Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 91

Morgunblaðið - 21.05.1998, Qupperneq 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1998 9lú VEÐUR ' * * * Rigning * é * * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4: & # Skúrir * # * i a|y°ua ý Slydduél ö * * # Snjókoma Él “J Sunnan, 2 vindstig. fft? Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjööur ^ 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Skýjað að mestu og víða súld vestan til, en lengst af bjart veður á austanverðu landinu. Hiti á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður suðvestlæg átt og súld eða rigning vestan til og við norður- ströndina en annars skýjað með köflum og hlýtt í veðri. Á sunnudag hæg suðlæg átt og léttskýjað austan til en skýjað og sums staðar dálítil súld vestan til og kólnar heldur. Á mánudag og þriðjudag verður hæg norðlæg átt, léttskýjað og fremur svalt. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. 5, Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, _ 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöiuna. Lt Lægo n Hæo Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir islandi er hæðarhryggur sem þokast austur á bóginn. Um 300 km suðvestur af Reykjanesi er grunnt lægðardrag sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma *C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 18 hálfskýjað Bolungarvík 9 alskýjað Lúxemborg 22 léttskýjaö Akureyri 11 léttskýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 23 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 13 léttskviað Vin 22 léttskýjað Jan Mayen -1 léttskýjaö Algarve 20 þokumóða Nuuk 3 súld Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 18 rigning Las Palmas vantar Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 8 skýjað Mallorca 25 skýjað Ósló 13 skýjað Róm 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjaö Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 12 vantar Winnipeg 9 heiðskirt Helsinki 12 alskviað Montreal 16 léttskýjað Dublin 21 skýjað Halifax 11 léttskýjað Glasgow 15 skýjaö New York 18 hálfskýjað London 23 léttskýjað Chicago 21 heiðskírt Paris 23 léttskýjað Oriando 19 þokuniðnini Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 21. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 2.03 3,3 8.31 0,9 14.43 3,3 20.58 0,9 3.52 13.20 22.50 9.28 ÍSAFJÖRÐUR 4.03 1,7 10.38 0,3 16.47 1,6 23.03 0,4 3.30 13.28 23.29 9.36 SIGLUFJORÐUR 0.02 0,3 6.17 1,0 12.34 0,2 19.08 1,0 3.10 13.08 23.09 9.15 DJÚPIVOGUR 5.25 0,6 11.41 1,7 17.53 0,5 3.25 12.52 22.22 8.59 Siávartiæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: 1 baggi, 4 þrífa, 7 hluta, 8 niðurinn, 9 brotleg, 11 húsleifar, 13 nagli, 14 hyggja, 15 greinilegur, 17 skoðun, 20 bókstafur, 22 vai- fastur við, 23 skynfærin, 24 kona, 25 búa nesti. LÓÐRÉTT: 1 sleppa naumlega, 2 afrennsli, 3 sæti, 4 kná, 5 seint, 6 hagnaður, 10 skorturinn, 12 hreinn, 13 gyðja, 15 hamingjan, 16 rotnunarlyktin, 18 vindleysu, 19 kvarssteinn, 20 hlífa, 21 heiti. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þrælmenni, 8 eimur, 9 innbú, 10 kyn, 11 tauta, 13 skaða, 15 gangs, 18 útlit, 21 kær, 22 matta, 23 ildið, 24 æðikollur. Lóðrétt: 2 remmu, 3 lurka, 4 efins, 5 nenna, 6 tekt, 7 húfa, 12 tog, 13 kát, 15 góma, 16 notið, 17 skark, 18 úrill, 19 lyddu, 20 tuða. ✓ I dag er fimmtudagur 21. maí, 141. dagur ársins 1998. Upp- stigningardagur. Orð dagsins: Eg veit, Drottinn, að örlög mannsins eru ekki á hans valdi, né það heldur á valdi gangandi manns að stýra skrefum sínum. Ný dðgun, samtðk um sorg og sorgar- viðbrögð, eru með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi, sími 557 4811. Opinn fundur í Borgar- nesi. ITC samtökin verða með fræðslu- og menningarfund í Skalla- grímsgarði fimmtudag- inn 21. maí. Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kom og fór í gær. Helene Knudsen, Brú- arfoss, Orfírisey, Puente Sabaris og Freyja komu í gær. Reykjarfoss fór í gær. Helgafell er væntanlegt ídag. Hafnarfjarðarhöfn: Venus og Guldrangur fóru í gær. Lómur kom í gær. Hvítanes og Mána- berg kom á morgun. Fréttir Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Sím- svörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun bingó kl. 14 Árskógar 4. Á morgun kl. 9 perlusaumur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu á morgun kl. 14. Allir velkomnir. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Ferð í Heiðmörk 4. júní kl. 14. Vatnsveitan skoðuð, veitingar að Jaðri, skrá- setning á skrifstofu félagsins sem er opin kl. 8 til 16 virka daga sími 552 8812. Furugerði 1. Handa- vinnu- og listmunasýn- ing verður nk. laugar- dag 23. maí frá kl. 14-17, kaffisala. Allir velkomnir. (Jeremía 10,23.) Gerðuberg, félagsstarf. Vinna í vinnustofu fellur niður á morgun, fóstu- dag, vegna undirbún- ings handavinnusýning- ar. Spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 bútasaumur, perlusaumur og út- skurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fóta- aðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Langahlíð 3. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, böðun og hár- greiðsla, kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- urk, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 dansað í kaffitímanum við lagaval Halldóru. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, ld. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13 golf, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. FEB, Þorraseli, Þorragötu 3. Bridsdeild FEB spilar bridství- menning kl. 13 á upp- stigningardag. Geirlaug sér um kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið f Reykjavfk. Ferð um Borgarfjörð þriðjudag- inn 9. júní, sameinast með Húnvetningum að norðan í kaffi á Varma- landi, nánar kynnt síðar. Skráning hafin, allar upplýsingar í síma 557 2908 (Guðrún). Orlof húsmæðra í Gull- bringgi og Kjósasýslu. Vestmannaeyjafarar brottför frá S.B.K. Hafnargötu 12 Keflavík kl. 16.30 föstud. 22. maí. Orlofsdvalir fyrir eldri borgara hefjast að Löngumýri í Skagafirði 5. júlí. AÍlar upplýsingar veittar hjá Margréti í síma 453 8116 og hjá félagsþjónustu- miðstöðinni Vitatorgi, sími 561 0300. Skagfírðingafélögin í Reykjavík verða með gestaboð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag kl. 14.30. Svanagerðisbræð- ur koma og syngja. Samfélag nýrra ís- landsbúa verður meö sinn fyrsta árlega flóa- markað í dag kl. 13-16 í miðstöð Nýbúa á Skelja- nesi. í boði eru pylsur, barnahlutavelta, „bakk- elsi“, bækur, föt og margt fleira. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Selfjarnar eru afgreidd á Bæjar^ skrifstofu Seltjarnar- ness hjá Margréti. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Hvamms*^ tangi: Verslunin Hlín, Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Bókval, Furuvölll- um 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatns- sveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursd., Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Núna er rétti tíminn til að setja eignina í sölu. Mikil hreyfing. Traust fasteignasala í 13 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.