Morgunblaðið - 21.05.1998, Page 59

Morgunblaðið - 21.05.1998, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 59 AÐSENDAR GREINAR Djörf sókn með Útgerð- arfélagi Vestmannaeyja STOFNUN Ut- gerðarfélags Vest- mannaeyja fyrr á ár- inu er merkilegt framtak og minnir um margt á fyrri gjörðir, framtak og samstöðu Eyjamanna þegar mikið lá við. Má þar nefna byggingu fyrsta barnaskóla landsins, lagningu sæsíma til Eyja í upphafi aldar- innar á kostnað Eyja- manna, kaup fyrsta varðskips íslendinga sem síðar varð upp- haf Landhelgisgæsl- unnar á 3. áratugnum og lagningu vatnsleiðslu milli lands og Eyja, svo nokkuð sé nefnt. Astæðan fyrir því að Útgerð- arfélag Vestmannaeyja var stofnað var viljinn til að snúa vörn í sókn í útgerðarmálum þessarar stærstu verstöðvar landsins alla þá öld sem nú er að líða. Það horfði til þess á ákveðnum tíma- punkti að skipum myndi fækka óæskilega í flota Eyjamanna og þá tóku sig saman athafnamenn og áræðnir einstaklingar og hnýttu upp afl Eyjanna. Togarinn Breki var keyptur í Vestmanna- eyjum, en áform voru um að selja Árni Johnsen hann frá Eyjum, út- gerðarfyrirtækið Perú var keypt á Hornafirði með bátn- um Garðari 2 og út- gerðarfyrirtækið Mars frá sama stað með bátnum Sigurði Lárussyni. Sá bátur var seldur en í þess- um bátakaupum fóru fram skiptingar á aflaheimildum út og inn til þess að hag- ræða rekstrardæmi Útgerðarfélagsins. Útgerðarfélagi Vest- mannaeyja er ætlað að standa vörð um stöðu útgerðar og vinnslu í Vest- mannaeyjum og getur að mörgu leyti verið fyrirmynd fyrir mörg sjávarpláss í landinu sem eiga undir högg að sækja við núver- andi aðstæður í fiskveiðistjórnun- inni. Einnig er Útgerðarfélagið hugsað sem varaventill þannig að útgerðarmenn sem vilja draga saman seglin hafa þarna aðgengi- lega leið að til þess styrkja bæði fyrirtækið og sjálfa sig. Þegar menn stóðu frammi fyrir því að aflaskipið Breki færi frá Eyjum tóku menn sig saman snarlega, djarfhuga og framsýnir menn, og fimm manna stjórn Út- Það er rík ástæða til þess að fagna þessu frumkvæði og sóknarbaráttu í stærstu verstöð landsins. Þetta er mjög jákvætt og mikil hvatning, * segir Arni Johnsen, og ætti að vera öðrum hvatning til dáða. gerðarfélags Vestmannaeyja er nú skipuð Aðalsteini Sigurjóns- syni sem gegnir formennsku, Guðjóni Hjörleifssyni bæjar- stjóra, Guðjóni Rögnvaldssyni út- gerðarmanni, Viktori Helgasyni útgerðarmanni og Þórði Rafni Sigurðssyni útgerðarmanni, en allir þessir menn ásamt mörgum öðrum góðum mönnum lögðu hönd á plóginn við framkvæmd hugmyndarinnar. Nú eru um 120 hluthafar í fyrirtækinu og hlutafé komið í um 300 milljónir króna af þeim 400 millj. kr. sem stefnt er að. Framkvæmdastjóri er Sig- mundur Einarsson, en höfuð- markmið fyrirtækisins er að bæta við aflaheimildir og efla rekstur- inn. Það er rík ástæða til þess að fagna þessu frumkvæði og sókn- arbaráttu í stærstu verstöð lands- ins. Þetta er mjög jákvætt og mikil hvatning þar sem grundvall- armarkmiðið er að styrkja at- vinnulíf og útveg almennt. Von- andi verður þetta framtak Eyja- manna öðrum hvatning til dáða þegar samkeppnin er mikil í veið- um og vinnslu og hvergi á vísan að róa í þeim efnum Höfundur er þingmaður Sjálfstæðis- flokksins i' Suðurlandskjördæmi. Gmp Plöstunarvélar Skírteinis- og skjalaplast á hagstæðasta verði. Óbrigðul skjalavernd. Otto B. Arnar chf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 Mikiá úrvðl cif fdlegum púfflffltnciáí SkúUvðrflustig 21 Simi 551 4050 Reykjavik Kœlislfápar á ótrúlegu ver&i í miMu úrvaiit Mál hxbxdx Tegund Vörunúmer Kælirými Lítrar Frystirými Lítrar Frystir Staðsetning Staðgreitt 1 85x50x60 AEG SANTO 1533TK 140 L 37.570,- 85x51x56 INDESIT RG 1150 134 L 26.900,- 85x55x60 AEG SANTO 1443TK 115 L 19 L Innbyggdur 43.191,- 85x60x60 General Frost C 175 158 L 17 L Innbyggður 25.900,- 117x50x60 INDESIT RG 2190 134 L 40 L Uppi 37.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2532 KA 241 L 59.990,- 127x54x58 AEG SANTO 2232 DT 167 L 46 L Uppi 62.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2332 KA 219 L 18 L Innbyggður 62.900,- 130x60x60 General Frost C 275 222 L 28 L Innbyggður 33.900,- 139x55x59 INDESIT RG 2250 184 L 46 L Uppi 39.900,- 144x54x58 AEG SANTO 2632 DT 204 L 46 L Uppi 64,900,- 147x55x60 INDESIT RG 1285 232 L 27 L Innbyggður 37.900,- 149x55x60 AEG SANTO 2632 KG 161 L 59 L Niðri 65.900,- 150x55x60 General Frost SCD 260 186 L 59 L Uppi 37.900,- 150x55x60 INDESIT CG 1275 175 L 56 L Niðri 53.900,- 155x60x60 AEG SANTO 1555 KS 302 L 72.900,- 162x54x58 AEG SANTO 3032 DT 225 L 61 L Uppi 69.949,- 164x55x60 INDESIT RG 2290 215 L 67 L Uppi 48.900,- 165x55x60 General Frost SCD 290 225 L 62 L Uppi 39.900,- 165x60x60 INDESIT CG 1340 216 L 71 L Niðri 59.900,- 170x60x60 INDESIT RG 2330 258 L 74 L Uppi 49.900,- 170x60x60 AEG SANTO 3232 KG 216 L 79 L Niðri 75.900,- 177x60x60 AEG SANTO 3633 KG 238 L 90 L Niðri 104.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KS 354 L 82.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KF 178 L 112 L Niðri 89.900,- 186x60x60 General Frost SCB340 207 L 88 L Niðri 59.900,- 195x60x60 AEG SANTO 4133 KG 293 L 90 L Niðri 110.974,- AEG 4^índesíl“ Jp B R Æ Ð U R N ENERAL FROST Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Heimili að heiman í Kaupmannahöfn Vandaðar, ferðamannafbúðir miðsvæðis í Kaupmannahölfi. Verð á mann ftá dkr. 187- ádag. Allar íbúðirnar eru með eldhúsi og baði. Hafðu samband við ferðaskrifstofúna þína eða yit Sfcuuel' ócriJuíÍJuuHa \ Sími 00 45 33 12 33 30, fax 00 45 33 12 313 03 *Verð á mann miöað við 4 í íbúð í viku Aukin þiónusta Opið: Mán.-fös. 8~21 Lau. 8-19 Sun. 10-19 Húsasmiðjan Fossaleyni 2 Grafarvogi S: 586 2000 HÚSASMIÐJAN TRIUMPH sundbolir og bikini í miklu úrvali Úisölustaðir: Útilíf, Glæsibæ, Sportkringlan, Hringbrautarapótek, Axel Ó., Vestm., Sporthúsið, Akureyri. Heildsöludreifing: Aqua Sport ehf., Hamraborg 7, sími 564 0035. NYTT SIMANUMER 5201100 HJ FAX 5X0-1101 Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 Sími: 520 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.