Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.09.1998, Blaðsíða 72
- 72 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor, ósvífínn og sífellt f vandræðum. Frábær fjölskylduskemmtun um símasandi páfagauk og 20 ára leit að æskuvinkonu hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. KVIKMYND EFTIR STEVEN SPIELBERG tom hanks saving private ryan edward bums matl damon tom sizemore björgun oLmeytts 173115 r # * HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 FYRIR 990 PUNKTA FERDU í BÍÓ Alfabakka 8, sími 5S7 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 3 og 5.10 ísl tal. Kl. 11 enskt tal - ótextuð KEIKO ER MÆTTUR mim willu Rás 2 Sýnd kl. 2.30,4.45 og 6.50. www.samfiim.is dingu og FRUMSYNING: ZORRO j...... ■ Sýnd kl.2.30, 5, 7, 9 og 11.30. b.í. 12. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. shdigital BANDERAS Frá lcikstjóra Goldcncyc og framlciðcndum Mcn In itl.uk Flottasta stórmynd ársíns er himin. Sper.na, hasar, rómantik og húmor í bland. Stórkostlegr: leikarar Aritonio Banderas (Desperado) og Anthony Hopkins (tegonds Ot The Fall) og frah.er tónlist James Homers (Titanio Aukaframleiðandi Steven Spielberg. UÖPKÍNS Himnaríki fyr- irsætunnar eitt af efstu sætunum," segir Kol- brún. „Við vorum níu frá Islandi sem vorum henni til halds og trausts og vorum afar stolt af henni. Eins og ég er alltaf að reyna að kenna börnun- um mínum í skólanum: „Við erum öll sigurvegarar ef við bara reynum." Fékk hvatningarbréf á spítalann frá hinum stúlkunum „Þetta var mjög gaman og skemmti- leg reynsla,“.sagði íris Hrund í gær- morgun í samtali við blaðamann. „Ég var ekkert rosalega stressuð. Maður er aðallega spenntur." Hún segir að æfingarnar hafi verið strangar síð- ustu tvo dagana þegar hún gat tekið þátt. „Þá var verið að æfa göngu og uppstillingu," heldur hún áfram. „Við æfðum stíft frá morgni til kvölds en þetta var samt gaman, einkum að kynnast stelpunum. Auð- vitað var maðm’ þreyttur eftir æfing- arnar og veikindin sátu í manni.“ Þegar Iris Hrund var flutt á spít- ala skrifuðu stúlkurnar í keppninni henni hvatningarbréf. Eitt bréfið var skrifað með grænu letri vegna þess að grænt hefur góða áru og sýnir væntumþykju. Svo fékk hún kín- verskt bréf sem hún gat ekki einu sinni lesið. „Þær skrifuðu mér allar bréf þar sem þær óskuðu mér góðs bata og sögðu að þær söknuðu mín,“ segir Iris Hrund. „Þetta var óskap- lega sætt,“ bætir hún við. Ætlar að borða og fara á ströndina Aðspurð hvort hún ætli að halda áfram fyrirsætustörfum segir hún að hún fari líklega út næsta sumar, þótt það sé ekki ákveðið, og svo ætli hún að leggja vinnu í að fylgja þessu eft- ir. En hvað ætlar hún að gera þang- að til hún kemur heim á sunnudag? „Það sem mig langar til,“ segir hún með tilhlökkun í röddinni. „Eg ætla að borða, fara á ströndina og gera allt sem ég hef ekki haft tíma til að gera.“ Að lokum ítrekar hún að stelpurn- ar sem voru með henni í keppninni séu frábærar. „Við erum búnar að ná svo góðu sambandi," segh’ hún. „Æð- islegt!“ SIGURVEGARARNIR ásamt Ingrid Seynhaeve og Jean Paul Gaultier. Þær stúlkur sem sigruðu voru Mia Rosing frá Danmörku, Tati Ana Rossi frá Brasilíu, Alina Puscau frá Rúmeníu, Natalia Bremermann frá Uruguay og Linda Nyvltová frá Slóvakíu. URSLITAKEPPNI Elite fór fram í Nice á fímmtudagskvöld og vai’ Iris Hrund Þórarinsdóttir á meðal kepp- enda. Hún hafði átt við veikindi að stríða meðan á undirbúningnum stóð, eins og komið hefur fram í blaðinu, en þótti standa sig afar vel á úrslitakvöldinu, að sögn Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur frá Skóla John Casablancas. Iris Hrund komst ekki í úrslit í keppninni enda rétt nýbúin að ná sér eftir að hafa fengið hastarlegt bráða- ofnæmi, verið lögð á spítala og hafði aðeins getað tekið þátt í undirbún- ingnum tvo síðustu dagana. „Hún missti nánast af öllu,“ segir Kolbrún. „Það voru engar myndir af henni með hinum keppendunum og engin myndbandsspóla. Samt sem áðm- fór hún inn í keppnina og stóð sig eins og hetja.“ Margt frægra manna fylgd- ist með keppninni Sigurvegari keppninnar var AJina Puscau frá Rúm- eníu sem er 1,74 á hæð, að sögn Kolbrúnar. „Það sýn- ir að stúlkur þurfa ekki að vera hávaxnar,“ segir hún. „Natalia Bremermann var einnig á meðal 5 efstu og er aðeins 1,72 á hæð.“ Tísku- hönnuðurinn Jean Paul Gaultier var formaður dómnefndar, Ingrid Seyn- haeve og OHvier Carreras voru kynnar og heiðurs- gestir voru m.a. fyrir- sætan Valeria Mazza og Ijós- myndarinn Ellen Von Unwerth. „Við vitum að ef írís Hrund hefði ekki veikst hefði hún átt mikla möguleika á að komast í FULLTRUI Zimbabwe í keppninni. IRIS Hrund asamt foreldrum sinum Rannveigu Þorvarðardóttur og Þórarni Arnórssyni. HVERGI var til sparað að gera sýninguna sem glæsilegast úr garði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.