Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 36
4146 / SlA.IS 36 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MARGMIÐLUN MORGUNBLAÐIÐ r Meiriháttar fartölvu tilboð , Ný Toshiba satelite 315CDS fartölva til sölu. 200MHz intel m/MMX, 32Mb innra minni (stækkanlegt), 2.1Gb diskur og 16x geisladrif, 12,1“ litaskjár m/möguleika á TFT, 16bit stereo sound o.s.frv. Kostar ný ca 450.000. Tilboðsverð 199.000. Fjölda aukahluta. Einstakt tækifæri - Frábært verð. Hafið samband við Árna í síma 893 8325 eða 587 8208. Uppgötvadu nýja heima með ITK Columbus ISDNkorti * Tenging við Intemetið, 64 eða 128 K ■ Tenging við NT eða Novell miðlara * Sími með númerabirtingu og hraðvali. Mögulegt að hljóðrita símtöL Þrjú símanúmer * Fullkominn símsvari með mismunandi skilaboðum eftir númerum og/eða tíma dags * Fax, inn og útfarandi, á 14.400 bás » Skráarflutningsmiðlari og/eða biðlari milliliðcdaust milli einmenningstölva * Tengingar við mótöld á allt að 14.400 bás * Tengingar með V.110 aðferð við Gagnanet Símans og margt fleira •Einnig fáanlegt sem PCMCIA-kort. Verð kr. 9.980, SÍMiNN «nRw.stm»ct.Í» Ármúla 27, sími 550 7800 • Kringlunni, sími 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 Grensásvegi 3, sími 800 7575 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt Slegist upp á líf og dauða LEIKUR Premier Manager, leikur fyrir Pla- yStation frá Gremlin Interactive. GREMLIN Interactive gaf nýlega út nýjasta leikinn í geysivinsælli Premier Manager-röð sinni, Premier Manager 98. Premier Manager er um ensku deildar- keppnina, líkt og þeir sem á undan eru komnir. í Premier Manager er hægt að velja um tvær leikaðferðir. Annars vegar er Premier þar sem hægt er að velja hvaða lið sem er úr deild- arkeppninni og síðan Career þar sem velja má úr kannski 8-10 stöð- um hjá mismunandi liðum. Liðin eru vanalega í 3. deild og ekki mjög góð við byrjun en gangi vel fyrstu nokkur leiktímabilin bjóðast þér betri stöður. Þegar inn í leikinn er komið koma margir nýh- möguleikar í ljós, hægt er að þjálfa alla leik- mennina í sérstökum atriðum eins Slagsmálaleikir eru aðal leikjatölva og verða sífellt betri. Arni Matthíasson slóst í lið með slagsmálahundum til að berjast ári síðar kom Tekken 2 og náði giáðarlegum vinsældum og þegar upp var staðið höfðu selst ríflega tvær milljónir eintaka af Tekken 2 bara í Evrópu. Namco, sem framleiðir leikina, hefur sett sé það markmið að selja yfír tíu milljónir eintaka af Tekken um heim allan og í ljósi þess hversu vel leikurinn er heppnaður eru nokkrar líkur á að það takist. Persónur og leikendur Persónur leiksins eru tíu og hefur hver sína sögu, en einnig er sérstök saga sem gerist í leiknum sjálfum og hefði sómt sér vel sem japönsk manga-mynd; illskiljanleg og órökrétt en með fullt af augnablikum þar sem allir geta sett sig í hetjustelling- ar og barið sér á brjóst. Sagan hefst þar sem Heihachi tekur við stjórnartaumunum á risavaxinni fjármálasamsteypu eftir að hafa barið son sinn til óbóta, en þeir glímdu um taumana. Mikið vill meira og Heihachi leggur á ráðin að leggja undir sig heiminn, og hefst handa við að koma sér í mjúkinn hjá stjórnarherrum um heim allan. Næst á dagskrá er að stefna saman helstu bardaga- hetjum heims í keppni um tit- ilinn konungur járnhnefans, til að véla bardagaguðinn til að láta sjá sig og síðan hneppa hann í fjötra. Ekki verður sagan rakin lengra, en hún verður ótrúlegiá eftir því sem líð- ur á. Persón- urnar nýju eru hver og í sköllum og stungum, einnig er hægt að kaupa leikmenn frá öllum liðum í Evrópu, koma upp eigin áhugamannaliði og gera það að at- vinnumönnum eftir næga þjálfun, ákveða hvort leikmennirnir eldast eður ei og m.fl. Ef leikmaður meiðist má setja meiri pening í heilsugæslu liðsins og honum batnar fljótar. Það sama á við þegar menn eru þjálfaðir. Ef leikmenn eru of margir eða leikmaður hefur verið meiddur of lengi og er orðinn lélegur er hægt að bjóða hann fram til flutnings eða gefa hann til annars liðs. Þeir örfáu gallar sem gi'einar- höfundur sá við þennan leik em svo lítilvægir að varla þýðir að nefna þá en þó fínnst greinarhöf- undi skrýtið að þegar Manchester United-lið mitt keppti við 3. deild- ar lið tapaði United 5-0. I næsta leik tapaði United aftur, og nú 4-0. Þetta er frekar ólíklegt og rýrir tráverðugleika leiksins. Ef þú ert fótboltagarpur, farðu þá út og spilaðu sjálfur. Ef þér finnst betra að horfa á fótbolta, þá er þetta leikurinn fyrir þig. Ingvi M. Arnason gegn hinu illa í Tekken 3 • (Mi fttaíichestef United l íveit.Kwi Newcastte Lbilted BoltWi VVdiiiWiWS AfSéfUH Eíotton WíHUitHéis LeeiH tMtteri löicestei City lottenUain Liotsjitif West ttam U»ited AÐ STUNDA slagsmála- leiki er sérkennileg iðja, en getur verið einkar góð leið til að hvílast frá amstri dagsins þótt ótrúlegt megi virðast. Slíkir leikir ganga nefni- lega ekki út á það að hugsa eða álykta, heldur er málið að vera viðbragðsfljótur og geta lært flóknar skip- anaraðir til að geta gert útaf við and- stæðinginn á sem skemmtilegastan hátt. Fyrir Pla- yStation tölvur er til mikið af slags- málaleikjum, en enginn eins og Tekken 3. Tekken-leikja- röðin er ein helsta leikjaröð PlayStation tölvunnar og hefur haft sitt að segja um hversu vel tölvunni hefur gengið. Leikurinn er sprottinn úr leikjasala- tölvum, en fyrsta Pla- yStation útgáfan kom út haustið 1995, nokkrum mánuðum eftir tölvan sjálf kom á mark- að. Leikur- inn naut þegar mik- illar hylli og átti sinn þátt í því að treysta tölvuna í sessi. Tæpu Barist í enska boltanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.