Morgunblaðið - 24.10.1998, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.10.1998, Qupperneq 15
■ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 15 aður Greiðsla á af lahlut, launum og tengdum gjöldum 37,8% Stærsti einstaki liðurinn í kostnaðaruppgjöri útgerðar er yfírleitt aflahlutur sjómanna og síðan laun annarra við útgerðina. Olíukostnaður 9,0% Verð á olíu hefur ávallt verið einn af viðkvæmustu þáttum útgerðar. Breytingar á gengi eða heimsmarkaðsverði á olíu geta haft mikil áhrif á reksturinn. Stærri útgerðir geta þó gert sérstaka samninga við olíufélög og eins færist í vöxt að þau geri framvirka - samninga til að draga úr sveiflum. Af borganir lána og vextir 17,5% Skuldir sjávarútvegsins eru miklar. Auknar álögur yrðu síst til þess að auðvelda fyrirtækjum að greiða þær niður. Sjávarútvegurinn í heild skilar ekki alltaf hagnaði. Þeim útgerðarfyrirtækjum sem það gera fer þó fjölgandi enda hefur rekstrarumhverfið breyst mikið á síðustu árum og möguleikum til hagræðingar fjölgað. Með áframhaldandi stöðugleika má búast við auknum hagnaði sem má þó ekki hverfa úr greininni ef einhver uppbygging á að eiga sér stað. hagnaður! Útvegsfyrirtæki á landsbyggðinni hafa til umráða yfir 80% af veiðiheimildum í íslensku lögsögunni. Það er því ljóst að gjaldtaka, í hvaða formi sem væri, yrði í raun byggðaskattur. Víða um land halda útvegsfyrirtæki uppi atvinnulífinu og eru forsenda byggðar. Auknar álögur myndu þýða gífurlegan tilflutning á fjármagni til stjómsýslunnar í Reykjavík og leiða til stórfelldrar röskunar á landsbyggðinni. Það er ljóst að hvorki sveitarfélög á landsbyggðinni, sjómenn né aðrir sem starfa við sjávarútveg gætu tekið að sér að greiða veiðileyfagjald eða auðlindaskatt. Enn síður má búast við því að neytendur erlendis séu reiðubúnir til þess að greiða skattinn með hækkuðu vömverði. Auknar álögur yrði að greiða með hagnaði útvegsfyrirtækja, hagnaði sem þarf að nota til áframhaldandi uppbyggingar innan fyrirtækjanna. Umræða um auknar álögur á útvegsfyrirtækin og hugmyndir um að færa fjármagn út úr greininni þjóna því hvorki hagsmunum sjávarútvegsins né þjóðarinnar í heild. Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna. Ótímabært auðlindagjald stefnir árangri útvegsins og afkomu á landsbyggðinni í voða. www.liu.is í S L E N S K I VEGSMEN N Fræðsluátak á ári hafsins iL I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.