Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 LISTIR MORGUNB LAÐIÐ FERÐAMÁLASKÓLINN MK Fjárfesting fyrir framsýnt fólk Ferðafræðinám • Tveggja anna nám í ferðafræðum. • Nemendum gefst kostur á að taka sjálfstæða áfanga eða ljúka námi á einu ári. • Á haustönn 1998 eru í boði 9 fjölbreyttir og spennandi áfangar • Haustönn hefst í september og lýkur í desember. Kennt er frá kl. 17:30 - 22:00. • Námið er góður undirbúningur fyrir margvísleg störf í ferðaþjónustu, hentar starfsfólki í ferða- þjónustu sem vill viðhalda þekkingu og fæmi í starfi, þeim er hyggja á háskólanám eða á starf í ferðaþjónustu í nánustu framtíð. • Áhersla er lögð á að tengja saman fræðigreinar og hagnýta þekkingu og námsefnið er sérsniðið að íslenskum aðstæðum. • Nemendur er ljúka námi hljóta prófskírteini frá Ferðamálaskóla MK. • Umsækendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og uppfylla inntökuskilyrði framhaldsskóla. IATA-UFTAA nám • Nám sem veitir alþjóðlega viðurkenningu. • Markmið námsins er að þjálfa einstaklinga til starfa á ferðaskrifstofum og hjá flugfélögum. • Námið samanstendur af fyrirlestmm og verk- legum æfingum, þar sem megináhersla er lögð á fargjaldaútreikning, farseðlaútgáfu og bókunar- kerfi ferðaþjónustu, ferðalandafræði, sölu- og markaðsmál, þjónustusamskipti, starfsemi og rekstur ferðaskrifstofa og flugfélaga. • Kennsla hefst í september og lýkur í mars. Kennt er frá kl. 17:30-22:00. • Nemendur sem ljúka námi hljóta prófskírteini frá Ferðamálaskóla MK og alþjóðlegt prófskírteini frá IATA (Alþjóðasamband flugfélaga). • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og vera með stúdentspróf eða sambærilega menntun. Skráning nýnema hefst mánudaginn 25. maí og stendur til 4. júní 1998. ATH.: Skrifstofa skólans er lokuð 27. og 28. maí. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans í Menntaskólanum í Kópavogi v/ Digranesveg, símar 544 5520 / 544 5510. Innritun í Leiðsöguskólann fer fram 5.-12. ágúst næstkomandi. Uti í vegarkanti „ÆTLI þetta sé ekki það nýjasta í bókmenntaheiminum sem kallað er einsaga,“ segir Ingi- björg Elín Sigurbjörnsdóttir, þegar hún er spurð að því hvar í flokk megi setja nýútkomna bók hennar sem heitir „Bara við“. „Einsagan mfn segir af fólki sem hefur hafnað í útjaðri samfélags- ins og á þess vegna í stöðugum útistöðum við stofnanir og sam- félagið í heild. Þetta fólk er oft á tíðum atvinnulaust eða hefur ekki fundið sig í þjóðfélaginu þótt ekkert sé að því í sjálfu sér. Sjálf þekki ég margt svona fólk.“ Ingibjörg heldur áfram að lýsa ricROPRINT. Tímaskráningarstöðvar með rafrænni skráningu Stimpilklukkur með vélrænni skráningu Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 inntaki bókarinnar um leið og hún lakk- ar neglur sínar blóðrauðar. „Ég tel að svo- kallað atvinnuleysi sé ekki raunverulegt at- vinnuleysi heldur séu atvinnulausir hópur fólks sem svona er ástatt um,“ segir hún. „Þetta fólk kemst hvorki lönd né strönd vegna þess að það hefur ekki pappíra upp á það sem það getur. Þannig er búið að hlutgera manneskj- una. Hún er ýmist orðin eins og varahlutur í bíl eða lykilorð í gagnagrunni. Tilgangurinn með þessari bók er að opna þessa um- ræðu. Hvað er hægt að gera fyrir fólk sem kann ýmislegt fyrir sér en hefur ekki tilskilin próf upp á vasann? Mér fínnst þjóðfélagið hafa breyst undanfarin fímm til tíu ár. Ur því að hafa einkennst af ein- lægum og opnum samskiptum í það að verða eins konar samsæri þagnarinnar. Þannig að nú má aðeins tala um dægurmál eins og mat og bíómyndir, málefni sem styggja engan. Einmitt í svona þjóðfélagi verða þeir sem tala umbúðalaust að einsögu." Hún blæs á neglurnar svo að þær þorni fyrr. „Ég skrifaði bókina líka til að örva málkennd fólks, sérstaklega ungs fólks,“ segir hún svo. „I bók- inni er að fínna ýmis nýyrði sem ég hef búið til eins og orðið kösmenni." Hvað þýðir það? Það orð nota ég um fólk sem stundar til dæmis hój)íþróttir, dæmi um þetta er fólk sem hleypur sam- an í stórum hópi. Þannig vil ég auðga tungumálið en að mínu mati er það enn einn höfuðtilgangur rithöfunda. Ég gaf bókina út sjálf vegna þess að mér fannst ég þurfa að flýta mér að koma henni frá mér. Ég vildi ekki bíða til jóla eða vera háð duttlungum útgefanda,“ seg- ir hún og horfir stolt á bókina sem gefin er út af útgáfufyrir- tækinu Spaðjarka sem þýðir spjátrungur á göngu. „En ég vil taka það fram í Iokin að þótt und- irtónninn í þessu verki sé alvar- Iegur þá er húmor í þessari bók.“ Ég er alveg í sjokki. Ég rétt rétti aðra löppina út á Óróaveg- inn og þá kom bíll og keyrði rétt mátulega yfír allar tærnar fímm. Þær lágu lóðrétt niðraf táberginu eins og gúmmíhanzkar á vask- brún ég haltraði inn/tekur því að búa héma!/og hef legið bakk í hálfan mánuð. Verið rúmliggj- andi, bylt mér. Hvorki getað vakað né sofíð í kút undir sæng eirðarlaus og hijáð. Ég er nú fyrst farin að jafna mig. Tærnar em famar að gróa og jafna sig. Það brakar dáldið í þeim þegar ég rétti úr ristinni. Ingibjörg Elín Sigurbjörnsdóttir /TIGPs Stiga Turbo sláttuvél með grashirðípoka Góö fyrir heimili í' Stiga rafmagns limgerðisklippur 360W Stiga mosatætari 325W i Stiga rafmagnsorf 450W Stiga Bio-Chip kurlari 1400W Stiga Tornado sláttuvél með drifi Fyrir sumarbústaða- eigendur, bæjarfélög og stofnanir Stiga EL33 rafmagns- sláttuvél 1000W Fyrir litla garða Stiga Garden aksturssláttuvéi Einstök fyrir sumarbústaðaeigendur og stofnanir. Sölustaðir um allt land HAMRABORG 1-3, NORÐANMEGIN • KÓPAVOGI • SÍMI 564 1864 • FAX 564 1894
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.