Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 21 Til eru þeir sem vilja að landsmenn fái að keppa um það hver geti fyrstur krækt í þann fisk sem er heppilegt að veiða. Reynslan sýnir að við slíkar aðstæður leggja of margir út í of miklar fjárfestingar. Öflug veiðitæki eru dýr í rekstri og það getur aldrei borgað sig að láta aragrúa skipa keppast um að veiða of fáa fiska. Skynsamleg stjóm fiskveiða felur því ekki aðeins í sér ákveðinn hámarksafla, hún felur einnig í sér hagkvæman rekstur. Þannig getum við tryggt að fjárfestingar í sjávarútvegi borgi sig og að veiðamar skili arði út í samfélagið. Vel rekin útvegsfyrirtæki auka almenna hagsæld á Islandi. Þau hleypa lífi í verslun og þjónustu og skapa fjölda atvinnutækifæra. Með því að treysta núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi í sessi bætum við kjör okkar allra í framtíðinni. Fyrstu vísbendingar um þróun kaupmáttar á Islandi sjáum við alltaf í hafinu. Heimildir. Kaupmáttur: Morgunblaðið 27. ág. 1998 og Þjóðhagsstofnun. Miðað er við vísitölur launa og neysluverðs frá Hagstofu íslands. Seiðavísitala: Hafrannsóknastofnunin. Mælingar á fjölda þorskseiða í kringum landið í ágúst ár hvert segja til um hvemig klak hafi heppnast. Síðustu mælingar benda til að nýliðun í þorskstofninum geti orðið góð eftir 3-4 ár. Fræðsluátak á ári hafsins *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.