Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ
I GO LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Samfélagið
þarfnast verk-
menntunar
„VERKMENNTUN er einn af hornsteinum hvers þjóðfé-
lags og því er brýnt að efla hana með ráðum og dáð“, segir
Magnús Stephensen í leiðara Byggðarinnar, blaðs Mennta-
félags byggingai’iðnaðarins.
Eflum verk-
menntaskólana
f SÍÐARI hluta forystugreinar-
innar segir höfundur:
„í dag eru verkmenntaskólar
ekki í stakk búnir til að mæta
þeirri þörf sem er fyrir menntun
byggingarmanna. Mörgu er
kennt um, t.d. að fjármagn tii
kennslu sé skorið við nögl af því
opinbera, sem er satt. Margt
bendir þó til þess að rangar
áherzlur og kolvitlaus forgangs-
röðun eigi þar stærstu sökina
sem þýðir að nemar í bygging-
ariðnaði eru hornrekur. Vegna
þessa ástands er vægi símennt-
unar ennþá ljósara og þær vænt-
ingar sem gerðar eru til hins
unga Menntafélags ennþá meiri.
Rætist þeir draumar sem menn
hafa í Menntafélaginu til hags-
bóta fyrir byggingariðnaðhm þá
á það eftir að hafa djúp áhrif á
þróun verkmenntunnar fyrir
byggingarmenn á ísiandi og ger-
breyta þeim staðnaða hugsunar-
hætti sem ríkir í þessum efnum
nú. Þannig fá byggingarmenn
aftur þann sess sem þeim ber, þar
sem góð fagmennska og vand-
virkni verða aðalsmerki."
Dýr mistök
ÚR LEIÐARA Byggðarinnar:
„Hvað snertir byggingariðn-
aðinn er ljóst að hann hefnr átt
undir högg að sækja miðað við
aðrar iðngreinar hvað menntun
snertir, hvað þá ef litið er til
langskólanáms. Þetta er dapur-
leg staðreynd miðað við mikil-
vægi byggingariðnaðarins. Það
eru jú menn úr þessari iðngrein
sem byggja húsin okkar, skól-
ana, sjúkrahúsin og önnur mann-
virki og ætlast er til að þau séu
vönduð og endist lengi. Svo sjá
þeir lfka um viðhaldið sem ekki
er síður mikilvægt. I þetta fara
miklir fjármunir frá okkur og
því opinbera og það það hlýtur
því að vera rökrétt að gefa bygg-
ingarmönnum kost á sem beztri
menntun svo þeir geti byggt hús
1' hæsta gæðaflokki. Mistök í
byggingariðnaðinum hafa verið
þjóðfélaginu dýr. Snúum þeirri
þróun við, en til þess að svo verði
þurfa allir sem koma nálægt
byggingum að vera samferða."
/iPÓTEK ______________________________________
IÓL .KHklNGSl'JONLSTA apótekanna: tláaleitis
Ai ótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan
solarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek
n<eð kvöld- og helgarþjónustu, §já hér fyrir neóan.
Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka
s. 551-8888.________________________________
_ vI'ÓTHK AUSTURBÆ.IAR: Opid virka daga kl. 8.30-18
og laugardaga kl. 10-14. _____________________
APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opið mád.-fld. kt 0-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og
helgidaga. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-
2610._______________________________________
;PÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24.___________________________________
kPÓTEKID SKEIFAN, Skcifunni 8: Opið itlin. - föst.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 688-1444.___
kPÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád. fid kl. 9-18.30,
Tóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og
helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-
3610._______________________________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mín.-föst. kl. 9-20,
iaugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.______________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opit) v.d. trá 9-18.
- BOKGARAPÓTEK: Opid v.d. 8-22, laug. 10-14.
BEEIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opid virka daga kl. 8-
18, mánud.-fostud.__________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108A- Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-19,
laugardaga kl. 10-14._______________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. ki. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510._________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfslmi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 653-5213.________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka
daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.__________________.
IDUNNARAPÓTEK, Domns Medica: Opið virka dags
kl.9-19. ______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunnl: Opið mðd.-ftd. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16._____________
LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Simi 553-8331.________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17, S: 552-4045.____________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. ~
RIMA APÓTEK* Ungarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._______________________
SKIPHOLTS APÓTEK; Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard.
kl. 10-16. _____________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14._____________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga Id. 0-18. S:
544-5259. Læknas: 544-5252._____________________
GARÐABÆR: Heiisugæslustöö: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19.
Laugardaga kl. 10.30-14.________________________
HAPNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og
ÁlftaneS s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid.
9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, slmþjónusta 422-0500.______
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard.
og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl.
10- 12. Sími: 421-6566, bréfs: 421-6567, læknas. 421-
6566._______________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri
(afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d.
9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og
almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Simi 481-1116.______________
AKUREYRf: Stjörnu apótek og Akurevrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki
er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til
17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru
þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718._______________________
UEKNAVAKTIR __________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, Iaugard. kl. 11-16 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010._________
BLÓÐBANKINN v/Barðnstíg. Móttaka blððgjafa er
opin mánud.-miðvikud. kl. 8-16, fimmtud. kl. 8-19 og
fðstud. kl. 8-12. Sfmi 660-2020.____________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við
Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230._
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Siysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða 625-1700
beinn sfmi._________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041._________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRÁDAMÓTTAKA iyrk þá S Si Œ
heimilislækni eða ná ekki til hans opín kl. 8-17 virka
daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um sklptiborð.
NKYDARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan
sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan
sólarhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.__
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan
sólarhringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um
skiptiborð._________________________________
UPPLÝSINGAR OO RÁÐGJÓF
AAÍAMTÖKIN, s. 6B1-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.___________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.___
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppi.
á míðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka
v og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11, á rannsðknarstofu Sjúkrahúss
Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild
Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og
þjá heimilislæknum._________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatfmi og ráðgjöf ki. 13-17
alla v.d. f síma 552-8586. Trúnaðarsími
þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma 552-8586.__
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5380, 126 Rvlk.
Veitir ráðgjöf og upplýsingar í sfma 587-8388 og 898-
5819 og bréfsími er 687-8333.
- ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.__________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Fiókagötu 29. Inniliggjandi meðferð.
Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur
og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suíurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.____________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
»lcerosau. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKjavík.
FÉLAG FORSJÁBLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl.
16-18.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125
Reykjavfk.___________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045.
FÉLAGIÐ HEYBNARHJÁLP. Þjónustuskribtofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._
FÉLAGIÐ (SLENSK ÆTTLEIDING, Grettisgötu 6, s.
551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum
börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-
12. Tfmapantanir eftir þörfum._______________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aðstandendur
geðsjúkra svara sfmanum._______________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk f líinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30.
Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353._______
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BABNA. Upplýsinga-
og fræösluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs.
581-1111.____________________________________
GÍGTARPÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt
og síþrevtu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 í sfma
653-0760. _______________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, f Hafnarstr. 10-18, alia daga nema
miðvikud. og sunnud. „Western Union“
hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum.
S: 552-3735/552-3752.________________________
KRABBAMEINSRÁÐGJÓF: Grænt nr. 8004040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68bi
Þjónustumiðstöð opin alia daga kl. 8-16. Viötöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl.
f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.______________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1206.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræöiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tfmap. f s. 555-1295. í ReyHjavfk alla þrið.
kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, fjölbr.
vinnuaðstaöa, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123 Reykjavlk.
Sfmatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hufðatdni 12b. Skritstofa
opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari
allan sólarhringinn s. 562-2004._______________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5^ RvflT
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620.
Dagvist/deildarstjysjúkraþjálfun s. 668-8630.
Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur
msfelag@islandia.is__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, llamraborg 7, 2,
hæð. Opið þriðjudaga ki. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.____________
NEISTINN, st>Tkarfélag hjartveikra barna,
skrifstofa Suðurgötn 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box
830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang:
neistinn@islandia.is___________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
turnherbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl.
11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud.
kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, LæKjargötu
14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._______________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. ki. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, stmi 551-2617._______________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17.
Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.___________
PARKINSONSAMTÖKIN, Uugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum
tfmum 566-6830. ____________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf oplð
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S.
511-5151. Grænt: 800-5151.___________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þríðjudaga kl. 13-17 í
Skógarhlfð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 662-8539 mánud. og
fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er
opin allav.d. kl. 11-12._______________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-6606.____________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ,
Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud.
milli kl. 18-20, sfmi 861-6750, sfmsvari.____
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferö fyrir (jölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyldur
eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.______
SÁÁ Samtök áhugafólks lim áfengis ög
vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundlr alla fimmtudaga kl. 19.______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594.____________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinsfdúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvfk. Símsvari 688-7555 og 588 7659.
Myndriti: 588 7272.__________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aöstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______
TRÚNADARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Réðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafpleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151,
grænt nr: 800-5151.__________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suöuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 663-2288.
Myndbréf: 553-2050. _________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2,
opið aila daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3045, bréfe. 562-3057._______________________
STUÐLAR, Meðferðarstöö fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundlr I Tjarnargötu 20 4
miðvikuögum kl. 21.30._______________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
681-1817, bréfs. 681-1819, veitir foreldrum og
foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, er opinn aiian sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Frjáis alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samki. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra alian sólarhringinn.
Heimsóknartfmi á geðdeiid er frjáls.________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kL 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._
LANDAKOT: Á öidrunarsviöi er frjáis heimsóknartfmi.
Móttökudeiid öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.________________________________
ARNARHOLT, Kjaiarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 16-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deíldarstjóra.________
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðae. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.______________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfllsstöðum: Eftir
samkomuiagi við deiidarstjóra.________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20.________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._____________________________
VÍPILSSTAÐASPfTALl: Kl. 16-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hlðkrunarhelmili i Kópavogi:
Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30._____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og
Heiisugæslustöðvar Suðurne^ja er 422-0500.____
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeiid og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._
BILANAVAKT______________________________________
VAKTÞJÖNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936____
SÖFN __________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
iokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
Tekiö á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari uppiýsingar f sfma 577-1111.___________
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGABBÓKASAFN REVKJAVÍKUR: Að&hutfn,
Wngholtsstrætl 29a, s. 662-7166. Opið mád.-fid. kl. 6-
21, fðstud. kl. 11-19. _____________________
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, s. 657-
9122._________________________________________
BÚ8TAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270.
SÚLHEIMASAFN, Sólhelmum 27, s. 663-6814.
- Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin
mánud.-fld. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. ________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád,-föst. kl. 13-19._______________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-fðst. kl. 15-19.___________
SELJASAFN, Hóimaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-miö. ki. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16,_________________________________________
FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 667-6320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.____________
BÓKABÍLAR, s. 663-6270. Viðkomustaöir víðsvegar um
borgina.______________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Sklpholti 60D. Safnlð
verður iokað iyrst umsinn vegna breytinga.____
BÚKASÁFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðst. 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3^5Í
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin
frá (1. sept.-16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl.
13-17, laugard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúnl 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á
miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.____________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 U1 ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan,
Strandgötu 50, opiö a.d. ki. 13-17, s: 565-5420, bréfs.
56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.______________________.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Stmi 431-11255.___________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið
alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi._________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun
Hafnarfiarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-
18.___________________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-
19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er
lokaðuð ft iaugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 28, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið
laugardaga og sunnudag frá kl. 14-17.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.____________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuyegl. Sýningarsalir,
kahistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrlfstofa safnsins og upplýsingar um
ieiösögn: Opið aiia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opió
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á
miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið
daglega ki. 12-18 nema mánud._____________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er
lokað til 24. október nk. Upplýsingar f sfma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1.
Oplð aila daga frá ki. 13-16. Sfmi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seitjarnarnesi. í
sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. milli kl. 13 og 17.______________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu
Laufskógum 1, Egiisstöðum er opið alia daga nema
mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alia sunnudaga
frá ki. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í
tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með
mipjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og
kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eidhorn.is.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur
v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða
eftir samkomulagi. S. 567-9009. ______________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562._________
MYNTSAFN SEÐLÁbANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og
á öðrum tima eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÖPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýnlngarsallr Hverllsgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17._______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasatnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud.
Sýningarsallr: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18.
Sími 655-4321. _______________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastrætl 74, s.
651-3644. Sýning á uppstiilingum og
FRÉTTIR
Hártískan
sýnd á Astró
HÁRSNYRTISTOFAN Englahár,
Tískuvöi’uverslunin Mótor og
Fudge hrikalegt stöff ásamt
skemmtistaðnum Astró ætla að
sýna nýjustu strauma og stefnur í
hártíslöinm laugardagskvöldið 19.
september.
Að sýningunni stendur um það
bil 20 manna hópur og unnið hefur
verið að henni í þrjár vikur. Tekið
verður á móti gestum klukkan 23
með fordrykknum Eldmóð. Tón-
listarstjóri kvöldsins og diskótek-
ari hússins er sem fyrr Áki Pain.
Astró er opið fimmtudaga,
föstudaga og laugardaga og er
opnað alla daga klukkan 18.
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
hAaleitis
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin
iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfirði,
er opiö frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl.
13- 17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning
opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá ki.
14- 16 tii 14. mai.__________________________
STEINARÍKI ISLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566. ______
SÖGU- OG MINJASAFN SlysavarnaKlags Islands,
Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17. ___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tii
föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14-18. Lokað mánudaga.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Oplð alla daga kl. 11-17
tll 15. sept. S: 462-4102, bréfs: 461-2562.___
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ k AKURÉYRl: Opið alla
daga f sumar frá ki. 10-17. Uppi. t sfma 462-2983.
NORSKA HÚSI8 t STYKKISHÓLMI: Opið daglega I
sumarfrákl. 11-17.___________________________
ORÐ PÁGSINS
Rcykjavik síml 551-0000.________________________
Akureyri s. 462-1840.___________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-
21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-
21.30, helgar 8-19. Breiðhoitslaug er opin v.d. kl. 6.50-
22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, heigar kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin
mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-
21.__________________________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opln mád.-fðst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt háiftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.80.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Oplð virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið alla vlrka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.__________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2532.__
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LONIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurlnn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tíma._________________
SORPA_________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Endurvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátlðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga.
Uppl.sími 620-2205.