Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 50
c'50 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hundalíf Ferdinand Smáfólk Hérna, veittu þessuni krakka ráðningu! Ég get ekki kýlt lít- Segðu hundinum þínum að bíta hann ... Hann hrinti mér úr rólunni... ég skal inn krakka eins og halda honum á meðan þú kýlir hann! þennan ... BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reylgavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Volvo og j afnaðar st efna Frá Jakobi Smára: VIÐ HLIÐ leiðara Morgunblaðsins 24. október sl. sem fjallar um fá- tækt á Islandi birtist forkostulegt Reykjavíkurbréf. Þar hreykja höf- undar sér yfir sköpunarmætti ís- lensku þjóðarinnar. Slíkt er ljúft að lesa en beiskur keimur fylgir þegar betur er að gáð. Bréfritarar bera fyrir sig ísraelskan menningar- fræðing til varnar þeirri skoðun að sköpunarmátturinn sé nánast ein- stakur hérlendis og þá einkum í samanburði við hina hugmynda- snauðu Svía. Andleysi þeirra komi ekki síst fram í hinum skelfílegu Volvo-bílum og vitanlega er ástæð- an hin enn skelfilegri jafnaðar- stefna. Ætla mætti að Reykjavíkur- bréf þetta væri áminning ritstjóra um það að fátæktin sé nauðsynleg- ur herkostnaður hinnar íslensku snilligáfu. Þeir sleggjudómar sem hér koma fram eru ekki sæmandi ritstjórum víðlesnasta blaðs þjóðar- innar þótt þeir skáki í skjóli svo- kallaðs menningarfræðings. Ef höf- undar Reykjavíkurbréfs hefðu haft fyrir því að afla sér upplýsinga um stöðu Svía á sviði vísinda og tækni hefði önnur mynd blasað við en sú sem þeir reyna að halda að lesend- um. Þeir hefðu t.d. komist að því að samkvæmt alþjóðlegum könnunum eru Svíar í fremstu röð á nánast öll- um sviðum vísinda, að tilliti teknu til fólksfjölda (og jafnvel án þess að tillit sé tO hans tekið) (sbr. May, 1997). Þegar samskonar athugun er gerð á stöðu okkar snillinganna er allt annað upp á teningnum í flest- um greinum. Við stöndum Svíum langt að baki. Þetta er að vísu eðli- legt, ekki síst þar sem stjórnvöld hafa lengstum haft tröllatrú á fá- tækt í vísindunum. Við íslendingar höfum okkur tO frekari málsbóta að eiga okkur skamma sögu í vísindum og að vera þrátt fyrir andstreymi ört vaxandi menn á því sviði. Það er hins vegar óskynsamlegt að fara í mannjöfhuð við Svía þegar menn eru blindu slegnir af draugi frjáls- hyggjunnar. Slitnh- orðaleppar úr þeirri átt verða einungis gegnsærri við slík feilspor. Robert M. May (1997). The scientific wealth of nations. Science, bindi 275, bls. 793-796. JAKOB SMÁRI, dósent í sálfræði. Steinn og Frá Guðna Björgólfssyni: SILJA Aðalsteinsdóttir skrifar (DV 17. okt.) um Stein Steinar í til- efni þess að hann hefði orðið níræð- ur 13. október ef honum hefði enst aldur. Hún tilfærir eftirfarandi ljóðlín- ur í pistli þessum: „Kn visna hönd sem vann þér ei til matar skai velta þungum steini úr annars braut.“ Um þessar ljóðlínur segir bók- menntafræðingurinn svo: „Þar hafði hann réttara fyrir sér en margan samtíðarmann hans grun- aði.“ Vitanlega er þetta rugl eitt. Minnið um 01 örlög og grimm sem útdeilt er í ýmsum stað í stað ann- arra má finna víða. í 3. kafla íslandsklukkunnar seg- Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525 Drottinn ir svo: „Örkumlamenn, og fáir eins og líkþráir, hyllast til að ota fram kaunum sínum...: Sjá þetta hefur Drottinn af náð sinni veitt mér, hér er mín verðskuldun fyrir Drottni, segja þessar mannsmyndir og spyrja um leið: Hver er þín verð- skuldun, hvers virði virti Drottinn þig? Eða jafnvel: Drottinn hefur slegið mig þessum kaunum fyrir þig.“ Að snúa orðum þessum upp í ómerkilegan sjálfsbirgingshátt Steins er vitanlega fjarri öllu lagi. Auðvitað er það þessi gæska Drottins og náð, sú hin visna hönd- in, sem Steinn á við sem og það ok er hann aflétti öðrum mönnum með því að ganga undir þann kross; hann teygir á þeirri gæsku og náð með hárbeyttu háði sínu. GUÐNI BJÖRGÓLFSSON, Reykhólaskóla, Ki'óksfjarðarnesi. HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla IJ J. ÁSTVfllDSSON HF. Shipholti 33.105 Revkjovíh. slmi 533 3535 Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.