Morgunblaðið - 24.10.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 24.10.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 6F ixoryíML INNLENT Rannsóknir á reim- leikum og svipsýnum DR. William Roll pró- fessor heldur fyrirlest- ur í Non’æna húsinu þriðjudaginn 27. októ- ber kl. 20.30 um rann- sóknir á reimleikum og svipsýnum. Fyrirlest- urinn er fluttur á dönsku og nefnist: „Min forskning af polt- ergeister og spogelser." Dr. William Roll er þekktur um all- an heim sem séi’fræð- ingur og vísindamaður á sviði dulsálarfræði, segir í fréttatilkynn- ingu frá Norræna hús- inu. „í fyrirlestrinum fjallar dr. Willi- am Roll m.a. um atburði sem gerð- ust að Saurum í marz 1964, en þá vora miklir reimleikar á bænum. Dr. William Roll kom hingað til lands í maí það ár til að rannsaka þetta fyrirbæri. Pegar slíkir atburð- ir verða heyrast torkennileg hljóð, svipir látinna birtast og þungir hlut- ir færast úr stað. Dr. William Roll mun í fyrirlestrinum kynna rann- sóknir sínar sem beinast m.a. að ýmsum svikakenningum, og að dul- arfull fyrirbæri era sett á svið af þeim sem eru lífs, einnig talar hann um andakenninguna (ánde-teorien), hvort demónar og illir andar hafl áhrif á gang mála. Þá veltir hann fyrir sér hvort orsakanna sé að leita á sviði skjálftafræði eða af öðram eðlis- fræðilegum ki'öftum," segir ennfremur. Dr. Roll lauk há- skólaprófi frá Berkel- ey-háskólanum í Kali- forníu, og Oxford-há- skóla. Doktorsgráðu hlaut hann frá Háskól- anum í Lundi. Hann starfaði við Dulsálar- fræðideildina við Du- ke-háskólann og í sjö ár starfaði hann með dr. J.B. Rhine, sem er höfundur að nútíma dulsálarfræði. Arið 1986 varð dr. Roll pró- fessor í sálfræði og sálkönnun (physical research) við State Uni- versity of West Georgia. William Roll hefur skrifað yfir eitt hundrað vísindagi'einar, hefur ritstýrt 10 bindum í röðinni „Research in Parapsychology" og hefur ritstýrt þremur verkum um „sálræn sam- bönd“. Hann er formaður íyrir Dulsálarfræðistofnunina (Parap- sychological Services Institute), hefur verið forseti fyrir „Oxford University Society for Psychical Research" og forseti Dulsálfræðifé- lagsins. Dr. Roll stundar Zen íhug- un. Hann kennir íhugun og sálþró- un við Esalen Institut og víðar og hann hefur staðið fyrir mörgum verklegum námskeiðum. Dr. William Roll Ríkisstjórnin leggur baráttu Amnesty International lið „ÉG ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að tryggja að rétt- indin í Mannréttindayfirlýsingu Sa- meinuðu þjóðanna verði að veru- leika um víða veröld.“ ,Á fundi íslensku ríkisstjómarinn- ar 20. október sl. skráðu allir ráð- herrar hennar nafn sitt við ofan- gi’eint heit. íslandsdeild Amnesty Intemational fagnar stuðningi ís- lensku í-íldsstjómarinnar við baráttu Amnesty Intemational um að ákvæði Mannréttindayfirlýsingarinnai' nái fram að ganga,“ segii' í fréttatilkynn- ingu frá Amnesty International. „Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational standa nú íyrir herferð í tilefni 50 ára afmælis Mannrétt- indayfirlýsingar Sameinuðu þjóð- anna. Markmiðið með herferðinni er að vekja athygli á yfirlýsingunni, fræða almenning um innihald henn- ar og efla starf í þágu mannréttinda. Samtökin telja afar mikilvægt að Ertu búinn að skipta um bensínsíu? Komdu í skoðun TOYOTA Nýbýlavegi 4-8 QQQ2QSQ S. 563 4400 hver og einn sé sér meðvitandi um efni Mannréttindayfirlýsingarinnar og að hver einstaklingur leggi sitt af mörkum til að réttindi þau, sem þar era upp talin, verði virt. Einnig er stór liður í þessu al- þjóðlega átaki að safna nöfnum í bækur þar sem fólk skrifar undir heit þar sem það heitir því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að réttindin í Mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna verði að veruleika um víða ver- öld,“ segir enn fremur. Hinn 10. desember nk. verður öll- um undirskriftum safnað saman og þær afhentar Kofi Annan fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna við hátíðlega athöfn í París. Nú þeg- ar hafa meira en 6 milljónir manna og kvenna um heim allan skráð nafn sitt við heitið. Bókin liggur frammi á skrifstofu íslandsdeildar Amnesty Internat- ional. Einnig er hægt að skrá nafn sitt á Netinu: http://amnesty.excite.com SIIICO SagunA Ertu með brjóstsviða? Þá hjálpar SILICOL Fæst í apótekum Verkefnastyrkur Félags- stofnunar stúdenta VERKEFNASTYRKUR Félags- stofnunar stúdenta var veittur í fyrradag í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Styrkinn hlýtur að þessu sinni Signý Marta Böðvars- dóttir fyrir kandídatsverkefni sitt í viðskiptafræði, Mögulegur ávinn- ingur túnfiskveiða, sem unnið var undir leiðsögn dr. Runólfs Smára Steinþórssonai', dósents. Signý Marta lýkur námi frá Háskóla Is- lands 24. október nk. Verkefnastyrkur Félagsstofnun- ar stúdenta er veittur þrisvar á ári. Tveir við útskrift að vori, einn í október og einn í febrúar. Nemend- ur sem skráðir eru til útskriftar hjá Háskóla Islands og þeir sem eru að vinna verkefni sem veita 6 einingar eða meira í greinum þar sem ekki eru eiginleg lokaverkefni geta sótt um styrkinn. Markmiðið með Verk- efnastyrk FS er að hvetja stúdenta til markvissari undirbúnings og metnaðarfyllri lokaverkefna. Jafn- framt að koma á framfæri og kynna frambærileg verkefni. Styrkurinn nemur 100.000 kr. Morgunblaðið/Árni Sæberg GUÐJON Olafur Jónsson, stjórnarformaður, afhenti Signýju Mörtu Böðvarsdóttur styrkinn í fyrradag. Skeifunni 6 sími: 568 7733 www.epal.is 22 ný gluggatjöld frá Kvadrat. Fjöldi lita! Með þvífallegosta sem Egjólfur hefur séð og kallar liann ekki allt ömmu sína íþeim efnum! Gott verð, falleg hönnun og sérviska Eyjólfs Leyföu villtustu draumum bragblaukanna að rœtast Villibráðarhlaðborð Vínsmökkuti 15. október - 8. nóvember Sérvalin Cótes du Rhone vín frá öll kvöld, ffá fimmtudegi M. Chapoutier verða á villibráðar- til sunnudags. Verð 4.590 kr. vínseðli okkar. Gestum á hlaðborði gefst kostur á WwUSTtfiW smökkun á þessum vínum fyrir matinn. mánudags-, þriðjudags- og miðtnkudagskvöld. Verð 3.990 kr. Borðapantanir í síma 562 0200 ílígHÍHEK ÍIMepll W/ \ \\ \ ■ Ýlla la M . . H k wt - ÆmlK vi m -4ht.WL m , \ j) 11 • ] m. i i! eríimiiti j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.