Morgunblaðið - 21.05.1998, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Tíðindalítill fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins í Óman
Hvalveiðibannið verður
ekki endurskoðað
Morgunblaðið/Ásdís
UNDIRSKRIFTALISTAR 300 manna sem mótmæla byggingu í Norð-
ur-Mjódd afhentir Kristínu Áruadóttur, aðstoðarkonu borgarstjóra, í
gær. Aðrir á myndinni eru Ágúst Ármann, Bragi Jóhannesson, Jón
Aðalsteinn Jónsson og Ragnar Þórhallsson.
Mótmæla fyrir-
hugaðri byggingu
í Norður-Mjódd
ÁRLEGUR fundur Alþjóðahval-
veiðiráðsins, sem að þessu sinni var
haldinn í Óman, var tíðindalítill. Þó
kom fram á fundinum að tilraunir
formanns ráðsins til að sætta sjón-
armið þeirra sem vilja hefja hval-
veiðar á nýjan leik og hinna sem
vilja friða stofninn áfram hafa eng-
an árangur borið.
ísland átti áheymarfulltrúa á
fundinum, sem lauk í gær, en íslend-
ingar sögðu sig úr Alþjóðahval-
veiðiráðinu árið 1991. Arnór Hall-
dórsson frá sjávarútvegsráðuneyt-
Morgun-
blaðið á
Netinu með
kosningavakt
MORGUNBLAÐIÐ á Netinu
verður með kosningavakt eftir
sveitarstjómarkosningamar á
laugardag.
A Kosningavef verða kosn-
ingatölur birtar og úr þeim
unnið jafnóðum og þær ber-
ast, og á Fréttavef verða sagð-
ar fréttir af þróun mála og
viðbrögðum frambjóðenda.
Slóð Fréttavefjarins er
http://www.mbl.is. Þaðan er
hægt að fara á Kosningavef og
einnig með því að skrifa
slóðina
http://www.mbi.is/kosningar/
Forsvarsmenn þeirra fram-
boðslista, sem ekki hafa enn
sent upplýsingar um röðun á
listann til Kosningavefjarins,
era hvattir til að gera það hið
fyrsta. Kennitölur þurfa að
fylgja nöfnum frambjóðenda.
Upplýsingar má senda á net-
fangið kosning@mbl.is
inu, sem sat fundinn fyrir hönd ís-
lands, sagði í samtali við Morgun-
blaðið að mjög fátt hefði gerst á
fundinum og ekkert sem yki líkumar
á því að ráðið endurskoðaði hval-
veiðibann og leyfði aftur hvalveiðar í
atvinnuskyni. Það mál hefði ekki
nálgast neina lausn. Hins vegar hefði
verið felld tillaga Bandaríkjanna og
fleiri um að skipa vísindanefndinni
að vinna ekki að tilteknum vísinda-
rannsóknum sem ættu meðal annars
að miða að því að viðhalda þeklangu
á hvalastoftium. Ef slík tillaga hefði
í RÆÐU sem flutt var á
Ráðherrastefnu Alþjóðaviðskipta-
stofnunarinnar, WTO, lýsti Hall-
dór Ásgrímsson, utanríkis-
ráðherra, þeirri skoðun að samn-
ingaumhverfi hins fjölþjóðlega
viðskiptakerfis eigi að vera
víðtækara um aldamótin en samn-
ingar WTO gera nú ráð fyrir. I því
sambandi lagði hann áherslu á
viðræður um iðnaðarvörur og
fjölþjóðlegar samkeppnis- og fjár-
festingareglur, að því er fram
kemur í frétt frá utanríkisráðu-
neytinu.
Ennfremur segir í fréttatil-
kynningunni að ráðherra hafi talið
grandvöll fyrir reglusetningu á
sviði viðskiptalipranar og gagn-
merkari umræður um viðskipti og
umhverfi. Loks hafi hann fjallað
um nauðsyn þess að aðilar WTO
skapi hagstæð skilyrði fyrir þróun
verið samþykkt hefði það haft alvar-
legar afleiðingar.
Arnór sagði að fram hefði komið
að enginn árangur hefði orðið af
þeim viðræðum sem formaður ráðs-
ins, sem er íri, hefði staðið fyrir um
framtíð þess. Hann hefði upplýst um
það í lok fúndarins og hefðu menn í
kjölfarið farið að deila um það hver
ætti sök á því. Það hefði hins vegar
komið fram að formaðurinn myndi
halda þessum tilraunum áfram, þó
margir hefðu lýst yfir efasemdum
um að það væri til nokkurs.
rafrænna viðskipta, m.a. með því
að leggja ekki innflutningstolla á
rafrænar sendingar en það hafí
orðið ein af niðurstöðum ráðherra-
stefnunnar.
Samhliða ráðherrastefnunni,
sem ráðherrar hinna 132 aðildar-
ríkja WTO ávörpuðu, var efnt til
hátíðarsamkomu í tilefni 50 ára af-
mælis hins fjölþjóðlega viðskipta-
kerfis, en GATT samningurinn
gekk í gildi 1948 og féll undir WTO
um áramót 1995. I frétt utanríkis-
ráðuneytisins segir að nokkrir
þjóðarleiðtogar hafi ávarpað hátíð-
arsamkomuna, þar á meðal Bill
Clinton, Bandaríkjaforseti, Tony
Blair, forsætisráðherra Bretlands,
Nelson Mandela, forseti Suður-Af-
ríku, og Fidel Castro, forseti Kúbu.
Benedikt Jónsson, fastafulltrúi
íslands í Genf, flutti ávarp Hall-
dórs Ásgrímssonar.
TÆPLEGA 300 manns hafa mót-
mælt tillögu að deiliskipulagi í Norð-
ur-Mjódd sem kynnt hefur verið hjá
Borgarskipulagi. Þar er fyrirhugað
að reisa 3.000 fermetra verslunar-
húsnæði og telja Mar á svæðinu að
það hafi í for með sér stóraukna um-
ferð. Þá hafa eigendur sölutumsins
Staldursins óskað eftir stækkun á
umráðasvæði sínu og leyfi til veit-
ingareksturs. Reykjanesbraut og
Stekkjarbakki anni nú þegar ekki
þeirri umferð sem þar er á álagstím-
um. Aukin umferð hafi í fór með sér
aukna slysahættu. Þegar byggð hafi
hafist í Breiðholti hafi verið ákveðið
að Norður-Mjódd yrði útivistarsvæði.
Jón Aðalsteinn Jónsson, talsmað-
ur Manna, segir að borgaryfirvöld
hafi nokkrum sinnum reynt að
brigða því sem lofað var og koma
þama fyrir ýmsum mannvirkjum.
Fram að þessu hafi að mestu tekist
að koma í veg fyrir þau áform. Nú
vilji hins vegar svo til að borgaryfir-
völd stefni að því að láta þetta svæði
af hendi til einkaaðila til rekstrar
sem krefst bæði mikilla umsvifa og
bygginga á því. Þama er um að ræða
gróðrarstöð sem viðbúið sé að stór-
auki umferð á svæðið. Stekkjarbakki
hafi í upphafi einungis átt að vera ró-
leg safngata fyrir Stekkjarhverfið en
borgaryfirvöld hafi breytt henni í
hreina umferðargötu.
Jón Aðalsteinn segir að þrátt fyrir
bréfaskriftir og umræður við Borg-
arskipulag og eins loforð um grennd-
arkynningu og tilraunir til þess að
ná fúndi helstu ráðamanna borgar-
innar hafi ekkert gerst. Augljóst sé
að stefna borgaryfirvalda sé sú að
freista þess að drepa málinu á dreif
um sinn. „Hér er því mikil hætta á
ferðum um endalok Norður-Mjóddar
sem útivistarsvæðis. Gangi þetta eft-
ir eru forráðamenn Borgarskipulags
búnir að ná því markmiði sínu að
svíkja allt það sem lofað var um
þetta svæði í upphafi Breiðholts-
byggðar og íbúar treystu að
sjálfsögðu á.“
Ávarp utanríkisráðherra til WTO
Vill víðtækara
samningaumhverfi
Andlát
GUNNLAUGUR
ÞÓRÐARSON
GUNNLAUGUR
Þórðarson hæstarétt-
arlögmaður er látinn,
79 ára að aldri. Gunn-
laugur var kunnur fyr-
ir áhuga sinn á
þjóðmálum og liggur
eftir hann fjöldi
greina, ekki síst í
Morgunblaðinu.
Gunnlaugur fæddist
á Kleppi við Reykjavík
14. apríl árið 1919.
Foreldrar hans vora
Þórður Sveinsson, yfir-
læknir á Kleppsspítala
og prófessor við
Háskóla íslands og Ellen Johanne
Sveinsson, húsfreyja.
Gunnlaugur lauk námi frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið
1939 og prófi í lögfræði frá
Háskóla íslands árið 1945. Hann
lauk prófi í þjóðarrétti frá Sor-
bonne háskóla árið 1951 og doktor-
sprófi frá sama háskóla árið 1952.
Hann varð héraðsdómslögmaður
árið 1951 og öðlaðist réttindi
hæstaréttarlögmanns árið 1962.
Gunnlaugur var forsetaritari á
áranum 1945-1950 og jafnframt
orðu- og ríkisráðsritari á áranum
1947-1948 og 1949-1950. Hann var
skipaður fulltrúi í félagsmálaráðu-
neytinu árið 1950 en fékk lausn frá
störfum að eigin ósk árið 1975. Auk
þess rak hann lögfræðistofu í
Reykjavík frá árinu
1952.
Gunnlaugur átti sæti
í aðalstjóm Rauða
kross íslands, sem for-
maður framkvæmd-
aráðs á áranum
1952-1964 og átti fram-
kvæði að komu ung-
verskra flóttamanna til
landsins árið 1956.
Hann sat á Alþingi sem
landskjörinn varaþing-
maður fyrir Alþýðu-
flokkinn á árunum
1957-1959 og átti sæti í
miðstjóm Alþýðu-
flokksins með hléum árin
1954-1971. Gunnlaugur var for-
maður Listasafnsfélagsins frá
1956-1971 og var hann skipaður í
nefnd til að semja framvarp um
listasafn. Hann var síðan skipaður í
safnráð Listasafns íslands árið
1961 og átti þar sæti þar til hann
sagði sig úr ráðinu árið 1972.
Gunnlaugur sat í stjóm Menning-
arsjóðs Þjóðleikhússins á árunum
1961-1965.
Gunnlaugur kvæntist Herdísi
Þorvaldsdóttur leikkonu árið 1945.
Þau slitu samvistum. Böm þeirra
era Hrafn, fæddur 1948, Þorvald-
ur, fæddur 1950, Snædís, fædd
1952 og Tinna, fædd 1954. Auk
þess lætur Gunnlaugur eftir sig
dóttur, fædda 1977.
Morgunblaðið/B.Ó.
HALLGRÍMUR Magnússon, Björn Ólafsson og Einar K. Stefánsson með fslenska
fánann á tindi Everest 21. maí 1997.
Eitt ár liðið frá Everest-för
EITT ár er liðið í dag frá því
þrír íslendingar unnu það af-
rek að klífa hæsta fjall f heimi,
Everest fjall. Hallgrímur
Magnússon, Bjöm Ólafsson og
Einar K. Stefánsson náðu
áfanganum kl. 7:15 að íslensk-
um tíma 21. maí 1997. Daginn
eftir mátti sjá fyrirsögnina
„Komumst ekki hærra“ í
Morgunblaðinu.
Hallgrímur sagði í samtali
við Morgunblaðið í gær að
minningin frá ævintýrinu væri
skemmtileg. „Þetta gekk vel
og við erum sáttir við allt sem
gerðist þarna,“ sagði Hall-
grímur.
Hann sagði að nú væru
menn búnir að aðlagast lífinu
á láglendinu á ný og því
aldrei að vita nema ævin-
týraþráin ræki þá af stað á
ný. Hallgrímur var að undir-
búa ferð á Vatnajökul með
Hjálparsveit skáta þegar rætt
var við hann í gær en til stóð
að reyna að ná í jeppann sem
fór fram af Grímsfjalli í síð-
ustu viku. Björn og Einar
vora einnig að undirbúa ferð
á Vatnajökul frá Skálafell-
sjökli og bjóst Hallgrímur
fastlega við að hitta félaga
sína á jöklinum. „Það væri
svo sem ekki verra ef við gæt-
um slegið saman glösum ein-
hvers staðar uppi á jökli,“
sagði Hallgrímur.