Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 59 ± FRÉTTIR Hljómsveitin SSSól. Alyktun aðalfundar sveitarfélaga á Suðurnesjum Keilisnes fýsilegasti kosturinn SAMTÖK sveitarfélaga á Suðurnesjum héldu 21. aðalfund sinn 11.-12. septem- ber þar sem ályktað var um helstu mála- flokka. I ályktun aðalfundarins um heilbrigð- ismál er m.a. lýst yfír áhyggjum yfír því að rekstrarfjárveitingar á fjárlögum síð- ustu ára hafi ekki dugað til að standa undir rekstri Heilbrigðisstofnunar Suð- urnesja. Hafí fjölmargar úttektir á rekstrinum sýnt að stofnunin sé vel rek- in. Brugðist verði við ásælni Reykjavíkur- borgar i land á Suðumesjum þar sem óviðunandi sé að orkuveitufyrirtæki í eigu borgarinnar reyni að kaupa land með jarðvarma á orkuveitusvæði Hita- veitu Suðumesja, sem sé í nánum tengsl- um við núverandi orkuvinnslusvæði í Svartsengi. Undrast er á seinagangi ijósvakamiðla við að koma gæðum útsendinga sinna í lag á Suðumesjum. Hafí RUV og ís- lenska útvarpsfélagið gefið út yfírlýsing- ar um að bæta slakan útsendingarstyi’k á stómm svæðum á Suðurnesjum en ekk- ert gerst í málinu. Fundm-inn minnir á að Keilisnes í Vatnsleysustrandarhreppi sé talið einn fýsilegasti kosturinn sem fyrirfinnst í landinu fyrir staðsetningu næsta álvers. Fundurinn krefst þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði flýtt frá því sem gert er ráð fyrir í núgildandi vegaáætlun og skorar á dómsmálaráðuneytið að auka löggæslu á Suðurnesjum. Fundurinn krefst þess að íbúar í Reykjaneskjördæmi sitji við sama borð og aðrir landsmenn hvað varðar þjón- ustu við fatlaða og að sett verði fram krafa um úrbætur í þessum málaflokki nú þegar. SSSól á Broadway HLJÓMSVEITIN SSSÓL er kom- in á mölina og leikur á Broadway á laugardagskvöldið, ásamt dj Alfred Moore úr Gus Gus flokknum. Þar kemur einnig fram hljómsveitin Ensími. Þetta er i fyrsta sinn í langan tíma sem Sólin leikur á Broadway. Hljómsveitina SSSÓL skipa sem fyrr Hafþór Guðmundsson tromm- ur, Jakob Magnússon bassi, Eyjólf- ur Jóhannsson gítar, Hrafn Thoroddsen hljómborð og það er sem fyrr Helgi Björnsson sem syngur. Lagið Síðan hittumst við aftur, hefur notið mikilla vinsælda í sum- ar. Lagið er að finna á disknum Svona er sumarið, sem Skífan gef- ur út. -------------- Uppreisn gegn fátækt ÁRSTÍÐARFUNDIR húmanista fyrir íbúa í Hverfi 105 og nágrenni verður haldinn á Veitingahúsinu Fantasíu, Laugavegi 103, (rétt hjá Hlemmi), sunnudaginn 20. septem- ber kl. 16. Rætt verðum fátækt og reynt að svara spurningum eins og: Hvað er fátækt? Er fátækt í hverfinu okk- ar? Af hverju er fátækt? Hvemig rísum við upp gegn fátækt? Frummælendur verða m.a.: Harpa Njálsdóttir félagsfræðingur sem hefur nýlpkið athugun á þróun fátæktar á íslandi, Sigrún Ár- manns Reynisdóttir rithöfundur og Jón Kjartansson formaður Leigj- endasamtakanna. Auk umræðna verður kaffí og kökur, harmoniku- spil ofl. til skemmtunar. Allir velkomnir. Pakrennur og rör úr Plastisol- vöröu stáli. Heildarlausn á þakrennuvörnum í mörgum litum. A SBRA BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi BÍLDSHÖFCX 20 - 112 REYKJflvÍK - S:510 8022 Mánud. - föstud. Fimmtudagar Laugardagar Sunnudagar 10:00 - 18:00 10:00 - 20:00 11:00 - 16:00 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN w SíSumúla 30 -Sími 568 6822 Sími 540 5400 • www.raesir.is AÐE Tilboð á eldavélum INS í DAG laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.