Morgunblaðið - 21.05.1998, Síða 88

Morgunblaðið - 21.05.1998, Síða 88
88 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO ifejiisa) IMRACT www.visir.is deep impact er á: www.vis8r.is HÓÍ fttSA. BORSIR FALLA. STÆRSTA OPNUN ÁRSINS í t' ANt>AR'N.'UMliM! NU <ívLLLtlR,i;> I v.jAN Á ÍSLANDI # * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 VDRVINDAR KVI K M YN DAHÁTÍÐ HÁSKÓLASÍÓS OB REGNBDSANS i 20. mari6. Keimur af kirsuberi (T’am e guilass) Leikstjóri: Abbas Kirostami • Aðalhlutverk: Homayon Ershadi ______Gullpálminn í Cannes 1997 Sýfld kl. 7 Og 9_ eieullLi. lj ximitmi .t^iwwi a4mbhúnwi mmtam. jMMBWmti 1 mt _ NÝn OG BETRA' Álfabakka sl 587 8900 og 587 890: HOI RÍSA. lU'RGIR FALLA. S1 •» RSTA öt'NUN ÁRSINS í RANOÁRtK IUNUM! •M t.l.UR t3Vt V. 'AN A ÍSLANDI AREKSTURINN. IMRACT Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20 . ESECDIGrTAL mm Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. B.i. 14. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b.í. 12. H |O.Útihurðir lotgluggar 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 slime-line" dömubuxur frá gardeur öðuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir njósnatryllinn The Assignment með þeim Aidan Quinn, Donald Sutherland og Ben Kingsley í aðalhlutverkum. I myndinni er því lýst hvernig nokkrar leyniþjónustur reyndu að koma höndum yfír hryðjuverkamanninn Carlos sem best er þekktur undir nafninu Sjakalinn A slóð Sjakalans Frumsýning í ÁRATUGI vakti nafnið „Sjakal- inn“, gælunafn Carlosar Sanchez, ugg í hugum manna um allan heim. Sjakalinnn var kaldrifjaður hryðju- verkamaður og leigumorðingi sem naut þess að myrða eða meiða sak- lausa, koma fyrir sprengjum og vekja ofbeldisöldur í Miðausturlönd- um og Evrópu. En hann komst alltaf undan handtöku. í tuttugu ár var það aðalverkefni tveggja best út- búnu leyniþjónusta heimsins, _CIA í Bandaríkjunum og Mossad í Israel, að reyna að hafa hendur í hári Car- losar, en engum tókst að klófesta hann og þótt hryðjuverk hans væru öllum kunn þá var maðurinn sjálfur umvafmn leyndarhjúp. I myndinni The Assignment segir frá bandarískum sjóliðsforingja að Golf skór Laugavegi 6 Sími: 5623811 nafni Annibal Ramirez (Aidan Quinn), fjölskyldumanni sem ekkert á sameiginlegt með Carlosi nema út- litið. Þessi tilviljun verður Ramirez nær því að aldurtila þegar hann er á ferðalagi í Israel, en þar handtaka leyniþjónustumenn Mossad hann þar sem þeir telja að hann sé Carlos. Yfirheyra þeir hann af mikilli hörku þar til sannleikurinn kemur loks í ljós. Þessi vandræðalegu mistök reynast hins vegar vera kærkomið tækifæri fyrir leyniþjónustur um all- an heim þegar þær gera sér grein fyrir því hvaða tæki þær hafa nú í höndunum 1 bai-áttunni við Sjakal- ann. Bandaríski gagnnjósnarinn Jack Shaw/Henry Fields (Donald Sutherland) og Amos (Ben Kingsley), hinn ísraelski starfsbróðir hans, gera sér grein fyrir því að hægt sé að láta Ramirez þykjast vera Carlos og leiða þannig hryðju- verkamanninn út úr fylgsni sínu og í gildru leyniþjónustumanna. Allt sem þeir verða að gera í því skyni er að breyta þessum Mðelskandi fjöl- skyldumanni og heiðvirða hermanni í heimsins mesta fól. Hvað Ramirez varðar verður þetta mikil raun því þótt hann sé allur af vilja gerður til að þjóna föðurlandi sínu þá er hann ekki viss um að hann geti tileinkað sér persónuleika harðsvíraðs morðingja. Eftir margvíslegar og krefjandi líkamlegar og andlegar æf- ingar byrjar Ramirez að lokum að geta skyggnst inn í myrkviði hugar- fars hins eftirlýsta hryðjuverka- manns. Undir lok þjálfunarinnar hef- ur Ramirez kynnst Carlos betur en nokkur annar lifandi maður. Hann þekkir takmörk reiðinnar sem svell- ur í brjósti Carlosar og hann þekkh' tómleikann í tilfinningum hans við þær aðstæður þegar aðrir fínna til samúðar. Hann þekkir líka það sem helst er heillandi í fari Carlosar og hann veit hvernig á að drepa eins og hann. Þá veit hann líka hvernig á að elska að hætti Carlosar. Að lokum kemur að því að Ramirez verður að halda inn í þá veröld þar sem Carlos ANNIBAL Ramirez (Aidan Quinn) er tvífari Sjakalans og því sendur til höfuðs honum. RAMIREZ þarf að ganga í gegnum miklar hremmingar til að komast í færi við Sjakalann. hefur hreiðrað um sig og gegna kalli þjóðar sinnar. Hann geiir sér grein fyrir að þetta er mikilvægasta en jafnframt hættulegasta verkefni sem hann hefur nokki-u sinni tekið að sér, og hann gerir sér grein fyrir að líf hans gæti verið það gjald sem hann að lokum þurfi að greiða. Aidan Quinn, sem leikur þá Carlos Sanchez og Annibal Ramirez í The AMOS (Ben Kingsley) finnur óvænt leið til að leiða Carlos út úr fylgsni sínu og í gildru leyni- þjónustumanna. Assignment, er fæddur 8. mars 1959 í Chicago. Hann flutti til New York þar sem hann lék um skeið á sviði áður en hann fékk hlutverk í sjónvarpsmynd- um en 1985 áskotnaðist honum hlut- verk í kvikmyndinni Reckless og síð- an hefur hann leikið í hátt í 30 kvik- myndum. Meðal þeirra eru myndimar Desperately Seeking Susan, Stakeout, Benny and Joon, Avalon og Blink. Eftir að hann lék í The Assign- ment lék Quinn í myndinni This Is My Father, en henni leikstýrði bróðir hans, Paul Quinn, eftír eigin handriti og annar bróðir hans, Declan Quinn, sá um kvikmyndatökuna, en hann var á bak við myndavélina í Leaving Las Vegas með Nicolas Cage í aðalhlut- verki. Meðal meðleikara Aidans Quinn í myndinni eru James Caan, Stephen Rea og John Cusack.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.