Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 81 í DAG O/\ÁRA afmæli. í dag, O Ufimmtudaginn 21. maí, verður áttræð frú Aðalbjörg Halldórsdóttir, Akurgerði 3F, Akureyri. Eiginmaður hennar er herra Sigurður Guð- mundsson, vígslubiskup. Þau eru að heiman í dag. BRIDS Umsjón (■iiitinuniliir Uáll Arnarson EDWIN B. Kantar hefur alla tíð rekið harðan ái-óður fyrir fjórlitaopnunum í hálit. Hér er gamalt spil með Kantar í aðalhlutverki, þar sem hann opnar á hjarta með flata skiptingu og fjórlit: Suður gefur; AV á hættu. Norður * 86 ¥ KD1084 ♦ 52 *Á752 Vestur * 543 V5 * ÁKD109 * K1063 Austur * DG1097 ¥ 762 ♦ G86 *G4 Suður *ÁK2 ¥ ÁG93 ♦ 743 + D98 Vestur Nonlur Austur Suður - 1 lyarta 2tíglar 3 Rjörtu Pass 4 Ivjörtu Pass Pass Pass En það eru ekki sagnir sem gera spilið merkilegt, heldur spilamennska Kant- ars. Vestur tók fyrst tvo slagi á tígul, en sidpti svo yfir í tromp. Kantar taldi líklegt að vestur ætti lauf- kónginn fyrir innákomu sinni á hættunni, svo hann byrjaði strax á því að und- irbúa innkast. Hann tók AK í spaða og trompaði spaða. Fór svo heim á hjarta og trompaði þriðja tígulinn. Staðan var þá þessi: Norður * — ¥ D ♦ — *Á752 Vestur Austur * — * DG ¥ — ¥ 7 ♦ D ♦ — * K1063 * G4 Suður * — ¥ Á9 ♦ — * D98 Nú spilaði Kantar litlu laufi úr borði og lét níuna heima. Vestur tók á tíuna og varðist vel þegar hann spilaði tíguldrottningu, en ekki laufi frá kóngnum. Kantar trompaði með drottningu blinds og ætlaði sér að henda laufi heima, taka laufás og trompa lauf. En þegar austur henti lauf- gosa undir rauðu drottn- ingarnar, breytti Kantar um áætlun. Hann yfir- trompaði með hjartaás, tók af austri síðasta trompið og svínaði fyrir laufkóng. Árnað heilla ryrvÁRA afmæli. í dag, f V/fimmtudaginn 21. maí, verður sjötugur Man- freð Vilhjálmsson, arki- tekt, Smiðshúsi, Álfta- nesi. Eiginkona hans er Erla Sigurjónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. ÁRA afmæli. 24. maí nk. verður fimmtugur Unnþór Berg- mann Halldórsson, út- gerðarmaður, Þorláks- höfn. Eiginkona hans er Kristín Þórarinsdóttir. Þau taka á móti gestum föstudaginn 22. maí kl. 19 í Skíðaskálanum, Hvera- dölum. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 21. maí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli Elísabet Bogadóttir og Jón Kristjánsson, Heiðarhrauni 30b, Grindavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. mars í Hama- matsu í Japan Junko Sakamoto og Kolbeinn Björnsson. Heimili þeiiTa er í Dusseldorf í Þýska- landi. Með morgunkaffinu SKAK llinsjón Margeir l'ótursson STAÐAN kom upp á öflugu alþjóðamóti sem nú stendur yfir í Madrid. Englendingurinn Michael Adams (2.670) hafði hvítt og átti leik gegn Julio Granda-Zunjiga (2.630) frá Perú. Svartur lék síð- ast 22. - Hf8-e8?, en átti í staðinn að víkja drottningu sinni undan. 23. Dxe8+! - Hxe8 (Eða 23. - Dxe8 24. Hxe8+ - Hxe8 25. Hxd4 og hvítur hefur unnið mann) 24. Hxa4 og svartur gafst upp, því eftir 24. - Hxel 25. Hxd4 hefur hann tapað manni. Helgaratskákmót Hellis fer fram nú um helgina 22.-23. maí og hefst á föstu- dagskvöld kl. 20. Því lýkur á laugar- daginn og þá hefst taflið kl. 14. Þetta fyrirkomu- lag hentar þeim sem hafa áhuga á að tefla um helgar, en vilja samt fá einn frídag, því ekki verður teflt á sunnudeginum. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad- kerfi og er tefld atskák eins og nafn mótsins gefur til kynna! Góð verðlaun eru í boði. Þau verða að lágmarki kr. 20.000, en hækka um kr. 10.000 fyrir hverja tíu keppendur um- fram tuttugu. Þátttöku- gjöld eru kr. 800 (500 fyrir unglinga) fyi'ir félagsmenn en kr. 1.200 (800 fyrir ung- linga) fyrh* aðra. Mótið er öllum opið! HVÍTUR leikur og vinnur! Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst eitthvað ekki koma heim og saman í frásögn vinar þíns og þarft að komast að því sanna í málinu. Naut (20. aprfl - 20. maf) f*X Þú hefur mikinn eldmóð og ferð létt með hlutina. Bjóddu félaga þínum heim í kvöld til skrafs og ráða- gerða. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) OÁ Það eru kaflaskil hjá þér bæði í starfi og einkalífi og upplagt að taka sér eitthvað nýtt fyrir hendur og breyta til. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú viit ekki vera fastur í mynstri og þarft að gera eitthvað til að brjóta það upp. Líttu við hjá vini þínum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D(L Það er ekki oft sem þú sleppir fram af þér beislinu svo þú skalt njóta þess að slá á létta strengi með vin- unum. Yerd frá kr. 3.270 Vönduð vasaúr með loki. Verðmæl timamótagjöf. Úrin eru fáanleg úr 18 karata gulli, 18 karala gullhúð eða úr silfri. Sjáum um áletrun Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081. STJÖRNUSPA cftir Frances Urakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra. Þú ert heill og kemur til dyranna eins og þú ert klæddur. Listahátíð í Lífstykkj abúðinni Af því tilefni er 15% afsláttur út vikuna Laugavegi 4, sími 551 4473. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Sökum skipulagshæfileika þinna tekst þér að afgreiða marga hluti. Þú gengur sátt- ur en þreyttur til náða. Vog rrx (23. sept. - 22. október) tii Það er mikið álag á þér í vinnunni svo þú þarft að gæta þess að ofgera þér ekki. Hvíldu þig í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú sérð nú fyrir endann á ákveðnu verki sem þýðir þó ekki að þú megir slaka á strax. Haltu þér við efnið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Allt bendir til þess að þú gangir í nýjan félagsskap. Þú munt sjá að þú varst á réttum stað á réttum tíma. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert vanur því að vera í forystu og fer það vel úr hendi. Leyfðu öðrum að komast að en fylgstu með úr fjarlægð. 14 k gull Verðkr. 3.600 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn ilön Sipmuntksson Skortgripoverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 VASAÚR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú rifjar upp gamlar minn- ingar með félaga þínum ykkur báðum til mikillar ánægju. Þér gengur vel í vinnunni. Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) Láttu aðra um að ráða sín- um málum. Það kemur sér betur ef til lengri tíma er lit- ið. Sinntu fjölskyldumálun- um í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Léttir og vandaðir RUNWAY göngu-, jogging- og æfingagallar fyrir konur og karla. Vindhelt og vatnsfráhrindandi Microfiber. efni með öndunareiginleika. Fallegir og léttir gallar frá Finnlandi í miklu úrvali. Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ, Sportkringlan, Kringlunni, Músik og sport, Hafnarfirði, Sportbúð Óskars, Keflavíki, Akrasport, Akranesi, Sporthúsið, Akureyri, Tákn Húsavík, Axel Ó. Vestmannaeyjum. Heildsöludreifing: Aqua Sport, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 564 0035 Verið velkomin í lÆetgfi*ytu&tuf*oei*í (áður Glaesimeyjan) Erum að taka upp glæsilegan vorfatnað, þ. á m. vinsælu hollensku buxurnar. Meyjarnar, Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.