Morgunblaðið - 09.10.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 09.10.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Fólk Doktorspróf í klassískum fræðum • SVAVAR Hrafn Svavarsson brautski’áðist síðastliðið vor með doktorspróf í klassískum fræðum frá Harvard-há- skóla í Banda- ríkjunum. Dokt- orsritgerðin nefnist Tranquillity of Scepties: Sextus Empiricus on Ethics. Leið- beinandi verks- ins var Gisela Striker og gagnrýn- andi Christopher Jones. Grikkinn Sextos Empeirikos (kr. 200 e.Kr.) var einn helsti málsvari róttækrar efahyggju í fornöld, sem iðulega birtist sem gagnrýni á kenningar heilenískra hugsuða. í ritgerðinni eru kannaðar og greind- ar megingerðir þeirra rökfærslna sem búa að baki gagnrýninni. Síðan er rannsökuð gagmýni hans á kenningar siðfræðinga, sem og um- deilanlegt framlag hans sjálfs til siðfræðinnar. Reynt er að finna hugmyndum Sextosar stað í hug- myndasögu fornaldar. Svavar Hrafn er sonur Svavars H. Jóhannssonar og Hrefnu Pjet- ursdóttur sem bæði eru látin. Hann er kvæntur Ragnheiði Kristjáns- dóttur sagnfræðingi og eiga þau eina dóttur, Guðrúnu. Hann er styrkþegi Rannís og kennir við Há- skóla Islands. ---------- Landssíminn Símtöl til rit- landa lækka Ný scndíng írá París £rá st. 34 TESSy Neðst við Dunhaga, síml 562 2230. Opið vitka daga Irá Id. 9-18, laugardaga (rá kl. 10-14. Nýkomnir ullarjakkar í svörtu og brúnu Buxur og gallastretchbuxur í st. 36—52 Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. LAURA ASHLEY 15% afsláttur af telpnafatnaði 9.-17. október Opið laugardag kl. 10-14 Fallegir ullarjakkar með vatteruðu fóðri. Litir: Svartir og dökkbláir. Verð kr. 13.900 POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 L v LANDSSÍMINN hefur tilkynnt um Iækkun á símtölum frá og með 2. október sl. i sjötta, sjöunda og átt- unda gjaldflokki. Dæmi um lönd í sjötta flokki eru Brasilía, Suður-Afríka og Tæland, í sjöunda flokki era t.d. Argentína, Filippseyjai' og Tansanía og í átt- unda flokki eru Gana, Indland og Ví- etnam. Lækkunin er eingöngu á dagtaxta en nætur- og kvöldtaxtar eru óbreyttir. Verð á símtölum í sjötta flokki lækka úr 140 krónum í 120 krónur mínútan eða um 14,29%. í sjöunda flokki lækkar verðið úr 180 krónum í 155 krónur mínútan eða um 13,88% og í áttunda flokki lækk- ar mínútan úr 210 krónum í 180 krónur mínútan eða um 14,29% IIIYTT, NÝTT! Amerískur náttfatnaður Stakir kjólar, sloppar, og sloppasett, stutt og síð. Margir litir og gerðir. lympiaL Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Vandaður haustfatnaður i j B O G N E R Sérverslun v/Óöinstorg, sími 552 5177 líOa vel getun verið besta tímabil ævinnar HiúkrunarfræSingur kynnir öflugu Menopace vítamín- og steinefnablönduna etluð ko eftir fei fi/[enop‘Ke $tírrkt l%' ætluo konum um og eftir fertugt í dag frá ld. 14-18 Menopace Henlugur valkoslur fyn'r konur um og efiir breytinqaraldur. Au&velt - aðeins l hylki á dag meðmáltíð. :: O VITABIOTICS Fjarðarkaups flpotek Hólshrauni 1 b - Hatharfirði - S. 555 6800 Léttir jakkar, buxur, blússur og bolir h}á"Q$Onfhhilcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Silfurpottar í Háspennu, dagana 11. sept. til 02. okt. 1998 Dags. Staður Upphæð 11.sept. Háspenna, Laugavegi....125.669 kr. 11. sept. Háspenna, Hafnarstræti.112.326 kr. 12. sept. Háspenna, Kringlunni...142.974 kr. 13. sept. Háspenna, Laugavegi....125.669 kr. 14. sept. Háspenna, Laugavegi....125.669 kr. 15. sept. Háspenna, Kringlunn....142.974 kr. 20.sept. Háspenna, Laugavegi.....89.115 kr. 20.sept. Háspenna, Laugavegi....125.669 kr. 23. sept. Háspenna, Laugavegi...125.669 kr. 24. sept. Háspenna, Kringlunn....142.974 kr. 28.sept. Háspenna, Laugavegi....123.887 kr. 28. sept. Háspenna, Hafnarstræti.142.974 kr. 29. sept. Háspenna, Laugavegi....63.070 kr. OLokt. Háspenna, Laugavegi...125.669 kr. 01.okt. Háspenna, Laugavegi....74.548 kr. O2.okt. Háspenna, Laugavegi....125.669 kr. Laugavegi 118 Hafnarstræti 3 Kringlunni 8 Lengi býr að jyrstu gerð! PELSAR NÝ SENDING VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI PELSFÓÐUR -JAKKAR -KÁPUR SKEMMTILEGUR KLASSÍSKUR FATNAÐUR STÆRÐIR 34-40 PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Þar sem vandlátir versla Visa-Euro-raðgreiðslur í allt að 36 mánuði M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.