Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 65 * 1 1 i i 1 í I 1 1 4 i \ 4 y i i í í Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfír Jerúsalem. (Lúk. 19) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Safnaðarfélag Ásprestakalls býður eldri borgurum til samsæt- is eftir messu. íslandsbankakór- inn syngur undir stjóm Helga Einarssonar. Sigríður Hannes- dóttir skemmtir og stýrir almenn- um söng við undirleik Sigurðar Jónssonar. Kirkjubfllinn ekur. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumað- ur Jón Júlíus Sigurðsson fv. bankaútibússtjóri. Pálmi Matthí- asson. Sýning á munum úr starfi aldraðra í Bústaðakirkju að guðsþjónustu lokinni. Kaffiveit- ingar. Listsýning Þórðar Hall og Þorbjargar Þórðardóttur verður opnuð í forkirkju og verður opin alla daga frá kl. 9-19. DÓMKIRKJAN: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Einsöngvari Loftur Erlingsson. Kirkjukaffi á Hótel Borg að lok- inni guðsþjónustu. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 á degi aldraðra. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigrurð- ur Páfsson. Ferð eldri borgara til Hveragerðis að lokinni messu. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 14. Öldruðum sérstaklega boðið til kirkju. Kvöldvökukórinn syngur undir stjóm Jónu Kristínar Bjarnadóttur. Organisti mgr. Pa- vel Manasek. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Veitingar í safnað- arheimilinu á eftir í boði sóknar- nefndar og kirkjustarfs aldraðra. Opnun textilsýningar Heidi Krist- iansen, „Hugarmyndir", í tengi- gangi eftir messu. Sýningin stendur út júní. Allir velkomnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 14. Athugið messutímann. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson fyrrv. prófastur prédikar. Einsöngur Sigrún Pálmadóttir. Kvenfélag Langholtssóknar býður til kaffi- drykkju eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Dagur aldraðra. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Snæfellingakórinn syng- ur undir stjóm Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Veitingar að messu lokinni. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Léttur hádegisverður í boði sóknamefndar eftir guðsþjón- ustu. Kirkjubíllinn ekur. SELTJARNARNESKIRKJA: Dagur aldraðra. Messa kl. 14. Jenna Jensdóttir, barnabóka- höfundur, prédikar. Organisti Vera Manasek. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Veislukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu, þar sem sungin verða vor- og sumariög. ÁRBÆJARKIRKJA: Dagur aldraðra í Árbæjarsókn. Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breytt- an messutíma. Sr. Bragi Friðriksson fyrrverandi prófastur prédikar, en prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kirkjukór Ár- bæjarkirkju syngur. Organleikari Violeta Smid. Flautuleikur llka Petrova Benkova. Eftir guðsþjónustu verður samvera í Safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi- veitingar í boði Soroptim- istaklúbbs Árbæjar. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng við undirieik Guðna Þ. Guð- mundssonar. Sýning verður í kirkjunni á munurn þeim er aldraðir hafa unnið í „Opnu húsi“ kirkjunnar á liðnum vetri. Prest- amir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra i kirkjunni. Sr. Guð- mundur Óskar Ólason prédikar. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir alt- ari. Lesarar Sigríður Jónsdóttir og Sigurborg Skúladóttir. Gerðubergskórinn mun leiða al- mennan sálmasöng undir stjóm Kára Friðrikssonar. Einsöng syngja söngkonurnar Lovísa Sigfúsdóttir og Ragnheiður Guð- mundsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Kaffiveitingar að lok- inni guðsþjónustunni. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Ámason og sr. Anna Sigríð- ur Pálsdóttir þjóna fyrir altari. Prédikari Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og rithöfundur. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt unglingakór kirkjunnar. Stjórnendur eru Hörður Braga- son organisti og Áslaug Berg- steinsdóttir. Kóramir syngja í kaffisamsæti sem boðið er til af sóknamefnd og Safnaðarfélagi eftir guðsþjónustu. Sýning verð- ur á handavinnu eldri borgara sem föndrað hafa í vetur undir leiðsögn Unnar Malmquist. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta Digranes- og Hjallasafnaðar kl. 14. Dr. Sigur- bjöm Einarsson biskup prédikar. Söngvinir, kór aldraðra í Kópa- vogi, syngja. Boðið er upp á kaffi og meðlæti að guðsþjón- ustu lokinni. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 á kirkjudegi aldraðra. Sr. Ámi Pálsson þjónar ásamt sóknarpresti. Kór Kópa- vogskirkju syngur undir stjóm Guðmundar Sigurðssonar org- anista. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á kaffi í Safnaðarheimilinu Borgum og þar mun Sigurbjörg Þórðardóttir leika undir og stjóma fjöldasöng. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Páll Gíslason, formaður Félags eldri borgara, prédikar. Kirkjukór og barnakór syngja. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: KFUM og KFUK v/Holtaveg: FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun orðsins og fyrirbæn. Allir hjart- anlega velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN FílarlAlfía1 MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauð- arárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Om Ragnarsson. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Ferming kl. 10.30. Fermd verður Ema Unnur Pétursdóttir, Fagra- bergi 16, Hafnarfirði. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20.30 samkoma í umsjá Rannvá Olsen og Sigurðar Ingimarsson- ar. Allir hjartanlega velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. „Vorboðam- ir“, kór aldraðra í Mosfellsbæ, koma í heimsókn og syngja nokk- ur lög. Kirkjukaffi í skrúðhússaln- um. Jón Þorsteinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur dr. Amfríður Guðmundsdóttir. Kór Víðistaðasóknar syngur. Org- anisti Guðjón Halldór Óskars- son. Eldri borgarar sérstaklega boðnir velkomnir. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messuferð til Krýsuvíkur. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Messað í Krýsuvíkurkirkju kl. 11. Prestur'1 sr. Gunnþór Ingason. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 14. Eldri borgurum sér- staklega boðið í kirkju. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Org- anisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Samkvæmi með eldri borgurum i Veitingahúsinu Gaflinum eftir messu. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur aldraðra. Eldey. Kór eldri borg- ara á Suðumesjum syngur undir stjóm Agota Joó. Kaffi og klein- ur að athöfn lokinni í boði sókn- amefndar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkju- dagur eldri borgara. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Orgel- leikari Einar Öm einarsson. Kirkjukaffi í Kirkjulundi eftir guðsþjónustu í boði sóknar- nefndar. Eldri borgumm sérstak- lega boðið til guðsþjónustunnar. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Sóknar- prestur. ^ LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Kl. 14 almenn samkoma á degi aldraðra. Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum fjöl- mennir og söngflokkur aldraðra tekur lagið. Kvenfélag Landa- kirkju býður til kaffidrykkju að messu lokinni. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sigurbjöm Þorkelsson fram- kvæmdastjóri Gideon-félagsins prédikar. Sóknarprestur. f \ BIODROGA jurtasnyrtivörur Börn . og bsenir * ~ f f > \i I 1 j * s- Láttu nú ljósiö þitt, lýsa upp rúmiö mitt Bœnakver fyrir börn og foreldra þeirra vemig d ég að nesta barnið mitt til lífsgöngunnar? Má ekki lesa þessa spumingu í augum flestra foreldra sem fara höndum um hvítvoðung sinn? Börn og bænir er ómetanleg bók fyrir börn og foreldra þeirra. Aö tala um dauöann er aö tala um lífiö Bók fyrir þá er standa með börnum andspœnis sorg egar sorgin sækir barnið þeirra heim flnnst foreldrum þeir oft harla vamarlausir og óviðbúnir til að hjálpa barninu sínu í sorg þess. Bókin Börn og sorg verður öllum þeim er glíma við missi með börnum traust stoð og holl leiðsögn á vegi sorgarinnar, hvort sem það eru foreldrar eða forráðamenn, kennarar eða aðrir fagaðilar. Skálhoitsútgáfan Útgáfufélag þjóðkirkjunnar Laugavegi 31 • 101 Reykjavík • Sími: 552 1090 • Bréfsími: 562 1595 < ir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.