Morgunblaðið - 09.10.1998, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Þrengir að Belg-
um í Brussel
„ÞRENGIR að Belgum í Brussel“ er fyrirsögn greinar,
sem birtist nýlega í Evrópufréttum, sem Samtök iðnaðarins
og Vinnuveitendasamband íslands gefa út. Þar er sagt frá
áhrifum alþjóðastofnana á borð við Evrópusambandið á
borgarlífið í höfuðborg Belgíu.
f GREININNI segir: „í nýlegri
úttekt á áhrifum alþjóðastofn-
ana á borgarlífið í Brussel kem-
ur fram að aðkomufólkið er að
verðleggja Belgana út úr borg-
inni. Það er alþekkt fyrirbrigði
að starfsmenn sendiráða og al-
þjóðastofnana eru gerðir út af
örkinni með sjötíu til níutíuþús-
und franka ávísanir í vasanum
að leita sér að húsnæði. Þetta
svarar til 140 til 180 þúsunda ís-
lenskra króna. Upphæðin á við
mánaðarleigu."
• • • •
Belgum fækkar í
Brussel
OG ÁFRAM segir: „Að sjálf-
sögðu Leigir þetta fólk húsnæði
fyrir þessa upphæð, burtséð frá
markaðsverði eða leigu ná-
grannans. Það húsnæði sem hér
um ræðir er ekki dæmigert enda
er meðalleiga í Brussel nálægt
15 þúsundum á mánuði.
Á undanfórnum árum liefur
Belgum í Brussel fækkað um
eitt prósent en aðkomufólki
fjölgað um sex prósent. Að-
komufólkið er plássfrekt bæði í
húsnæði og vegakerfi. Niður-
staðan verður sú að þeir inn-
fæddu hafa ekki efni á því að
búa í borginni og komast ekki á
milli staða. Heilu hverfin eru
undirlögð undir tiltekin þjóðar-
brot sem síðan setja meiri svip á
mannlífið þar en þeir innfæddu.
Enska eða spænska heyrist oftar
á mörkuðum Waterloo en
fiæmska eða franska. Innrásar-
liðið hefur alla jafna þrefóld
laun á við meðaljóninn í Brus-
sel.“
• • • •
Áhyggjuefni
borgaryfírvalda
LOKS segir í greininni: „Auðvit-
að er ekki ónýtt að vera í ná-
grenni við alþjóðlega allsnægta-
borðið í Brussel, hvorki fyrir
Belga né aðra. Margir stórir
brauðmolar falla á alla vegu.
Gert er ráð fyrir því að 62 þús-
und manns starfi í borginni á
einn eða annan hátt í tengslum
við Evrópusambandið og aðrar
alþjóðastofnanir. Þetta fólk hef-
ur rúmlega íjögur hundruð
milljarða íslenskra króna í árs-
tekjur, vonir eru bundnar við að
átta af hverjum tíu krónum
verði eftir í Belgíu. Helmingur
starfsmanna alþjóðastofnana
eru Belgar, nálægt tíu prósent-
um allra starfa í borginni eru í
þessum geira, sem leggur til
13% af allri peningaveltu borg-
arinnar. Af 20 þúsund starfs-
mönnum Evrópusambandsins í
Brussel eru 5 þúsund Belgar.
Borgaryfirvöld í Brussel hafa
miklar áhyggjur af því síbreikk-
andi bili sem er á milli aðkomu-
fólksins og þeirra innfæddu,
sem í auknum mæli verða fá-
tæktar sinnar vegna að yfirgefa
borgina.“
APOTEK__________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Hialeitis Ap6-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið alian sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. ítL 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga, S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skelfanni 8: Opið mán. - föst. kl.
9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444._
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suöurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.__________________
APÓTEKIO SMÁRATORGI 1: OpiS mán.-föst. kl. 9-20,
laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18.______________
BORGARAPÓTEK: Opið t.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opiö virka daga kl. 9-18,
mánud.-föstud.________________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-19, iaugar-
daga kl. 10-14.______________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: kverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknaslmi 566-6640, bréfsimi 566-7345._______
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opiö alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 611-5070. Lækna-
simi 511-5071._______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domns Medlca: Opiö virka daga ki.
9-19.________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kiinglnnni: Opið mid.-fld. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga
frá ld. 9-18. Sími 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._______________
NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12._______
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________-
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
16.__________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarOarðarapðtek, s. 666-6550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328._____________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, Iaugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
ld-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og
19-19.30.____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Simi 481-1116,___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði iaug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
ótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-
3718.________________________________________
LÆKNAVAKTIR ____________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir ReyKjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í
Heilsuverndarstöö ReyKjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid.
Nánari uppl. í s. 552-1230.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráöveika og
slasaða s. 626-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
simi.________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Símsvari 568-1041.____________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000.__________
EITRUNARUPPLÍSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._____________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um akiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 561-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.__________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._____
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökln styðja smitaóa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaóarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og I\já heimilislæknum.______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriöjudagskvöld frá
kl. 20-22 f sfma,552-8586.___________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pústhólf 6389, 125 Rvfk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819 og
bréfafmi er 587-8333.________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstímí I\já hjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þrfðjudaga 9-10._____________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu-
deildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til
viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla
v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.__________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
ReyKjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.___________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth.
5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288._____
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. LögfræSi-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka f Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staöir, BústaðakirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirlgubæ._________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333.______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifetofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.__
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pústhólf 5307, 126 Reylga-
vfk.____________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22,
Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-5090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara símanum. _________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353._______________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin
allavirka dagakl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opiö kl. 9-17.
Féiagsmiðstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 6, 3. hæð. Gðnguhðp-
ur, uppl. I\já félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudðgum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla
daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunn-
ar, f Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miðvikud. og
sunnud. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með
peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-3752._
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatími öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).________________
KARIAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænl nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Luuguvegl 58b. Þjðnustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
662-3509.______________________________________
KVENNAATHVARF. AJlan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 652-1600/996216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjðf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgðtu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271.__________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 Reykjavík. Síma-
tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.____________
MS-FÉLAG (SLANDS, Sléttuvegi 6, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjýsjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgðtu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-
16. Póstgíró 36600-5. S. 661-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. f sfma 568-0790._________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 f turn-
herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili DómkirKjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7. ________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617. ________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. íd. 18-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini._______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566-
6830.___________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151. _________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.___________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12._________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofa opin
miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605._________________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sími 861-6750, sfmsvari. __________________
SAMVIST, Fjölskylduráögjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára._________________________________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.__________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594._________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐABSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Báágjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151._________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæö, ReyKjavík. Sími 553-2288. Mynd-
bréf: 553-2050._________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562-
3045, bréfe. 562-3057.________________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
VA.-VINNUFÍKLAR. Fundir (TjarnargMu 20 á miáviku-
ögum kl. 21.30._________________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga ki. 16-16 og 19-20 og e. samki. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartfmi e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er fijáls. ____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fðstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir f s.
525-1914._______________________________________
ARNARHOLT, KJalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi vlð deildarstjóra.__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffllsstadum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20._____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).__________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______
ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30._________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.___________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT ___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_________
söfn__________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar fsfma 577-1111._____________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Oplð a.d. 13-16.______
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aíalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7166. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
fostud. kl. 11-10.________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 567-
9122.__________________________________________
BÚSTAÐASAFN, BástaðakirHju, s. 563-6270.______
SÓLHEIMASAFN, Sélheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safniö í Gerðubergí eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl.9-19.____
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-fðst. kl. 13-19. _________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fid. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-
16. ___________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.____________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina. ________ ;
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. SafniO verð-
ur iokað fyrst um sinn vegna breytinga.___
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fOst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. __________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. maf) kl. 13-17. ____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.______________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað f vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifetofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.___
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
FRÉTTIR
Húsnæðisfé-
lag eldra
fólks stofnað
STOFNFUNDUR húsnæðisfélags-
ins Búmenn verður haldinn að
Grand hótel við Sigtún í Reykjavík
sunnudaginn 11. október kl. 15.
Markmið félagsins verður að
byggja íbúðir fyrir eldra fólk, 55 ára
og eldra, þar sem áhersla verður á
lága byggð s.s. raðhús, aðgengilegt
umhverfi og aðgengi fyrir alla.
Fjármögnun byggist á svokölluðu
búseturéttarformi þar sem fólk
kaupir sér eignarhlut eða búsetu-
rétt fyrir 10%-50% af verðmæti
íbúðar og tryggir sér um leið mikið
öryggi og sjálfstæði. í þjónustu
verður lagt til grundvallar að fólk
geti búið sem lengst í íbúðum sín-
um, áhersla verði lögð á heilsuvernd
og hreyfingu og fólk hafi aðstöðu til
að sinna starfi og áhugamálum sem
allra lengst.
Gert er ráð fyrir að félagssvæðið
nái til landsins alls og þegar hefur
verið leitað til sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu um samstarf og
heppilegar lóðir.
Félagið verður opið öllum og
áhersla lögð á að fólk milli fimm-
tugs og sextugs fari að huga að
hentugri breytingu á húsnæði fyrir
efri árin. Á stofnfundinum getur
fólk gengið í félagið sem stofnfélag-
ar en auk þess getur fólk skráð sig í
félagið hjá Gulu línunni. Allir sem
ganga í félagið fá sérstakt félags-
númer.
Starfsmaður félagsins er Reynir
Ingibjartsson.
--------------
Lokapredikan-
ir í guðfræði-
deild HÍ
GUÐFRÆÐINEMARNIR Guðrún
Áslaug Einarsdóttu og Hildur Mar-
grét Einarsdóttir flytja lokapredik-
anir í kapellu Háskóla íslands laug-
ardaginn 10. október. Athöfnin
hefst kl. 13.30 og eru allir velkomn-
ir.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.______
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____ • ____________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._____________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftlr samkomulagi. S. 482-2703._____________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________________________
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opíii daglega
kl. 12-18 nema mánud.____________________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er lokað
til 24. október nk. Upplýsingar I stma 553-2906._
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.__________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is. _______■
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009, ___________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað I
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vor-
ið 1999. S. 462-4162, bréfe: 461-2562. ______
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi. __________________
NÁ’TTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13—18. S. 554-0630._
NÁITÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagl.____________ '
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, ilafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321._________________- . '_________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
551-3644. Sýnlng á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251. _____________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.