Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r * # HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 J I M the % v V C show í ■ H eTRWn^ Truman Burbank betor á tlltjnn'mgunni aö einhver fytgist með honum. ....Hann hefur rétt tyrir sér Þúsundir sjónvarpsmyndavéla... Milljónir manna... Allur heimurinn fylgist meö Truman. Fytgist þú með? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. JOHN TRAVOLTA EjMMA TH0MPSON ..Magjpóuri' leikhópur tólJkV litríkar persónuri Ein besta mji'nd arsins**. V2 miJ % . Æ ' Sýnd kl. 6.45 og 9.15. bj. 12. S tVI A t bDLOIi Sýnd kl. 4.45, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 11.15. Barbara Vest-norr ndahátíS 23. okt.-2. nóv. Sýnd kl. 6.30. Sýndkl. 9. B.i. 16. 7 og 9. ■pmr , ■ ^ m _T~un /•'tt'n Fyrir 20 árum síðan sviðsetti laurie dauða sinn, en það hefur ekki hindrað geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú hittast þau aftur.. ni.'vuii Stórskemmtileg grínmynd frá Disney um tvíburasystur sem svífast einksis til að koma foreldrum sínum aftur saman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 6.50 og 9. www.samfiim.is MARLEY Shelton SANDRA Bullock. Töfrandi konur ná ekki Gæðabæ PLEASANTVILLE og Pract- ical Magic voru best sóttu kvik- myndirnar í bíóhúsum vestra um síðustu helgi og munaði mjög litlu á aðsókn þeirra tveggja. „Pleasantville“, sem er fyrsta kvikmynd leikstjórans Gary Ross, rétt hafði vinninginn með 9 milljón dollara hagnað um helgina, en „Practical Magic“ fylgdi fast í kjölfarið með 8,8 milljón dollara hagnað. Báðar kvikmyndirnar koma frá Warner Bros. og er langt síð- an sama fyrirtækið hefur átt tvær söluhæstu myndirnar. „Pleasantville" er fantasíumynd um tvo nútíma unglinga sem vakna upp í gæðabænum Plea- santville, sem er eins og klipptur út úr sjónvarpsþætti frá 5. ára- tugnum. „Practical Magic“, sem var á toppnum helgina á undan, skart- ar stjórstirnunum Söndru Bull- ock og Nicole Kidman, en mynd- in dalar um 33% frá frumsýning- arhelginni, sem telst í minna lagi í þessum bransa. Tvær aðrar ný- legar myndir gátu ekki státað af sama gengi, en framtíðai’tiyllir- inn „Soldier" með Kurt Russéll í aðalhlutverki gekk ekki eins vel og vonir stóðu til. Sömu sögu er að segja af ,Apt Pupil“ en þrátt fyrir góða dóma virðist þessi saga unglings sem uppgötvar gamlan nasista í bænum sínum ekki ná til áhorfenda. Tilraunir til að markaðssetja myndina sem hryllingsmynd gengu ekki upp, því unglingar í leit að hryllingi kusu fremur hryllingsbrúðuna Chucky í „Bride og Chucky". Campbell um himinháar skaðabætur ► SVO VIRÐIST sem Fríða hafi breyst í al- gjöra ófreskju. í það minnsta liefur fyrrverandi ritari frfðleiksspnindsins Naomi Campbell höfðað mál gegn því upp á að minnsta kosti 140 milljónir og ber því við að hún hafi verið misnotuð af fyrirsætunni. Galanis vann fyrir fyrirsætuna fi skapstóm í aðeins níu daga en heldur því fram að á þeim tíma hafí hún orðið fyrir bæði líkam- legum áverkum og andlegu áfalli. IVÐSÓKH . aríkjunumj Niay Come 637 m.kr. 8,9 m.$ 633 m.kf. 8.8 584 m.kr. 8,1 m.$ 509 mM 7,1 m.$ 464 m.kr. 6,4 m.$ 422 m.kr. 6,9 m.S 308 m.kr. 4,3 m.$ 29lm.kr. 4,0 m.$ 258 mM 3,6 m.$ ifi7mkr. 2,3 m$ _AUs_ 8.9 m.$ 25.9 m.$ 61J m.$ 1 21,4m.$ 6,4 m.$ 117,3m.$ 14,7 m.$ 47,öm.$ 3.6 m.$ 26.6 m.$_ Illgjörn og ófyrirleitin Hún segir að Campbell hafi hellt sér yfir liana þegar á sjö- unda degi við tökur á „Fanga ástarinnar1* i Toronto 7. sept- ember og „hútað því að láta reka hana úr Iandi“. Þá hafi hún „auðmýkt hana oftar en einu simii á svívirðilegan hátt“ og „eyðilagt fótin hennar“. Næstu tvo dagana á Canipbell að hafa beitt hana ofbeldi „viljandi og af iilgirni, ófyrirleitni og hirðuleysi." Galanis segir að Campbell hafi tvisvar iamið liana í höfuðið með síma, lamið hana tvisvar í öxlina, tekið hana hálstaki og slengt henni utan í vegg. Þá hafi hún ráðist ít- rekað á liana í ökuferð og reynt að henda lienni út úr bíbium.“ Gróðat.ilraun á kostnað Naomi Gaianis vill fá nímar 140 milljónir í bætur, að því er fregnir Assoeiated Press herma, þótt New York Post lmldi því fram að kröfur hennar séu upp á rúmar 550 milljónir. Talsmaður Campbcll neitar ásökununum og segir: „Naomi mun berjast af krafti gegn þess- um máJatilbúnaði“ sem er „ekkert annað en til- raun önugs fyiTverandi starfsinanns, sem var rekinn eftir óviðunandi franiinistöðu eftir aðeins eina viku, til að gneða peninga á kostnað Naomi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.