Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi: BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Þýöandi: Þorleifur Hauksson Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikendur: Atli Rafn Sigurðsson/Hilmir Snær Guðnason, Grímur Helgi Gíslason/Sveinn Orri Bragason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Magnús Ragnarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Randver Þorláksson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Stefán Jónsson, Valdimar Örn Flygenring o.fl. Frumsýning í dag lau. 19/9 kl. 14 — sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 - sun. 4/10 kl. 14. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson Fös. 25/9 - lau. 3/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 svninqar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vali: R.E.N.T. - MAÐUR ( MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR- INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. m LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897' 1997 BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, ísl. dansflokkurinn. 3 á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðar- drottningin frá Línakri. Verð kr. 9.800. Afsláttarkorfc 5 sýningar að eigin vali: Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, íslenski dans- fjokkurinn. Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Línakri, Sumarið '37. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í dag lau. 19/9 kl. 15.00 uppselt sun. 20/9 fös. örfá sæti laus fös. 25/9 uppselt fös. 25/9 kl. 23.30 lau. 26/9 kl. 15.00 nokkur sæti laus 50. sýning, sun. 27/9 fös. 2/9 örfá sæti laus MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 I kvöld kl. 20.30 UPPSELT sun 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT fös 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau 26/9 kl. 20 UPPSELT lau 26/9 kl. 23.30 örfá sæti laus sun 27/9 kl. 20 örfá sæti laus DIMMALIMM Forsýning lau. 19/9 kl. 16 UPPSELT Frumsýn. sun. 20/9 kl. 14 UPPSELT lau. 26/9 kl. 13.00 lau. 26/9 kl. 15.00 Miðasala opln kl. 12-18 og tram að sýningu sýningarúaga ðsóttar pantanir seldar daglega Mlðasölusíml: 5 30 30 30 Tilboð til leikhúsgesta 20% atsláttir af mat lyrr sýningar Borðapantank’ í sína 562 9700 BUGSY MALONE sun. 20/9 kl. 16.00 lau. 26/9 kl. 14.00 sun. 4/10 kl. 14.00 U l SvtiT eftir Marc Camoletti. (kvöld lau. 19/9 uppselt fim. 24/9 laus sæti lau. 26/9 uppselt fim. 8/10 40. sýning föst. 9/10, uppseld Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning sun. 11/10 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi The American Drama Group sýnir á Stóra sviði: EDUCATING RiTA mán. 26/10 kl. 14 og 20 þri. 27/10 kl. 14 og 20 Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að ' sýningu sýningardaga. S/maparttanir virka daga frá kl. 10. Greiósiukortaþjonusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 26/9 kl. 20.30 sun. 4/10 kl. 20.30 IVBðasala i síma 552 3000. Opið frá kl. 13-18. FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Sýn ► 21.00 Varnarlaus (Defen- seless ‘91), er ein þeirra mynda sem farið hafa fyrir ofan garð og neðan á þessum bæ, en sjálfsagt hefur hún fengið sýningu í kvikmynda- húsi hérlendis. Barbara Hershey leikur lögfræðing sem fmnur skjól- stæðing sinn og ástmann látinn. Er grunuð um morðið og verður efst á óskalista morðingjans. Maltin gefur ★★V!á, segir myndina ekki vonda og einkum standi leikhópurinn sig vel. Hann telur m.a. Mary Beth Hurt, Sam Shepard, og síðast en ekki síst J.T. Walsh, sem lengst af var van- metinn á meðan hann lifði. Stöð 2 ► 21.05 Maður án andlits (Man Without a Face, ‘93), ★★, er lítil og velluleg mynd um einfara (Mel Gibson), sem hlotið hefur ljót ör eftir bruna á andliti, og annan einstæðing, 10 ára dreng. Vel meint, ekki alvond, en dáðlítil. Fyrsta leikstjórnarverkefni stór- stjörnunnar og ber þess engin merki að hann ætti eftir að gera stórvirki (Braveheart), á því sviði. Sjónvarpið ► 21.10 Rautt og svart (Le rouge et le noir, ‘97) Síð- ari hluti franskrar sjónvarpsmynd- ar. Sjá föstudagsblað. Sýn ► 22.55 Hinir vægðarlausu The Unforgiven, ‘95). Sjá umfjöllun í ramma. Stöð 2 ► 23.00 Úlfur, úlfur (Col- umbo Cries Wolf, ‘90) rifjar upp, einsog nafnið bendir tíl, gömul (og oftast góð) kynni við draslaralega rannsóknarlögreglumanninn Col- umbo (Peter Falk).Hér fæst hann við dularfullt hvarf sem oftar. Ein nokkurra langra sjónvarpsmynda sem gerðar voru um kappann eftir að hætt var gerð þáttanna vinsælu. Stöð 2 ► 0.35 Ástin er æði (Mi- ami Rhapsody, ‘96) er rómantísk gamanmynd um kosti og galla sam- búðar. Nýliðinn David Frankel í Al- lenstellingum, án umtalsverðrar út- komu, Með Miu Farrow, Antonio Banderas og Söru Jessicu Parker. Gagnrýnandi Mbl. gaf ★★ Stöð 2 ► 2.30 Dauðir forsetar (Dead Presidents, ‘95) ★★★, er at- hyglisverð mynd um ljótan kafla í sögu Bandaríkjanna, er „friðarsinn- ar“ lögðu steina í götu hermanna er þeir sneru aftur frá Víetnam. Tekur því miður á þessu undarlega þjóðfé- lagsástandi með miklu offorsi og hrottalegu ofbeldi. Sæbjörn Valdimarsson Sígildur Eastwood Sjónvarpið ► 22.55 Hinir vægðarlausu ★★★★ Að því hlaut að koma að Clint Eastwood setti saman sígilt verk um sinn eftirlætis efnivið, villta vestrið. Það á vel við, hann hefur haldið nafni vestrans á lofti eftir að kempur einsog John Wayne og John Ford féllu frá. Gert það allajafna með stíl, ekki síst í The Outlaw Josey Wales, og Pale Rider, en hér stígur hann skrefíð til fulls, með aðstoð frábærra manna. Leikar- anna Gene Hackman, Morgans Freeman og Richards Harris; handritshöfundarins Davids Webb Peoples, kvikmyndatöku- mannsins Jaeks L. Green og tónskáldsins Lennies Niehaus. Uppskeran var góð. Myndin rakaði inn peningum og hlaut urmul verðlauna og tilnefninga, m.a Oskar- inn sem besta mynd ársins og Eastwood hremmdi þau fyrir leikstjórnina. Það sýnir sig að karl kann til verka jafnt fyrir framan sem aft- an tökuvélarnar, enda þekkir í dag enginn vestraumhverflð betur en hann. Sagan er ekki margbrotin. Þegar eiguleg pen- ingasumma er sett til höfuðs óbótamanni, dustar fyrrum byssubófi (Eastwood) i’ykið af marghleypunni eftir margra ára hlé. Vantar peninga í búrekstur- inn. Myndin er kraftmikil ádeila á ofbeldi og því beitt einkar fag- lega í þá veru. Þessi mikilúðlegi andvestri breytti útliti þeirra og afstöðu manna til formsins. Hreinræktuð snilli, hvernig sem á hann er litið og sldeilis frá- bær afþrey- ing. h 'j 'j j ú JjJjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld kl. 21 UPPSELT fim. 24/9 kl. 21 UPPSELT fös. 25/9 kl. 21 UPPSELT lau. 26/9 kl. 21 UPPSELT Miðaverð Kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Picasso yst sem innst fös. 25/9 kl. 21.00 laus lau. 26/9 kl. 21.00 laus fös. 2/10 kl. 21.00 laus sæti „Gaeðakrimmi í Kaffileikhúsi" SAB, Mbl. SÖNG-LEIKIR Tónleikar fim. 24/9 kl. 21.00 Ingveldur Ýr og Gerrit Schuil. Nýr Svikamyllumatseðill ^ Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt. Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram með eplasalati og kartötlukróketturi. y Miðas. opin sýningardaga frá 16—19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Hvuimdagsleikliiisiö F ramsagnarnámskeið Haldiö veröur átta vikna námskeið í framsögn mánudagskvöld kl. 20—22. Námskeið hefst 21. september. Upplestur, raddbeiting, tjáning, öndun og hlustun. Eflir sjálfstraust. Kennari Guöbjörg Thoroddsen leikari. Upplýsingar í símum 562 9923 eða 566 7611. Hifnarfjarðarleikhúsið • HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SIÐASTI BÆRINNIDALNUM sun. 20. sept. kl. 16.00 sun. 27. sept. kl. 16.00 VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson 2. sýning lau. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus IBUAR Tapei höfuð- borgar Taívan ættu held- ur betur að geta kynnt sér hinn sérlundaða spænska listmálara Pa- blo Picasso á næstu dög- um. í einkagalleríi nokkru er verið að setja upp ljósmyndasýningu þar sem Picasso er eina fyi-irsætan. Þar geta Ta- peibúar velt sér upp úr andlitsdráttum, holningu og lífsmáta snillingsins. Eftir það er upplagt að bregða sér í National Palace Museum, en þar gefur á að líta hugverk og skoðanir málarans. En svo skemmtilega vill ti) að þar er í fyrsta skipti á Taívan málverka- sýning með verkum Spánverjans stórbrotna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.