Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 63 í DAG VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * * * * * * t«*ts|ydda Snjókoma \7 Él rj Skúrir y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin — vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.* 10 Hitastig s Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi með snjó eða slydduéljum á norðanverðu landinu, en hægari og skýjað með köflum sunnanlands. Hiti kringum frostmark norðanlands en annars 1 til 4 stiga hiti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan og norðvestan kaldi eða stinningskaldi og víða él á morgun, en léttir til á Vesturlandi. Norðvestanátt á föstudag, stinningskaldi eða allhvasst og él norðaustantil, en gola og víða bjart veður sunnan- og vestanlands. Um helgina og á mánudag lítur út fyrir norðaustanátt með éljum. Fremur svalt í veðri næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um faerð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. V y 77/ að velja einstök 1 ° spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða ervttá\*\ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðan land, fer suðvestur og eyðist yfir Vestfjörðum undirmorgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Amsterdam 16 rign. á síð.klst. Bolungarvik 1 slydda Lúxemborg 16 súld Akureyri -5 alskýjað Hamborg 15 rigning Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 14 rigning Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vín 11 skýjað Jan Mayen 4 útkoma í grennd Algarve 21 léttskýjað Nuuk -2 skýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq -5 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona hálfskýjað Bergen 5 rigning Mallorca 22 léttskýjað Ósló 5 skýjað Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Feneyjar 14 heiðskírt Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg 3 heiðskírt Helsinki 8 skviað Montreal 5 alskýjað Dublin 11 skúr Halifax 3 léttskýjað Glasgow 8 skúr New Vbrk 7 skýjað London 16 rign. á síð.klst. Chicago 5 þokumóða Pan's 13 skýjað Orlando 18 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og \fegagerðinni. 28. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur lbngl i suðri REYKJAVÍK 4.52 1,3 11.25 3,0 17.55 1,4 8.53 13.07 17.21 19.40 ÍSAFJÖRÐUR 0.47 1,5 7.00 0,8 13.34 1,7 20.19 0,7 9.12 13.15 17.18 19.48 SIGLUFJORÐUR 3.53 1,1 9.33 0,7 16.02 1,2 22.21 0,5 8.52 12.55 16.58 19.28 djUpivogur 1.52 0,8 8.22 1,8 14.58 0,9 20.50 1,6 8.24 12.39 16.53 19.11 Sjávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfiöm Morgunblaöið/Sjómælingar Islands H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi 9?i JHT 1034 Krossgátan LÁRÉTT: I slóttugur, 4 málms, 7 árnar, 8 snákur, 9 krot, II hreint, 13 slægjuland, 14 ókyrrðin, 15 galdra- tilraunir, 17 brúka, 20 fálm, 22 svali, 23 sjófugl- inn, 24 ijótt, 25 nákvæm- legar. LAUSN SÉDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kunngerir, 8 sonur, 9 dolla, 10 púa, 11 merka, 13 rengi, 15 sennu, 18 Eddur, 21 næg, 22 forin, 23 gengi, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 unnur, 3 norpa, 4 endar, 5 iglan, 6 æsum, 7 hali, 12 kæn, 13 eld, 15 safn, 16 norna, 17 unnin, 18 eggin, 19 dengi, 20 reið. LÓÐRÉTT: 1 skýrt, 2 skeiðgengur, 3 rusl, 4 far, 5 kvíslin, 6 myrkvi, 10 svipað, 12 áhald, 13 ennþá, 15 óvani, 16 dýs, 18 fár- viðri, 19 hinn, 20 dreng, 21 ímynd. I dag er miðvikudaffur 28. októ- ber, 301. dagur ársins 1998. Tvegaa postulamessa. Orð dagsins: En hver sá, sem ákall- ar nafn Drottins, mun frelsast. (Postulasagan 2,21.) Skipin Reykjavikurhófn: Detti- foss og Ryuo Maru 28 fóru í gær. Reykjafoss og Sigurbjörg Þor- steinsdóttir komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kom til Straumsvíkur í gær. Ostrovets og Sofia koma í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40, Verslun- arferð kl. 10, kaffi og meðlæti. Skráning í af- greiðslu, s: 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfingar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og smíða- stofan opin, kl. 13 frjáls spilamennska. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Línudans kl. 11-12 með Sigvalda, allir velkomnir. Bingó á morgun kl. 13.30. Leik- húsferð verður 7. nóv. að sjá Rommý í Iðnó, uppl. og miðapantanir í Hraunseli og í síma 555-0142. Félag eldri borgara í Kópavogi, félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 17-19 kóræfing í Ás- garði, kl. 18.30 línudans í Ásgarði, kennari Sig- valdi. Föstudaginn 30. okt. kl. 14.30 verður kynning í Ásgarði á leik- riti Þjóðleikhússins, Sól- veigu eftir Ragnar Arn- alds, allir velkomnir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá kl. 13-17, kl. 15-16 kaffi og meðlæti, kl. 13 frjáls spila- mennska, allir velkomn- ir, kl. 14-18 handavinna. Skráning stendur yfir í jólaföndur sem hefst 3. nóvember, uppl. og skráning á staðnum og í síma 561 2828. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. keramik, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Ragnar og Guðlaug, kl. 14 tón- homið. Frá hádegi spiiasalui' opinn, kl. 14.30 koma nemendur frá Tónskóla Sigur- sveins með tónlistar- flutning. Veitingar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 10 myndlist, kl. 13 glerlist, kl. 16 hringdansar, kl. 17 gömlu dansarnir, kl. 9-17 handavinnustofan opin. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögum kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postu- línsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafr. á staðn- um. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslún- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulíns- málun, kl. 11.45 matur, kl. 13 boccia, myndlist^| arkensla og postulíns- málun kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og almenn handmennt kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta, Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.117— sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Aliir velkomnir. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús í dag frá kl. 14-16, bílferð fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar veitir Dag- björt í símum 510-1034 og 510-1000. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kirkju- og kaffisöludag- ur verður sunnudaginn 1. nóv. kl. 14 messa í Kópavogskirkju, kl. 15 hefst kaffisala í Húna- búð. Nánar kynnt síðar. ITC-deildin Melkorka heldur kynningarfund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. ^ Kvenfélag Fríkirlgunn- ar í Reykjavík, basar og hlutavelta verður laug- ardaginn 31. okt. kl. 14 í Safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Velunn- arar hafi samband við Ástu Sigríði í sima 554 3529. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Félagsvist kl. 19.30 í kvöld. Allir vel- komnir. SPOEX, Samtök psori- asis- og exemsjúklinga. halda fræðslufund æ- Grand Hótel v/Sigtún í kvöld kl. 20. Gestir fund- arins eru Helgi Valdi- marsson, Kristján Er- lendsson læknir og Jón Hjaltalín Ólafsson lækn- ir. Kaffi, allir velkomnir. Rangæingafélagið held- ur sitt fyrsta spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Mætum öll. Kaffi og kökur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðj^ Starfsfólkið hjálpar þér að athuga: 5 □ Frostlög 1 D Þurrkublöð s □ Ljósaperur Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. □ Rafgeymi □ Smurolíu □ Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolia, hrímeyðir og sílikon. léttir þér lífíd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.