Morgunblaðið - 09.10.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 09.10.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 63 DIGtTAL Laugavcgi 94 Frumsýning: Hinn eini sanni Howard Spitz •t lie f ■f-v _ 1 Nei, hann er V? 1 einkaspæjan- a«i Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Hinn óborganlegi og frábæri Kelsey Grammer (Úr Frasier þáttunum) og Amanda Donahue (Liar, Liar). Nefndi fyrirtækið eftir liðstreyjunni TV/RSOGUR TV0F01D SKEMMTUN j WYNETH PALTRQW W FJÓRÐA STÆRSTA M MYND BRETA FRÁ UPPHAFI mWW SEM NJ VERÐUR AÐ SJA plötufyrirtæki," segir hann, „en ég hef aldrei fundið réttu tímasetninguna. Ég er orðinn margs vísari um iðnaðinn síðan fyr- ir tíu árum og er spenntur yfir því að hefj- astlianda." Utgáfan verður með fingurna í öllum tónlistarstefnum og er áætlað að fyrstu skífurn- ÆKjájáam. ar komi út snemma á uæsta HtHM ári. ►MAGIC Johnson situr ekki auðum hönd- um eftir að hann lagði körfuboltann á hill- una. Fyrir utan ýmsan rekstur, m.a. á kvik- myndahúsi og umboðsskrifstofu fyrir leik- ara, hefur hann sett á fót útgáfufyrirtækið 32 Records og er það nefnt eftir númerinu á liðstreyju hans hjá Los Angeles Lakers. Hann tók nýlega þátt í kynningu á „Vel- vet Rope“-tónleikaferðalagi Janet Jackson. „Ég hef lengi haft hug á því að setja á fót ÓHT FUs2 Stephen King ræðir um gelgjuskeið og flughræðslu Omurlegt að vera grafínn lifandi NÝJASTA spennusaga hrollvekjuhöfundarins Stephen King nefnist Poki af beinum eða „Bag **" í | of Bones". Það er margslungin draugasaga ’ JH sem hefur fengið ágætis dóma í erlendum j 'Æ /" 11 Btímaritum. En King get- , „Nei, ég myndi heldur segja að endurtekning væri óþolandi - að þurfa að gera það sama aftur Stephen King »>í Þeim hópi er Stephen Lightfoot sem held- ur að ég hafi drepið John Lennon. Ætli það I skelfilegasta sem einn lesenda minna hefur gert sé ekki að brjót- ast inn á heimili okkar og segjast vera með sprengju. Það voru nokkrar bréfaúrklippur kuðlaðar saman við blýanta ... Það sem ég skelfist mest er þegar mai'gir aðdáendur hrúgast saman í einn hóp. Einu sinni var ég úti að skemmta mmér ogg heyrði skerandi öskur. [Hljómsveitin] New Kids [On the Block] hafði verið með tónleika í Radio City og Donnie Wahlberg hafði skroppið út til að fá sér , skyndibita. Hópur af stúlkum á gelgjuskeiðinu öskraði á eftir j honum: „Þarna er hann!“ Ég myndi ekki þola slíka frægð.“ Æ Ertu hræddur við stúlkur á gelgjuskeiðinu? „Já, af ýmsum ástæðum. Það er ekki nóg með að þær geti 1 sprengt í manni hljóðhimnurnar heldur er þar meira af skefja- n lausri og tilviljanakenndri kynferðislegri spennu en hjá j nokkrum öðrum í heiminum.“ Hvað er skelfilegast við að verða fimmtugur? B „Maður segir við sjálfan sig: „Ég er engin undantekning. Ég 1 á eftir að eldast eins og aðrir.“ Um fimmtugt hætth' maður ■[ hins vegar að blekkja sig á því að enginn taki eftir því svo lengi sem maður borði morgunkornið sitt.“ ÆKtf Hvernig væri verst að deyja? Sf „Að vera brenndur lifandi. Grillaður yfir snarkandi eldi. Eða grafinn lifandi - það væri ömurlegt að deyja þannig." Æk Ertu hræddur við að fljúga? „Mig hryllir við því. Ég missi stjórn á mér. Ég skil ekki fl hvað heldur þessum vélum uppi...“ Morgunblaðið/Kristinn PODDI pera og Palla pera spjalla við vin sinn í Kringlunni. þakrennur Avextirnir syngja ÁVAXTAKARFAN heitir íslenskt barnaleikrit sem sýnt er í Islensku óperunni um þessar inundir, og er þar ljallað um einelti og fordóma. I sýningunni er mikið sungið og hefur tónlistarmaðurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson samið mörg skemmtileg og grípandi lög fyrir ávextina svo þeir geti tjáð líðan sína. Nú er kominn út feisladiskur með lögunum úr vaxtakörfunni, og af því tilefni bnigðu ávextirair sér í Kringluna þar sem þeir liittu fullt af glöðum krökkum sem þeir spjölluðu við og sungu fyrir. Þola Islenskt veðurfar Þakrennukerfið fró okkur er samsett úr galvanhúðuSu plastvörðu stáli. Það er auðvelt og fljótlegt í uppsetningu. Þakrennukerfi sem endist oq endist. ^mnzxiimÐ TÆKNIDEILD ÚJtK ^0usTl ^ ÖfiVGGP’ m Smiðshötða 9 • 132 Reykjavík ■ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 isiai'WAii ALVÖRIIBIO! ™Doiby STAFRÆNT stærsth tjauhð með HLJÐÐKERFI í j U X ÖLLUM SÖLUM! H/g3PTÚL! Frá leikstjóra Goldeneye og framleiðendum Men In Black p 'LgÉfl.'-' Það anna^ og nú er það komið til jarðar r tími til að fjölga sér - aftur! www.vortex.is/stJornubio/ Frábær vísindatiroifvekja með glæsilegustu geimveru allra tíma Natöshu Henstrige. Mynd sem fær hárin til að rísa Magic Johnson hefur plötuútgáfu BANDERAS HOPKíNS Frá leikstjóra Goldeneyc og framleiðendum Men In Black http://www.mgm.com/speciesii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.