Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 5
GOTT FÓIK Býrð þú við ótryggt ástand? Hér færdu 4 tækifæri til ad bæta ástandið VÍS býður meira val í fjölskyldu- og heimilistryggingum Þú vilt búa þér og þínum allt þad fundid vátryggingavernd sem öryggi sem er í þínu valdi að veita. svarar þeirra þörfum og VÍS býður nú úrval fjölskyldu- og heimilistrygginga, þar sem allir geta greiðslugetu. Innbús TRYGGING Innbústrygging VÍS er takmörkuð eignatrygging. Hún hentar þeim sem telja sig þurfa á lágmarkstrygginga- vernd að halda, gegn eldsvoða, vatnstjóni, innbroti og ráni. Heimilis T R Y G G I N G Heimilistrygging VÍS inniheldur eigna- tryggingu og ábyrgðartryggingu ein- staklings. Heimilistryggingin bætir tjón á innbúi fólks en inniheldur ekki tryggingu vegna slysa í frítíma, né ferðatryggingu. Hún er fyrir þá sem vilja tryggja eigur sínar og ábyrgð gagnvart þriðja aðila, ekki líf og limi. T R Y G G I N G Kjarni er góð fjölskyldutrygging, sambærileg við aðrar venjulegar fjölskyldu- Kjarni tryggingar. Hún er ódýrari en F plús en veitir ekki jafn víðtæka vernd. Kjarni er ný trygging fyrir þá sem vilja hafa fjölskyldutryggingu sem inniheldur frítímaslysatryggingu, en ferðast ekki og þurfa þar af leiðandi ekki á ferðatryggingu að halda. ábyrgðartryggingu gagnvart þriðja aðila, tryggingu vegna slysa í frítíma og ferðatryggingar erlendis, þ.e. sjúkra-, farangurs- og ferðarofstryggingu. Að auki bætir hún sjúkrakostnað innanlands upp að 20.000 kr. og tryggir börn í undir- búningi og keppni í íþróttum. Þetta er nýjung sem gerir F plús að víðtæk- ustu fjölskyldutryggingu sem fáanleg er á íslandi. F plús er fyrir þá sem vilja hafa allt sitt á hreinu, því betri gerast fjölskyldutryggingar ekki. Hvað inniheldur hver trygging? F plús Kjarni Heimilistr. innbústr. Eignatrygging • •• ••• ••• • Ábyrgðartrygging einstaklings • •• • • •• Trygging vegna slysa í frítíma • •• • • Trygging vegna sjúkrakostnaðar og ferðarofs erlendis • •• Farangurstrygging eriendis • •• w VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSLANDS HF Ármúla 3 • Sími 560 5060 Nánari upplýsingar um bótasvið trygginganna er að finna í skilmálum félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.