Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 61 Snorrabraut 37, sími 551 1384 KRINGLUBS SÍL EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITALI ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Stórskemmtileg grfnmynd Disney um tvíburasystur sem svífast einksis ti! að koma foreldrum sínum aftur saman. Sýnd kl. 5, 6.45 og 9. ig 11.iu. b.i. ib. TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 9. Síð. sýn. J TILBOÐ 300 KR. www.samfilm.is www.samfilm.is »* i ■ wý (7r. j u ix ^ Fyrir 20 árum síðan sviðsetti Laurie dauða sinn, en það hefur ekki hindrað geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú hittast þau aftur... PHANTOMS Sýnd kl. 7 og 11.20. | 400 KR. j Sýnd kl. 5, 7 og 11. b.i.16. o o o o o o o o o o o o o o o o HverfSsgrötu 12* 551 3000 Sýnd kl. 5, 7 og 11 Sýnd kl. 5, 7, Læknirinn er kominn. Edtfie Murphy fer á kostum í einni stærstu mynd órsins í Bandarikjunum. a o o ;o o ö o o ö ö ö I IO !D ■ö o o ö ö o !D ?o o o o ö ö o :o o o /O ö o ö o o o ö o o o o o o o o o o o o o o www.skifan.com Er maginn eða meltingin vandamál? Þá hjálpar SILICOL einhver áhuga? ► ÁSAKANIR á hendur Jerry Seinfeld um að ræna hug og hjarta nýgiftrar konu í blöðum vestanhafs hafa ekki rænt kappann svefni. Síðast sást til Seinfelds þar sem hann hafði leigt íþróttavöllinn Shea Stadium til að skemmta sér ásamt vinum sínum, en New York Mets lánaði Jerry völlinn síðastliðinn laugardag svo hann gæti leikið sér með bolta í góðra vina hópi. Á meðan Jerry lék sér áhyggjulaus í hafnabolta voru fréttir í New York Post um að Seinfeld yrði líkast til nefndur „hinn mað- urinn“ í skilnaðarmáli Eric Nederland og konu hans sem stendur fyrir dyrum. Eric Nederland er eigandi leikhúss á Broadway en sögur herma að Seinfeld hafí gert sér dælt við konu hans, Jessica Sklar, þegar hún var vart lent eftir bníðkaupsferð hjónanna á Ítalíu í sumar. Þegar Seinfeld var spurður um mál- ið skellihló hann og sagði við frétta- mann New York Post að hann sjálfur hefði engan áhuga á eigin lífi og skildi þess vegna ekki hvernig fjöl- miðlar gætu haft áhuga á því. Þeg- ar hann var spurður hvort sam- bandið við Sklar væri alvarlegt hló Seinfeld bara enn hærra og sagði við spyrilinn: „Þú ert aumkunar- verður maður!“ cock á frí- merki GEFIÐ hefur verið út frí- merki með Alfred Hitchcock, en 18 ár eru liðin síðan hann féll frá. Frímerkjaröðin „Goðsagnir Hollywood" hef- ur áður státað af Humphrey Bogart, James Dean og Mainlyn Monroe. Venjulega er fólk utan Bandaríkj- anna útilokað frá röðimii, en gerð var undan- tekning með Hitchcock vegna fram- lags hans til kvikmvnda- gerðar 1 Bandaríkj- unum. Hann fæddist 13. ágúst árið 1899 í Leytonstone í Lundúnum. Þrumuskot af himnum ► í FÓTBOLTALEIK í Jóhannes- arborg á sunnudaginn gerðust undur og stórmerki þegar suður- afrisku liðin Maroka Swallows og Jomo Cosmos léku á George Gohg-leikvellinum. Sex leikmenn slös- uðust í leiknum en ekki voru það átök- in á vellinum sem orsökuðu mannfell- inn, heldur elding sem laust niður á leikvöllinn þegar liðin voru að spila. Nú eru meiðsl ekki óalgeng í knatt- spyrnu en víst má telja að það sé ekki oft sem menn liggja í valnum eftir slíkt þrumu- skot frá himnum. Fæst í apótekum Lokaslagurinn!!! • •• Í • •• m fduur ftjortw eftif Ólof jóhoúú Ólof, Allra síðustu sýníngar: Sunnudaginn I. nóv. kl. 20:30 ^W^flotfllllJlj Sunnudaginn 8. nóv. kl. 20:30 M ° Midasolusimi 552 3000 N:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.