðanum. Skömmu áður höfðu skipverjar skipt sér, sumir farið í stýrishús, aðrir í reiðann en nokkrir héldu voru a sveimi utan við rifið og tíndu upp lík manna sem slitnuðu úr reiðan- um smátt og smátt og útsogið skol- Togarinn Jón forseti strandaði á Stafnesi fyrir rúmum 70 árum. Bergur Tómasson rek- ur sögu strandsins og hvetur fólk til stuðn- ings við slysavarnir. aði út fyrir rifið. Náðust þannig fimm lík og fór Tryggvi gamli með þau til Reykjavíkur síðar um dag- inn. Björgunarmennirnir í landi voru nú að reyna að búa báta tvo til ferðar. Bundnir voru átta lóðabelg- ir á minni bátinn. I sama mund bundu skipverjar í reiðanum dufl við mjóa kaðalinn sem hékk úr reið- anum og flaut það að landi. Tókst björgunarmönnum að ná því. Var nú dregin sterkari taug á milli skips og báta og litli báturinn með lóðabelgjunum síðan dreginn til skipsins. Var hann oftast í kafi og urðu skipverjar að fara í hann full- an af sjó. A fjórða tímanum um daginn synti fyrsti maðurinn frá skipinu út í bátinn. Var hann vel syndur og kafaði undir ólögin. Annar reyndi að fara á eftir honum en hvarf í Eldumst ekki um aldur fram Anna Pálsdóttir Hennar tími er kominn Nýjar og ótriílegar staðreyndir í „Landsbankamálinu“ í GREIN undirritaðs 1. maí sl. var farið hörð- um orðum um vinnu- brögð Sigurðar Þórðar- sonar, ríkisendurskoð- anda, í sambandi við hið svokallaða „Lands- bankamál“. Þótti ýms- um stungin tólg, en í ljós hefir komið að ekk- ert var ofsagt í grein- inni. Þvert á móti var ýmislegt vansagt, sem nú hefir komið á daginn og gerir málið hálfu sví- virðilegra svo fáu eða engu er við að jafna. I 1. maí-greininni var lýst þjónkun ríkisend- urskoðanda við bankamálaráðherra og sendisveina hans. Því var einneg- in lýst hvemig hann gekk á bak orða sinna og er Tryggvi Gunnars- Sigurður ríkisendur- skoðandi á ekkert eftir, segir Sverrir Her- mannsson, nema að sanna að honum hafi verið ókunnugt um tengdir Lárusar og Jó- hönnu Sigurðardóttur. son, hæstaréttarlögmaður, meðal annarra til vitnis um það. Það var ótrúleg lífsreynsla er við Tryggvi sátum hjá þessum einkastarfsmanni Alþingis síðasta kvöldið fyrir gerð lokaskýrslu hans, þar sem hann lof- aði m.a. að greina veiðiferðir Sverr- is frá öðrum í Hrútafjarðará, en sveik jafnharðan. Við hlið Sigurðar sat allt kvöldið starfsmaður hans, lögfræðingur að mennt, að nafni Lárus Ögmundsson, en mælti aldrei orð frá vörum. Sérstaka athygli vakti hjá starfs- mönnum Landsbanka íslands að jafnóðum var öllu í þá lekið, sem gerðist í málinu hjá ríkisendurskoð- anda. Allir vita að Jóhanna Sigurð- ardóttir var alltaf fyrst með frétt- irnar. Sannast sagna kom lokaskýrsla ríkisendurskoðanda bankaráði Landsbankans í opna skjöldu. Það átti ekki von á slíkum áfellisdómi, að sjálfsögðu að undanteknum Helga S., formanni, sem vissi betm’, eða hefði átt að gera ef hann væri búinn venjulegum móttöku- og senditækjum. í ljós hefir komið að Lárus hinn þögli, sem áður var á minnzt, var aðal vinnumaður ríkisendurskoð- anda að gerð Landsbankaskýrsl- unnar og átti stærstan hlut að samningu hennar undir leiðsögn Finns Ingólfssonar og skutilsveina hans. Og hver skyldi hann svo vera hinn „þögli“ ás, Lárus Ögmunds- son? I lögfræðingatali Gunnlaugs Har- aldssonar frá 1993 segir m.a. svo um Lárus þennan að hann eigi fyrir sambýliskonu: „1978, Hildigunnur Sigurðardóttir, próf frá V.I. 1969, flugfreyja, f. 19. maí 1950. For. Sig- urður Egill Ingimundarson, efna- verkfræðingur, yfirkennari við V.Í., alþingismaður og forstjóri Trygg- ingastofnunar ríkisins ...“ o.s.frv. Sem sagt mágur þingkonunnar Jóhönnu Sigurðardóttur, sem nú um stundir baðar sig í Ijósi kven- skörungsins, sem tekur til höndum í siðbótarmálunum, svo undir tekur í Alþingi og annexíum þess. í lögum um stjórnsýslu nr. 37 frá 30.4. ‘93 segir svo m.a.: 1. gr. Gildissvið. , „Lög þessi taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.“ 3. gr. Vanhæfis- ástæður. „Starfsmaður eða nefndarmaður er van- hæfur til meðferðar máls: 2. Ef hann er eða hef- ir verið maki aðila, skyldur eða mægður aðila í beinan legg... 3. Ef hann tengist fyrirsvarsmanni eða umboðsmanni aðila með sama hætti sem segir í 2. tölulið. 5. Ef málið varðar hahn sjálfan verulega, venzlamenn hans skv. 2. 4. gr. Áhrif vanhæfis. „Sá sem er vanhæfur til meðferð- ar máls má ekki taka þátt í undir- búningi, meðferð eða úrlausn þess.“ 5. gr. Málsmeðferð. „Starfsmaður, sem veit um ástæður er kunna að valda vanhæfí hans, skal án tafar vekja athygli yf- irmanns stofnunar á þeim.“ Þessi lög verða ekki misskilin og auðrakið hvemig þau hafa verið margbrotin í meðferð „Lands- bankamálsins". Og Sigurður ríkis- endurskoðandi á ekkert eftir, ann- ars fýkur höfuðið af bolnum, nema sanna að honum hafi verið ókunn- ugt um tengdir Lárasar og Jóhönnu Sigurðardóttur. • Og hér gefur að líta niður í ömur- legustu forarvilpu sem um getur. Það eru hæg heimatökin. Á bún- aði fyrirspuma Jóhönnu þóttust menn kenna handbragð lagajúrista. Þar hefh’ Lalli gagnast mágkonunni vel. Og ekki hefir verið ónýtt að hafa tengdamanninn á blóðvellinum sjálfum þegar æru Sverris Her- mannssonar var sundrað svo árang- ur rannsóknarerfiðis þingkonunnar mætti verða sem glæsilegastur og gagnast R-listanum í leiðinni og Té- sonum Dags. En hætt er við að örlítið falli á hvíta englahárið í augum alþjóðar við þessar nýju upplýsingar. En þá er að grípa til gamla húsráðsins um keituþvottinn. Og nú skilja allir hversvegna Siggi greyið var neyddur til þess að næturþeli að svíkja vottfest loforð sitt um að hreinsa Sverri Her- mannsson af Hrútafjarðarármálinu - aðalmáli mágkonunnar elskulegu. Heraa forseti Alþingis! Eg vona að þessar nýju upplýs- ingar raski ekki værðum yðar eða forsetadæmisins. Það er engin þörf lengur á meðalgöngu yðar og ekki fyrr en farið verður fram á að Jó- hanna Sigurðardóttir verði svipt þinghelgi svo sækja megi hana til saka fyrir grófustu svívirðingar og rakalausan áburð í garð undirritaðs. Alþingismenn munu sjálfir verða kallaðh- fyrir dóm þjóðarinnar í síð- asta lagi að ári. Þess mun ég bíða „glaður með góðum huga“. Höfundur er fv. bankastjóri Vöjji v«3i jscengur, juse+t. Póstsenduiíi jjínCJO pj odiidQ>'^2Ð d mpipq^Pn ipriiði* tOOÖMPIfl Skólavöröustig 21 Sími $51 4050 Reykjavik, Sverrir Hermannsson tölulið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.