Morgunblaðið - 09.10.1998, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sviii:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Frumsýning á morgun örfá sæti laus — 2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus —
3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/10 uppselt — 5. sýn. lau. 24/10
örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Sun. 11/10 — lau. 17/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
BRÓÐIR IVIINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Sun. 11/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus —
sun. 25/10 nokkur sæti laus.
Sýnt á SmiSaóerkstœSi kI. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Höfundur: Arnmundur Backman
Frumsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 örfá sæti laus — fim. 22/10
örfá sæti laus.
Sýnt á Litla si/iii kl. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti
í kvöld fös. 9/10 örfá sæti laus — lau. 10/10 — fös. 16/10 — lau. 17/10
- fös. 23/10 - lau. 24/10.
Sýnt i Loftkastala kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
( kvöld fös. 9/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
í kvöld 9/10 kl. 21 UPPSELT
lau 10/10 kl. 20 UPPSELT
lau 10/10 kl. 23.30 UPPSELT
fim 15/10 kl. 21 UPPSELT
fös 16/10 kl. 21 UPPSELT
Miðaverð kr. HOOfyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Sýnt í Islensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
%
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
1897 1997
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASOLU LYKUR 15. OKT.
Askriftarkort
— innifaldar 8 sýningar.
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 10/10, kl. 15.00, uppselt,
lau. 10/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 17/10, kl. 15.00, örfá sæti laus,
lau. 17/10, kl. 20.00, örfá sæti laus,
lau. 24/10, kl. 15.00,
lau. 31/10, kl. 15.00.
Stóra svið kl. 20.00
u i svm
eftir Marc Camoletti.
40. sýning, í kvöld 9/10, uppselt,
sun. 11/10, uppselt,
fös. 16/10, uppselt,
lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt,
lau. 24/10, uppselt,
lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11.
Litla svið kl. 20.00 ,
OFANLJOS
eftir David Hare.
Þýðing: Árni Ibsen.
Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen.
Lýsing:
Ögmundur Þór Jóhannesson.
Leikmynd og búningar:
Stígur Steinþórsson.
Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikendur: Friðrik Friðriksson,
Guðlaug E. Ólafsdóttir
og Þorsteinn Gunnarsson.
Frumsýning í kvöld 9/10, uppselt,
sun. 11/10, uppselt, fös. 16/10.
Stóra svið kl. 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jiri Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
3. sýning fim. 15/10.
4. sýning sun. 18/10
5. sýning fim. 22/10.
Aðalsamstarfsaðili
Landsbanki íslands.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Svikamylla
í kvöld fös. 9/10 /kl. 21 laus sæti
fös. 16/10 kl. 21 laus sæti
lau. 24/10 kl. 21 laus sæti
Ómótstæðileg
suðræn sveifla!
Dansleikur með Jóhönnu Þór-
halls og og SIX-PACK LATINO
lau. 10/10 - aðeins þetta eina sinn!
Kvöldverður hefst kl. 20, dansleikur kl. 23.
BARBARA OG ÚLFAR
frumsýning sun. 11/10 kl. 18
Miðas. opin fim.—lau milli kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
sun. 11/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17
sun. 18/10 kl. 16 —ATH. síðustu sýningar
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 9/10 kl. 20 - lau. 10/10 kl. 20
örfá sæti laus — fös. 16/10 kl. 20
Miðapantanir í síma 555 0553. Midasalan er
opin inilli kl. I6-J9 alla dagá nema sun.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
2. sýn. lau. 10. okt. kl. 14.00.
3. sýn. lau. 17. okt. kl. 14.00
6ÓDAN DA6
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
Sun. 11. okt. kl. 14.00
Sun. 18. okt. kl. 14.00
FÓLK í FRÉTTUM
FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA
Stöð 2 ► 21.00 Ævintýraeyja
Prúðuleikaranna (Muppet Treasure
Island, ‘96). Síðasta (til þessa) og
slakasta myndin með hinum vinsælu
sjónvarpsfígúrum, sem hér fást við
ævintýri Stevensons. Leikstjóri Brian
Henson. ★★
Sýn ► 21.00 Klárir karlar (Wise Gu-
ys, ‘86) ★★ Nýjar, ókannaðar slóðir
fyrir hryllings- og spennuleikstjórann
Brian De Palma, sem hér fæst við
svarta kómedíu en nær aðeins slark-
færum árangri. Mafíósi reiðist því að
smákrimmar tveh' og vinh' í þjónustu
hans reyna að hafa af honum fé og
setur hvorn til höfuðs hinum. Þokka-
leg skemmtun þökk sé ágætum leik
Danny De Vito og Joe Piscopo, en
grínið flýgur aldrei hátt.
Sjónvarpið ► 21.20 Teó, (‘97). For-
vitniieg (á pappírnum), ítölsk mynd
um sómalskan unglingspilt í Róm, í
vandræðum vegna nauðgunarákæru.
Frumsýning.
Sýn ► 22.30 Hamslaus heift (The
Fury, ‘78), ★★★. De Palma aftur á
ferðinni, nú á heimaslóð í spennu-
hlöðnu ofbeldi. Kirk Douglas leitar að
syni sínum, sem fallinn er í hendur
glæpamanna sem hyggjast notfæra
sér yfirnáttúrulega hæfileika hans.
Hröð, óvenjuleg og æsileg. Með John
Cassavetes, Amy Irving og Carrie Sn-
odgress.
Stöð 2 ► 22.50 Blóð og vín (Blood
and Wine, Um síðustu helgi
var Svarta ckkjan eftir Bob Rafelson
á dagskrá. Þar gafst kostur á að sjá
þennan mistæka leikstjóra í ham.
Þessi nýjasta mynd hans er rökkur-
mynd með Nicholson, Caine, Judy
Davis, Stephen Dorff og Jennifer
Lopes. Magnaður leikhópur hjálpar
uppá sakirnar, en myndin nær sér
aldrei verulega á strik.
Sjónvarpið ► 22.55 Hráskinnaleikur
(The Crying Game, ‘92). Sjá umsögn í
ramma.
Stöð 2 ► 0.30 Blóðheita gínan
(Mannequin 2, On the Move, ‘91) er
framhald óburðugrar myndar sem
gekk íurðu vel. Gluggaskreytingamað-
ur og lifandi gínur. Hljómar illa og
IMDb gefur aðeins 4.7, sem er slæm
útreið á þeim bæ.
Sýn ► 0.45 Áhugamaðurinn (The
Amateur, ‘82), *halfur, segir af tölvu-
snillingi (John Savage), sem hefur
uppá hi-yðjuverkamönnum sem myrtu
unnustu hans. Slök hasarmynd sem er
minnisstæðust fyrir arfalélegan leik
Savage, sem síðan hefur ekki fengið
ærlegt hutverk í Hollywood. Með
Christopher Plummer.
Stöð 2 ► 2.55 Kvikir og dauðir (The
Quick and the Dead, ‘96), ★‘/2, er
minnisstæðust fyrir slappan leik Shar-
on Stone í afleitlega skrifuðu og fárán-
legu hlutverki byssubófa í vestrinu.
Gene Hackman og Leonardo Di
Caprio síst skárri. Heillakarlinn
Lance Henriksen bjargar sínu með vel
viðeigandi fíflshætti.
Sæbjörn Valdimarsson
Ekki er allt
Sjónvarpið ► 22.55 Hráskinna-
leikur (Crying Game) ,★★★'/2,
vakti feykiathygli á sínum tíma,
enda tekur hún á málefni sem
hafa verið laumuspil í A-myndum
til þessa; ástarævintýri gagnkyn-
hneigðs manns og homma. Steph-
en Rea leikur drápsmann IRA,
sem vingast við breskan hermann
(Forest Whitaker), sem þeir halda
í gíslingu. Eftir aftökuna heldur
hann til London þar sem hann
vingast við ástina í lífi hermanns-
ins (Jaye Davidson). Vel leikin
sem sýnist
mynd og einkar vel skrifuð, enda
fékk leikstjórinn/handritshöfund-
urinn Neil Jordan, Oskarsverð-
launin fyrir handritið. Viðsjár
stjórnmálaástandsins í N-Irlandi
er í brennidepli, hér er velt upp
nýjum og óvenjulegum fleti á mál-
inu, svona á yfirborðinu. Undir
niðri er myndin engu að síður ein-
staklega beinskeytt ádeila á
hörmungar stríðsins, full af
mannlegum tiifínningum og vænt-
umþykju á lítilmagnanum í hörð-
um heimi.
Morgunblaðið/Halldór
KNÚTUR Halldórsson, Guðrún Haraldsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir,
Marín Rós, Sigurjón Guðmundsson og María Hrund.
Uppistand og söngur
á Naustinu
MIKIÐ var hlegið og kímt á Loft-
inu í Naust.inu síðastliðið föstu-
dagskvöld. Ekki var að undra,
því hinn landskunni leikari og
skemmtikraftur, Örn Árnason,
hélt þar uppi stemmningunni
með gamanmálum eins og honum
er einum lagið.
Fyrirhugað er að umrætt
gleðidagskrá verði um hverja
helgi fram að 15. nóvember. Örn
Ámason er með uppistand og
gamanmál í fyrri hlutanum en
seinni hlutinn er helgaður Hauki
Morthens, og syngur Örn hans
þekktustu lög við undirleik
Kjartans Valdimarssonar.
Ef einhverjir eiga birgðir af
bleium heima við, börnin vaxin
úr grasi og bleiur fylla geymsl-
una, þá er Örn með sýnikennslu
á þeim fjölmörgu notkunarmögu-
leikum sem þessi mjúka vara
býður upp á. Þeir sem vilja
SANNFÆRINGARKRAFTINN vantar ekki.
kynna sér málið geta því
fengið góðar hugmyndir
hjá Erni á Naustinu.
HÆGT er að nota
bleiur til ýmissa hluta.
SVA R TKL'ÆDDA
KONAN
c , »v- 1 : 'f- "
LAU: 10. OKT - FRUMSÝNING
FIM: 15. OKT -2. sýning
LAU: 17. 0KT -3. sýning
SUN: 18. OKT -4. sýning
ATH: Sýningar hefjast hlukkan 21:00
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
eftir að sýning er hafln
Veitingahúsið Hornið býður leikhúsgestum
2 fyrir 1 í mat fyrir sýningar
T J A Rn" A R B í Ó
Miðasalan er opin fim-sun.
klukkan 18-20. Sími 561-0280