Morgunblaðið - 11.11.1998, Page 49

Morgunblaðið - 11.11.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 49>y Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar i heild á Netinu www.mbl.is Vill bæta skattakerfið Lilju Hallgrímsdóttir f.v. forseti bæj- arst/ornar í Garðabæ skiifar: Ég hef þekkt Markús árum sam- an og veit að hann er hámenntaður í hagfræði, stærð- fræði og eðlisfræði. Samt eru það aðrir eiginleikar sem ég met mest í fari hans. Markús er drengskaparmað- ur. Hann hefur látið til sín taka inn- an Sjálfstæðisflokksins og alltaf verið talsmaður hagsmuna almenn- ings. Pekktastur er hann fyrir bar- áttu sína fyrir endurbótum á kvóta- kerfínu í sjávarútvegi. Markús hef- ur látið til sín taka innan Sjálfstæð- isflokksins og alltaf verið talsmaður hagsmuna almennings. Þekktastur er hann fyrir baráttu sína fyrir end- urbótum á kvótakerfinu í sjávarút- vegi. Ég ætla að styðja hann í 2. sætið í prófkjörinu og hvet aðra til að gera það einnig. ►Meira á Netinu Þingmann úr Kópavogi? Hrafn Sæmuadsson, fyrrverandi at- vinnumáiafulltrúi, skrifar: Einn af þeim mönnum sem tekið hafa þá áhættu að leggja að veði per- sónulegar stundar- vinsældir þegar þess var þörf og þoriri að vinna eftir sannfæringu sinni og faglegu mati er Gunnar Birgisson. Hinn gríðarlegi vöxtur Kópavogs undanfarin ár hefur orðið undir for- ustu Gunnars. Sá vöxtur sem nú er búinn að gera Kópavog að „miðju“ þéttbýlisins þar sem vaxtarbroddur atvinnu og viðskiptalífs verður á næstu árum. Sá grunnur sem mun meðal annars standa undir velmeg- un og blómlegu lífi í Kópavogi í framtíðinni. Ég vil skora á Kópavogsbúa að sýna þá víðsýni að veita Gunnari brautargengi í prófkjörinu á laugar- daginn sem tryggi honum forustu- hlutverk á Alþingi. ►Meira á Netinu Lilja Hallgrímsdóttir Hrafn Sæmundsson Arna Ragnar i 2. sætið Pétur Bjömsson, formaður Týs, F.u.s. íKópavogi, skrifar: Á þeim árum sem Ámi Ragnar Árna- son hefur setið á Alþingi hefur hann sýnt það í verki að hann ber bæði hagsmuni Reykja- neskjördæmis og allrar þjóðarinnar fyrir brjósti. Stefnumál Áma Ragnars bera vott um ferskleika og skilning á hagsmunum þjóðarinnar og sanna að hann er góður valkost- ur. Þess vegna veiti ég honum stuðning minn í 2. sætið í prófkjör- inu nk. laugardag og hvet þig, les- andi góður, til að gera það einnig. ►Meira á Netinu Stefán á þing Ómar Jónsson bæjarfulltrúi Stefán Þ. Tómas- son framkvæmda- stjóri Utvegs- mannafélags Suð- umesja hefur verið varaþingmaður sl. fjögur ár. Hann hefur kynnst náið starsháttum Al- þingis, býr að góðri menntun og víð- tækri starfsreynslu, m.a. á sviði fé- lags- og sveitarstjórnamála. Stefán er mjög áhugasamur um allt sem hann tekur sér fyrir hend- ur og er mjög fylginn sér. Hann bið- ur um stuðning í þriðja til fjórða sæti á listanum og vil ég hvetja fólk til að veita honum góðan stuðning. ►Meira á Netinu Pétur Björnsson Ómar Jónsson Sterk forusta Sigurður Björnsson óperusöngvari, skrifar: Árni M. Mathiesen er sá frambjóðandi í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi sem ég efast ekki um að er vel hæfur til for- ystu. Raunar tel ég hann einn af fram- bærilegustu þing- mönnum flokksins á landsvísu um þessar mundir. Meðal þeirra málaílokka sem Árni hefur beitt sér fyrir er sann- gjarnara og einfaldara skattkeríi. Hann er og talsmaður þess að af- nema skuli tvtsköttun á lífeyris- sparnað fólks. Það er ekki sann- gjarnt að þeir sem nú þiggja eftir- laun þurfi að greiða skatt af lífeyri sínum, skatt af peningum sem þeg- ar hefur verið greiddur. ►Meira á Netinu Slys ef Mark- úsi yrði hafnað Gunnlaugur A. Jónson prófessor í guðfræði skrifar: Markús Möller er að mínu mati í hópi allra greindustu Islendinga. Hann er doktor í hagfræði, mjög hugmyndaríkur, auk þess að vera drengur góður, strangheiðarlegur og ósérhlífinn. Það er mikilvægt að til starfa á Alþingi veljist hæfileikaríkt fólk, og þar mættu gjarnan sitja fleiri vel menntaðir hagfræðingar. Markús hefur hagsmuni allra stétta að leiðarljósi og fylgir þar með sjálfstæðisstefnunni í sinni bestu mynd. Veitum Markúsi stuðning sem nægir í 2. sætið. ►Meira á Netinu Gunnlaugur A. Jónsson KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir ki. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kdrkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. TTT- starf (10—12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur. Jóna Margrét Jónsdóttir hjúknm- arfræðingur. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) börnum kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrii'bæn- ir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Bænar- og íhugunarstund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara" (6-9 ára böm) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Fundur kl. 20.30 með foreldrum fermingarbarna í Laugarnes-, Langholts- og Grens- áskirkju haldinn í Langholtskirkju. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Lífið eftir fæð- ingu. Ungar mæður og feður vel- komin. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16. Sr. Ágúst Sigurðsson á Prestbakka sýnir litskyggnur frá Israel. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Poppmessa kl. 20.30 í umsjón fermingarbama. Prestai-nir. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. „Kirkjuprakk- arar“ starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. VitaMineraf 18 vítamín og steinefni Fæst í apótekum Tilboðsdagar fram til 27. nóv. Nýbýiavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. www.mira.is Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðai'- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í minni Hásölum. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Námskeiðið er ft'æðsla um kristna trú fyrir hjón og einstak- linga.. Landakirkja Vestmannaeyjum. Mömmumorgnar í safnaðarheimil- inu. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjölskyldusamvera k. 18.30 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Allir hjartan- lega velkomnir. HVEE MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TIL 19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 48 kr./mín. MARAÞON fjölvítamín Vrtamín og steinefnf fyrir íþrótta- og athafnafólk /IMECALUX Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á plássi hvort sem er i bilskúr eða vörugeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þinum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur. Lagcrlausnir eru okkar sérgrein MECALUX - gæði fyrir gott verð V SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 y e Tilboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. 170 x 70 cm. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama iitatón á salerni, salernissetu, handlaug og Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja. VERSLUN FYRIR ALLA I Vift Fellsmúla Sími 588 7333

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.