Morgunblaðið - 19.09.1998, Síða 59

Morgunblaðið - 19.09.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 59 ± FRÉTTIR Hljómsveitin SSSól. Alyktun aðalfundar sveitarfélaga á Suðurnesjum Keilisnes fýsilegasti kosturinn SAMTÖK sveitarfélaga á Suðurnesjum héldu 21. aðalfund sinn 11.-12. septem- ber þar sem ályktað var um helstu mála- flokka. I ályktun aðalfundarins um heilbrigð- ismál er m.a. lýst yfír áhyggjum yfír því að rekstrarfjárveitingar á fjárlögum síð- ustu ára hafi ekki dugað til að standa undir rekstri Heilbrigðisstofnunar Suð- urnesja. Hafí fjölmargar úttektir á rekstrinum sýnt að stofnunin sé vel rek- in. Brugðist verði við ásælni Reykjavíkur- borgar i land á Suðumesjum þar sem óviðunandi sé að orkuveitufyrirtæki í eigu borgarinnar reyni að kaupa land með jarðvarma á orkuveitusvæði Hita- veitu Suðumesja, sem sé í nánum tengsl- um við núverandi orkuvinnslusvæði í Svartsengi. Undrast er á seinagangi ijósvakamiðla við að koma gæðum útsendinga sinna í lag á Suðumesjum. Hafí RUV og ís- lenska útvarpsfélagið gefið út yfírlýsing- ar um að bæta slakan útsendingarstyi’k á stómm svæðum á Suðurnesjum en ekk- ert gerst í málinu. Fundm-inn minnir á að Keilisnes í Vatnsleysustrandarhreppi sé talið einn fýsilegasti kosturinn sem fyrirfinnst í landinu fyrir staðsetningu næsta álvers. Fundurinn krefst þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði flýtt frá því sem gert er ráð fyrir í núgildandi vegaáætlun og skorar á dómsmálaráðuneytið að auka löggæslu á Suðurnesjum. Fundurinn krefst þess að íbúar í Reykjaneskjördæmi sitji við sama borð og aðrir landsmenn hvað varðar þjón- ustu við fatlaða og að sett verði fram krafa um úrbætur í þessum málaflokki nú þegar. SSSól á Broadway HLJÓMSVEITIN SSSÓL er kom- in á mölina og leikur á Broadway á laugardagskvöldið, ásamt dj Alfred Moore úr Gus Gus flokknum. Þar kemur einnig fram hljómsveitin Ensími. Þetta er i fyrsta sinn í langan tíma sem Sólin leikur á Broadway. Hljómsveitina SSSÓL skipa sem fyrr Hafþór Guðmundsson tromm- ur, Jakob Magnússon bassi, Eyjólf- ur Jóhannsson gítar, Hrafn Thoroddsen hljómborð og það er sem fyrr Helgi Björnsson sem syngur. Lagið Síðan hittumst við aftur, hefur notið mikilla vinsælda í sum- ar. Lagið er að finna á disknum Svona er sumarið, sem Skífan gef- ur út. -------------- Uppreisn gegn fátækt ÁRSTÍÐARFUNDIR húmanista fyrir íbúa í Hverfi 105 og nágrenni verður haldinn á Veitingahúsinu Fantasíu, Laugavegi 103, (rétt hjá Hlemmi), sunnudaginn 20. septem- ber kl. 16. Rætt verðum fátækt og reynt að svara spurningum eins og: Hvað er fátækt? Er fátækt í hverfinu okk- ar? Af hverju er fátækt? Hvemig rísum við upp gegn fátækt? Frummælendur verða m.a.: Harpa Njálsdóttir félagsfræðingur sem hefur nýlpkið athugun á þróun fátæktar á íslandi, Sigrún Ár- manns Reynisdóttir rithöfundur og Jón Kjartansson formaður Leigj- endasamtakanna. Auk umræðna verður kaffí og kökur, harmoniku- spil ofl. til skemmtunar. Allir velkomnir. Pakrennur og rör úr Plastisol- vöröu stáli. Heildarlausn á þakrennuvörnum í mörgum litum. A SBRA BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi BÍLDSHÖFCX 20 - 112 REYKJflvÍK - S:510 8022 Mánud. - föstud. Fimmtudagar Laugardagar Sunnudagar 10:00 - 18:00 10:00 - 20:00 11:00 - 16:00 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN w SíSumúla 30 -Sími 568 6822 Sími 540 5400 • www.raesir.is AÐE Tilboð á eldavélum INS í DAG laugardag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.