Morgunblaðið - 11.11.1998, Side 55

Morgunblaðið - 11.11.1998, Side 55
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 55 www.simnet.is/stebbit Prófkjör Sjálfstæðisfíokksins í Reykjaneskjördæmi 14. növember MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jólafrímerkin skera sig skemmtilega úr í ár. Á þeim eru fallegar myndir sem voru valdar úr tillögum í samkeppni sem Pósturinn hélt fyrr á árinu í grunnskólum landsins. Vinningshafarnir eru Telma Huld Þrastardóttir. Þinghólsskóla og Thelma Björk Ingólfsdóttir. Engjaskóla. Frímerkin fást á pósthúsum um land atlt og fjölmörgum öðrum sölustöðum. Þetta eru fyrstu merkin um jólin frá Póstinum og á næstu dögum verða kynntarýmsarspennandi nýjungar í þjónustu Póstsins fyrir jól. Handlyftivagnar BV - gæði fyrir gott verð ÖRN Jónsson á réttingaverkstæði sínu. Morgunblaðið/Golli Rétt og slétt - nýtt rétt- ingaverk- stæði NÝLEGA var opnað réttinga- verkstæðið Rétt og slétt ehf. að Suðurhrauni 2a, Garðabæ, (við Sorpu í Hafnarfirði). Eigandi er Örn Jónsson. Á verkstæðinu starfa þrír menn. Meðal nýjunga er tölvu- stýrður réttingabekkur, Da- taliner með Galaxy leysimæl- ingabúnaði en með honum er hægt að rétta stærri bfla eins og sendibfla og jeppa. Boðið er upp á alla alhliða réttingar og sprautun. Afgreiðslutími verkstæðisins er frá kl. 8-18. Ráðstefna um mengun í sjó við Island RÁÐSTEFNA um mengun í sjó við ísland á vegum Línuhönnunar hf. - umhverfissviðs og Alþjóða- málastofnunar Háskóla Islands verður í Norræna húsinu fimmtu- daginn 19. nóvember og hefst kl. 13.15. Ráðstefnan er öllum opin og er ekkert ráðstefnugjald innheimt en hressing verður í boði í fundarhléi á vægu verði. Þátttaka tilkynnist til Línuhönnunar. Á ráðstefnunni verða flutt 8 stutt erindi sérfræðinga um ástand einnar helstu auðlindar ís- lendinga auk mengunarvarna og gefst kostur á umræðum eftir hvert þeirra. Auk þessa verða pallborðsumræður með þátttöku ráðstefnugesta. Júlíus Sólnes, prófessor við HI, stýrir ráðstefn- unni. Meðal erinda eru þessi: Sjórinn umhverfis Island; sjógerðir, straumar og ástand sjávar með til- liti til mengunar, Staðbundin mengun í sjó við Island; vegna frá- rennslis og úrgangs, Islensk fisk- vinnsla og lífræn mengun, verð- mætatap, Aðgerðir og starf stjórn- valda í mengungarvörnum sjávar við ísland og Mengun frá fiski- skipaflotanum við ísland. m UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN m m Stmutmsrmhf SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 Steþán Þ. Tcmasócn VELJUM STEFÁN í 3tu 4 óœti! —mhm» DALSHRAUN 17 HAFNARFIRÐl, Gengt Hróa Hetti, sími: 555 0487. HAFNARGÖTU 6 GRINDAVÍK, í húsi Bárunnar, sími: 426 9600. OPIÐ: 18 - 22 virka daga og 14 -18 laugardaga og sunnudaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.