Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 53 í DAG Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKÁUP. Gefin vona saman 15. ágúst í Selja- kirkju af sr. Valgeiri Ast- ráðssyni Valgerður Sigur- jónsdóttir og Sigmundur Felixson. Heimili þeirra er í Dalseli 33, Reykjavík. Árnað heilla Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKÁUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Grafar- vogskirkju af sr. Vigfusi Þór Erna Kristín Ágústsdóttir og Olafur Már Magnússon. Heimili þeirra er í Reykja- vík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Þórlaug Hildi- brandsdóttir og Sigurður H. Svavarsson. Heimili þeirra er í Kópavogi. BRIDS línisjón (iuðinuiidur Páll Arnarson VIÐ erum að líta á mis- heppnuð útspil í heims- meistarakeppnum. Austur gefur og lesand- inn er í vestur með þessi spil: Vestur ♦ 9874 VD8 ♦ Á976 *K86 Norður * ¥ ♦ * Austur A ¥ ♦ * Suður ¥ ♦ * Vestnr Norður Auslur Suður Pass 1 spaði Pass 2 lauf Dobl Pass 2 tíglar 4 spaðar Allir pass Eftir að hafa passað í upphafí doblar makker tvö lauf til úttektar. Hann á greinilega eitthvað í rauðu litunum. Spilið kom upp í leik Frakka og Bandaríkja- manna á HM 1975. Sá bandaríski í vestursætinu lagði af stað með hjarta- drottningu: Norður * Á1052 ¥ 976 ♦ 8 * ÁD954 Vestur Austur ♦ 9874 *- ¥ D8 ¥ Á543 ♦ Á976 ♦ KG1054 *K86 * 10732 Suður * KDG63 ¥ KG102 ♦ D32 *G Það útspil flækti ekki verk sagnhafa, sem var fljótur að ná sér í tíu slagi. Á hinu borðinu fór sami samningur einn niður eftir trompútspil. Fyrir nokkrum árum var hópur sérfræðinga látinn velja útspil frá vesturhend- inni eftir sagnirnar að ofan. Flestir töldu hjartadrottn- inguna „blasa við“. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með hlutaveltu kr. 1.600 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þau heita Elísabet Alma Guðrúnardóttir, Trausti Atlason og Anna Guðrún Ragnarsdóttir. Með morgunkaffinu Í'Vflfc 'i'' 'l'' TPKÍjoWSll'' ER þetta hjá fasteignasöl- unni? Þegar við lásum auglýsinguna ákváðum við að hætta við að selja. Ég veit því miður ekki hvernig þetta er, ég cr nefnilega grænmetisæta. COSPER Ást er... ... að frnna sér sameiginleg áhugamál. TM Reg. U.S. Pal. OM. — all righls reserved (c) 1998 Los Angeies Times Syndicate STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake SPORÐDREKI Þú ert frumlegur til orðs og æðis og skoðanir þínar hreyfa verulega við fólki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú munt eiga samræður við einhvern sem varpa munu Ijósi á málefni sem þú hafðir ekki hugsað um áður. Gefðu þér tíma til að skoða þau betur. Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhver öfund gæti komið upp í mannlegum samskipt- um svo þú mátt gæta þess að bregðast ekki of harka- lega við. Sýndu skilning. Tvíhurar (21. maí - 20. júní) AA Þú hittir einhvern sem hefur sömu áhugamál og þú og það vekur þér ómælda ánægju að geta loksins rætt við einhvern sem skilur þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) K Vertu þolinmóður gagnvart félaga þínum þótt hann hafi ekki tíma aflögu íyrir þig. Stundum þurfa aðrir líka á einveru að halda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að horfast í augu við staðreyndir og þér mun líða betur á eftir. Gerðu það besta í stöðunni og sættu þig við það sem þú getur ekki breytt. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Sfeik Þú mátt eiga von á því að vinur þinn leiti til þín í vand- ræðum sínum. Sinntu hon- um og leggðu allt annað til hliðar á meðan. (23. sept. - 22. október) Taktu ekkert að þér nema þú sért undir það búinn. Fremur en að láta það angra þig skaltu vinna að því að auka þekkingu þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver reynir að fá þig til þátttöku í umræðum sem eru þér óljúfar. Haltu hlut- leysi þínu fyrir alla muni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SCT Þótt þú sért félagslyndur þarftu að gefa þér tíma til að vera einn með sjálfum þér. Láttu þínar þarfir ganga fyrir núna til tilbreytingar. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mB Þér verður ekkert úr verki ef þú ætlar þér of mikið í einu. Raðaðu hlutunum í forgangsröð og taktu eitt verkefni íyrir í einu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gám Þú hefur haft yfrið nóg að starfa að undanfórnu en sérð nú fram á að eiga tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Not- aðu hann til að efla þér styrk. Fiskar . (19. febrúar - 20. mars) Nú er kominn tími til að þú hlustir á þína innri rödd og sért óhræddur við að fylgja henni eftii'. Þú einn veist hvað þér er fyrir bestu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ég þakka góðan hug og vinarkveðjur í tilefni af áttrœðisafniœli mínu 16. október sl. Pétur Pétursson þulur. LANDEIGENDUR Óskum eftir að kaupa ca 5-20 hektara lands. Þarf að henta til skógræktar. Upplýsingar í síma 555 0755 eftir kl. 18.00. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði Komið og kynnið ykkur Sjónarhóll ávallt ódýr Tilboðin gilda ekki saman, og ekki með öðrum tilboðum : CU H.\l-<.iSAVm\U‘N ’ j Glæsibær S. 588-5970 Hafnarfjörður S. 565-5970 Framkvöðull að lækhin gleraugnaverðs á Íslandi Hugleiðsla og djúpslökun Uppspretta orkunnar er tantrísk orkustöðvahugleiðsla úr Kriya Yoga hefðinni. Hún losar um spennur og stíflur í öndun þinni, orkuflæði og taugakerfi. Með sérstakri öndun og öndunarmöntru kemstu smám saman nær innsta kjarna þínum. Yoga Nidra er djúpslökun sem gefur líkama og sál þá endurnærandi hvíld sem svefninn sjaidan veitir. Námskeið. kl,20.00-21.30 fimm kvöld. 3., 4., 5., 9. og 10. nóv. Nef- og magahreinsun - og lítil þarmaskolun eru hreinsunaraðferðir úr Hatha Yoga, sem efla eðliiega starfsemi líffæra og kirtla - og stuðla að geðvefrænu jafnvægi. Námskeið: Laugardaginn 7. nóvember, kl. 09.00 - ca. 11.30 Leiðbeinandi er Síta. Hún hefur stundað yoga og hugleiðslu og kennt við Skandínavíska yoga og hugleiðsluskólann síðastliðin 15 ár. Bæði námskeiðin verða haldin í salarkynnum á Skólavörðuholtinu í Reykjavík. Skráning og upplýsingar daglega í síma 5668309 (5627377 eftir 2. nóv.). Best milli kl.11.00-12.00 og 17.00 -19.00. Fyrirfram skráning nauðsynieg. Takmarkaður fjöldi. Afsláttur á bæði námskeiðin fyrir skólafólk og atvinnulausa. Sjá meira um Skandínavíska yoga og hugleiðsluskólann og tímaritið BINDU á netinu: www.scand-yoga.org Sálfræöistöðin Námskeiö Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar í simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Alfheiður Steinþórsdóttir Guðfinna Eydal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.