Morgunblaðið - 28.10.1998, Blaðsíða 5
GOTT FÓIK
Býrð þú við ótryggt ástand?
Hér færdu 4
tækifæri til ad
bæta ástandið
VÍS býður meira val í fjölskyldu- og heimilistryggingum
Þú vilt búa þér og þínum allt þad fundid vátryggingavernd sem
öryggi sem er í þínu valdi að veita. svarar þeirra þörfum og
VÍS býður nú úrval fjölskyldu- og
heimilistrygginga, þar sem allir geta
greiðslugetu.
Innbús
TRYGGING
Innbústrygging VÍS er takmörkuð
eignatrygging. Hún hentar þeim sem
telja sig þurfa á lágmarkstrygginga-
vernd að halda, gegn eldsvoða,
vatnstjóni, innbroti og ráni.
Heimilis
T R Y G G I N G
Heimilistrygging VÍS inniheldur eigna-
tryggingu og ábyrgðartryggingu ein-
staklings. Heimilistryggingin bætir
tjón á innbúi fólks en inniheldur ekki
tryggingu vegna slysa í frítíma, né
ferðatryggingu. Hún er fyrir þá sem
vilja tryggja eigur sínar og ábyrgð
gagnvart þriðja aðila, ekki líf og limi.
T R Y G G I N G
Kjarni er góð
fjölskyldutrygging,
sambærileg við aðrar
venjulegar fjölskyldu-
Kjarni tryggingar. Hún er
ódýrari en F plús en
veitir ekki jafn víðtæka vernd. Kjarni
er ný trygging fyrir þá sem vilja hafa
fjölskyldutryggingu sem inniheldur
frítímaslysatryggingu, en ferðast ekki
og þurfa þar af leiðandi ekki á
ferðatryggingu að halda.
ábyrgðartryggingu
gagnvart þriðja aðila, tryggingu vegna
slysa í frítíma og ferðatryggingar
erlendis, þ.e. sjúkra-, farangurs- og
ferðarofstryggingu. Að auki bætir
hún sjúkrakostnað innanlands upp að
20.000 kr. og tryggir börn í undir-
búningi og keppni í íþróttum. Þetta
er nýjung sem gerir F plús að víðtæk-
ustu fjölskyldutryggingu sem fáanleg
er á íslandi. F plús er fyrir þá sem
vilja hafa allt sitt á hreinu, því betri
gerast fjölskyldutryggingar ekki.
Hvað inniheldur hver trygging? F plús Kjarni Heimilistr. innbústr.
Eignatrygging • •• ••• ••• •
Ábyrgðartrygging einstaklings • •• • • ••
Trygging vegna slysa í frítíma • •• • •
Trygging vegna sjúkrakostnaðar og ferðarofs erlendis • ••
Farangurstrygging eriendis • ••
w
VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSLANDS HF
Ármúla 3 • Sími 560 5060
Nánari upplýsingar um bótasvið trygginganna er að finna í skilmálum félagsins.