Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 65 BRIDS Ilin.sjón (iuOmiiiiilur 1‘áll Ariiai'sun SPIL dagsins kom upp í tví- menningskeppni og víðast hvar varð suður sagnhafí í sex laufum, án þess að AV blönduðu sér í sagnii’. Xorður ♦ 987532 V — ♦ ÁG864 ♦ 65 Suður A — VÁKDG ♦ D5 * ÁKG10832 Hvernig á að spila með spaðaás út? Flestir sagnhafar fóru beint af augum í spilið: Tóku AK í laufi og svínuðu síðan fyrir tígulkóng. Þeir höfðu ekki heppnina með sér, því laufdrottningin lét ekki sjá sig og austur átti tígulkónginn: Norður * 987532 V — ♦ ÁG864 *65 Austur * D104 V 1076542 * K92 * 7 Suður A — VÁKDG ♦ D5 * ÁKG10832 Einn sagnhafí sá mögu- leikann á því að trompa tígul í blindum. Hann spil- aði tíguldrottningu í rann- sóknarskyni í öðrum slag og stakk upp ás, þegar vestur lét óhikað smátt í slaginn. Síðan trompaði hann spaða og spilaði hjarta fjórum sinnum og henti fjórum tígl- um. Þetta er auðvitað mun betri leið, því bæði eru líkur á 5-4 legu í hjarta 59% og svo mátti sá með þrílitinn gjarnan trompa frá drottn- ingunni þriðju. Vestur AÁKG6 V 983 ♦ 1073 *D94 ÞESSI duglega stúlka safn- aði með tombólu kr. 4.021 til styrktar Rauða krossi Is- lands. Hún lieitir Katrín Jónsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættai-mót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyinrvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (S)mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Arnað heilla pT A ÁRA afmæli. Á t) U morgun, sunnudag- inn 20. september, verður fimmtug Sigrún Jensdóttir Larson, sem hefur verið bú- sett í Bandaríkjunum sl. 30 ár. Sigi’ún er stödd hér á landi ásamt manni sínum Gordon E. Larson til að halda upp á afmæli sitt. Sig- rún tekur á móti gestum (vinum, ættingjum og skóla- félögum) í Næturgalanum, Smiðjuvegi 14 frá kl. 20 á morgun, sunnudaginn 20. september. Pór Gísla Ijósmydari, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júní í Akureyrar- kh-kju af sr. Svavari A. Jóns- syni Ásdís Smáradóttir og Elías Kristjánsson. Heimili þeirra er á Akureyri. Þór Gísla Ijósmyndari Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júli í Svalbarðs- kh-kju af sr. Pétri Þórarins- syni Hafdís Björk Laxdal og Baldur Oxdal Kjartans- son. Heimili þeirra er í Reykjavík. Þór Gísla ljósmyndari, Akureyri. Gefin voru saman 20. júní í Akureyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Ragn- heiður Jakobsdótth’ og Rún- ar Hermannsson. Heimili þeirra er á Akureyri. COSPER ÞAÐ er ekkert kalt í okkar tjaldi. Við erum með bensínhitara. HÖGNI HREKKVÍSI »Ah ~ iarotspiiins ijúga- aJc/r&ö /" STJÖRIVUSPÁ cftir Franrcs llrakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfsöruggur en hættir til að virka lokaður á aðra. Enginn er fullkominn og það ættir þú að vita ekki síður en aðrir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Hrapaðu ekki að ákvörðunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er gott að eiga fund með góðum vinum. Sýndu á þér þínar bestu hliðar til þess að til þess að allt fari vel. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) Vertu vakandi fyrir þeim hættum sem eru á mistökum og kappkostaðu að hafa allt á hreinu. Þá munu hlutirnir skýrast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinn- inganæmur. Haltu öllum óþægindum frá þér og ein- beittu þér að lífsins björtu hliðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu að fella dóma um aðra of fljótt. Ymsum spum- ingum getur verið ósvarað eftir fyrstu kynni svo skoð- aðu málin frá öllum hliðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©iL Þú vilt leggja hart að þér til þess að fá sem mest út úr líf- inu en það skiptir líka máli að geta notið líðandi stundar á sem bestan hátt. Vog (23. sept. - 22. október) Þér finnast afskipti annami aðeins vera þér til ama oj getur ekki séð neinn góðai hug þar að baki. Gerðu þai sem þú þarft að gera o| leiddu annað hjá þér. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt auðvelt með að tjá þig við aðra og það kemur sér vel sérstaklega í starfi þínu þar sem aðrir leita ráða hjá þér og hafa þig í hávegum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Svt Haltu þig frá fundahöldum jiar sem þú kannt að sitja fyr- ir svörum varðandi gjörðir þínar. Það er heppilegast að þú fáir að vera í friði. Steingeit (22. des. -19. janúar) mt Þekking er voldugt afl og j)ú þarft að nýta þekkingu þína betur en þú hefur gert hingað til. Leitaðu nýrra leiða. Vatnsberi . (20. janúar - 18. febrúar) Vertu sveigjanlegur og opinn fyrir gagnrýni annarra. Án hennar getur þú ekki metið eigin framlag þótt þú þurfir ekki að taka mark á öllu sem sagt er. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þú vilt brjóta öll mál til mergjar og það tekur óneit- anlega sinn tíma. En best fer á því að sumir hlutir verði aldrei skýrðir því ekkert líf er án leyndardóma. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón Arnór (J. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta spilakvöld vetrarins var haldið mánudaginn 14. september í Hraunholti, Dalshrauni 15, en það verður spilastaður félagsins í vetur. Til leiks mættu 13 pör, sem spiluðu tvímenning, 26 spil. Er upp var staðið voru þessi pör í efstu sætum: Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjörnsson 200 HaukurÁmason-SteinbergRíkarðsson 185 Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson 180 Bjami Óli Sigursveinss. - Sæm. Bjömss. 162 Meðalskor var 156. Þetta vai- fyrsta upphitunarkvöld af þremur þar sem tvö bestu kvöld- in gilda til verðlauna. Nýir spilarar eru ávallt velkomnir. Frá Bridsfélagi Reyðar- fjarðar og Eskifjarðar Þriðjudaginn 15. september var spilaður tvímenningur hjá BRE með þátttöku 8 para. Fjögur spil voru á milli para og urðu úrslit þessi: Magnús Valgeirsson - Magnús Ásgrímsson 105 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 103 IMstján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemsson 96 Árni Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 94 Bikarkeppni BSÍ UNDANÚRSLIT og úrsht í bikar- keppni BSI verða spiluð um helgina í húsnæði Bridssambandsins í Þönglabakka. I undanúrslitum mætast annars vegar Armanns- fell/Sævar Þorbjömsson og Ný- herji/Isak Örn Sigurðsson og hins vegar Marvin/Örn Arnþórsson og Garðsláttuþj. Norðurlands/Stefán Stefánsson. 48 spil eru spiluð í und- anúrslitunum en 64 spil í úrslitum. Spilamennska hefst báða dagana kl. 11. Mjög góð aðstaða er fyrir áhorf- endur og sýningaleikir í gangi alla helgina. Þeir sem ekki eiga heiman- gengt geta fylgst með á heimasíðu BSI http://wvrtv.islandia.is/~is- bridge eða á síðu 246 í textavarpinu. Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju Inntökupróf Inntökupróf verður fyrir yngri og eldri deild barna og unglingakórs Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 20. september kl. 15,00-18.00 og mánudaginn 21. september frá kl. 17.00-19.00. Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri Álnabúðin Miðbæ v/Háaleitisbraut (við hliöina á Efnalauginni Björgu) Ódýru straufríudúkarnir komnir Ýmsar stærðir og litir simi 588 9440 STEINAR WAAGE Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Toppskórinn 552 1212 Breiðir, vandaðir og fallegir Jip-skór. Góðir fyrir laus innlegg og styðja vel við hæl. Verð frá: 3.995,- Tegund: Jip 21901 Brúnt, rautt, svart og vínrautt leður i stærðum 21-40 Kolaportið er ljúft! ís, heitar pylsur og ferskt slush Það segja sumir að Kolaportsísinn sé sá besti “Bragðið er ljúffengt og verðið er tágt” sagði einn sem fékk sér ís um síðustu helgi og bætti við að slushið væri frískandi. “Heitar og góðar” sagði einn sem sporðrenndi tveimur Kolaportspylsum með öllu. Ostar frá öllum heimshornum “Við vorum að fá mikið af erlendum ostum og Gorganzola er kominn” sagði Þórarinn í Ostamarkaðinum. “Erum líka með úrval af íslenskum ostum, íslenska sultu og snittu- brautbrauð. Ostatilboðspakkarnir vinsælu eru á aðeins kr. 595”. Kaffi Port er ótrúlega vinsælt “Ekta mömmumeðlæti í takt við góða stemmningu” sagði viðskipta- vinur, þegar hann var spurður um ástæður fyrir vinsældum Kaffi Port. Stemmningin er góð og kaffið ilntar. Verkfærin eru komin aftur Gamli góði verkfærabásinn er kominn aftur með enn meira úrval og enn betra verð. Líttu við. Kompudagar um næstu helgi Það eru kompudagar um næstu helgi. Það var upppantað síðast og verður örugglega líka unt næstu helgi. Síminn er 562 5030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.