Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 49>y Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar i heild á Netinu www.mbl.is Vill bæta skattakerfið Lilju Hallgrímsdóttir f.v. forseti bæj- arst/ornar í Garðabæ skiifar: Ég hef þekkt Markús árum sam- an og veit að hann er hámenntaður í hagfræði, stærð- fræði og eðlisfræði. Samt eru það aðrir eiginleikar sem ég met mest í fari hans. Markús er drengskaparmað- ur. Hann hefur látið til sín taka inn- an Sjálfstæðisflokksins og alltaf verið talsmaður hagsmuna almenn- ings. Pekktastur er hann fyrir bar- áttu sína fyrir endurbótum á kvóta- kerfínu í sjávarútvegi. Markús hef- ur látið til sín taka innan Sjálfstæð- isflokksins og alltaf verið talsmaður hagsmuna almennings. Þekktastur er hann fyrir baráttu sína fyrir end- urbótum á kvótakerfinu í sjávarút- vegi. Ég ætla að styðja hann í 2. sætið í prófkjörinu og hvet aðra til að gera það einnig. ►Meira á Netinu Þingmann úr Kópavogi? Hrafn Sæmuadsson, fyrrverandi at- vinnumáiafulltrúi, skrifar: Einn af þeim mönnum sem tekið hafa þá áhættu að leggja að veði per- sónulegar stundar- vinsældir þegar þess var þörf og þoriri að vinna eftir sannfæringu sinni og faglegu mati er Gunnar Birgisson. Hinn gríðarlegi vöxtur Kópavogs undanfarin ár hefur orðið undir for- ustu Gunnars. Sá vöxtur sem nú er búinn að gera Kópavog að „miðju“ þéttbýlisins þar sem vaxtarbroddur atvinnu og viðskiptalífs verður á næstu árum. Sá grunnur sem mun meðal annars standa undir velmeg- un og blómlegu lífi í Kópavogi í framtíðinni. Ég vil skora á Kópavogsbúa að sýna þá víðsýni að veita Gunnari brautargengi í prófkjörinu á laugar- daginn sem tryggi honum forustu- hlutverk á Alþingi. ►Meira á Netinu Lilja Hallgrímsdóttir Hrafn Sæmundsson Arna Ragnar i 2. sætið Pétur Bjömsson, formaður Týs, F.u.s. íKópavogi, skrifar: Á þeim árum sem Ámi Ragnar Árna- son hefur setið á Alþingi hefur hann sýnt það í verki að hann ber bæði hagsmuni Reykja- neskjördæmis og allrar þjóðarinnar fyrir brjósti. Stefnumál Áma Ragnars bera vott um ferskleika og skilning á hagsmunum þjóðarinnar og sanna að hann er góður valkost- ur. Þess vegna veiti ég honum stuðning minn í 2. sætið í prófkjör- inu nk. laugardag og hvet þig, les- andi góður, til að gera það einnig. ►Meira á Netinu Stefán á þing Ómar Jónsson bæjarfulltrúi Stefán Þ. Tómas- son framkvæmda- stjóri Utvegs- mannafélags Suð- umesja hefur verið varaþingmaður sl. fjögur ár. Hann hefur kynnst náið starsháttum Al- þingis, býr að góðri menntun og víð- tækri starfsreynslu, m.a. á sviði fé- lags- og sveitarstjórnamála. Stefán er mjög áhugasamur um allt sem hann tekur sér fyrir hend- ur og er mjög fylginn sér. Hann bið- ur um stuðning í þriðja til fjórða sæti á listanum og vil ég hvetja fólk til að veita honum góðan stuðning. ►Meira á Netinu Pétur Björnsson Ómar Jónsson Sterk forusta Sigurður Björnsson óperusöngvari, skrifar: Árni M. Mathiesen er sá frambjóðandi í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins á Reykjanesi sem ég efast ekki um að er vel hæfur til for- ystu. Raunar tel ég hann einn af fram- bærilegustu þing- mönnum flokksins á landsvísu um þessar mundir. Meðal þeirra málaílokka sem Árni hefur beitt sér fyrir er sann- gjarnara og einfaldara skattkeríi. Hann er og talsmaður þess að af- nema skuli tvtsköttun á lífeyris- sparnað fólks. Það er ekki sann- gjarnt að þeir sem nú þiggja eftir- laun þurfi að greiða skatt af lífeyri sínum, skatt af peningum sem þeg- ar hefur verið greiddur. ►Meira á Netinu Slys ef Mark- úsi yrði hafnað Gunnlaugur A. Jónson prófessor í guðfræði skrifar: Markús Möller er að mínu mati í hópi allra greindustu Islendinga. Hann er doktor í hagfræði, mjög hugmyndaríkur, auk þess að vera drengur góður, strangheiðarlegur og ósérhlífinn. Það er mikilvægt að til starfa á Alþingi veljist hæfileikaríkt fólk, og þar mættu gjarnan sitja fleiri vel menntaðir hagfræðingar. Markús hefur hagsmuni allra stétta að leiðarljósi og fylgir þar með sjálfstæðisstefnunni í sinni bestu mynd. Veitum Markúsi stuðning sem nægir í 2. sætið. ►Meira á Netinu Gunnlaugur A. Jónsson KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir ki. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kdrkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. TTT- starf (10—12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur. Jóna Margrét Jónsdóttir hjúknm- arfræðingur. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) börnum kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrii'bæn- ir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13. Allir velkomnir. Bænar- og íhugunarstund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara" (6-9 ára böm) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Fundur kl. 20.30 með foreldrum fermingarbarna í Laugarnes-, Langholts- og Grens- áskirkju haldinn í Langholtskirkju. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Lífið eftir fæð- ingu. Ungar mæður og feður vel- komin. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16. Sr. Ágúst Sigurðsson á Prestbakka sýnir litskyggnur frá Israel. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Poppmessa kl. 20.30 í umsjón fermingarbama. Prestai-nir. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. „Kirkjuprakk- arar“ starf fyrir 7-9 ára böm kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. VitaMineraf 18 vítamín og steinefni Fæst í apótekum Tilboðsdagar fram til 27. nóv. Nýbýiavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. www.mira.is Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðai'- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í minni Hásölum. Keflavíkurkirkja. Alfanámskeið hefst með borðhaldi í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Námskeiðið er ft'æðsla um kristna trú fyrir hjón og einstak- linga.. Landakirkja Vestmannaeyjum. Mömmumorgnar í safnaðarheimil- inu. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Fjölskyldusamvera k. 18.30 sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt niður í deildir. Allir hjartan- lega velkomnir. HVEE MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TIL 19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 48 kr./mín. MARAÞON fjölvítamín Vrtamín og steinefnf fyrir íþrótta- og athafnafólk /IMECALUX Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á plássi hvort sem er i bilskúr eða vörugeymslu. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem henta þinum þörfum. Mjög gott verð! Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur. Lagcrlausnir eru okkar sérgrein MECALUX - gæði fyrir gott verð V SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 y e Tilboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. 170 x 70 cm. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama iitatón á salerni, salernissetu, handlaug og Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja. VERSLUN FYRIR ALLA I Vift Fellsmúla Sími 588 7333
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.